Morgunblaðið - 18.12.2001, Blaðsíða 74

Morgunblaðið - 18.12.2001, Blaðsíða 74
FÓLK Í FRÉTTUM 74 ÞRIÐJUDAGUR 18. DESEMBER 2001 MORGUNBLAÐIÐ SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 15 Mögnuð mynd með stórleikurunum Bruce Willis, Cate Blanchett og Billy Bob Thornton Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd kl., 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. Sýnd kl. , 4, 6 og 10. Missið ekki af nýjasta glæpaþriller Bruce WillisÞau veittu henni öruggt heimili... en henni var ekki ætlað að komast burt! Æsispennandi sálfræðitryllir með Leelee Sobieski (Joyride) í aðalhlutverki. Sýnd kl. 4, 6 og 8. Glæsileg leysigeislasýning á undan myndinni Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.30. VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4543-3700-0027-8278 4507-4500-0030-3021 4543-3700-0015-5815 4507-2800-0001-4801 4507-4500-0030-6412                                !  "# "$%& '    ()( )$$$ AFHENDING gullplatna hérlendis miðast við 5.000 seld eintök og fyrsti listamaðurinn til að ná þeim árangri var Páll Rósinkranz fyrir plötu sína Your Song. Var Páli og aðstandend- um afhent viðurkenning fyrir þenn- an árangur á veitingastaðnum TGI Fridays síðastliðinn föstudag. Aðrir listamenn sem fengu viður- kenningar um helgina voru Álfta- gerðisbræður (fyrir Álftirnar kvaka), Sálin hans Jóns míns (fyrir Logandi ljós) og Jóhanna Guðrún (fyrir Ég sjálf) en öll eru þau komin yfir 5.000 platna markið. Einnig fékk Jóhanna Guðrún afhenta platínu- plötu en plata hennar frá í fyrra, 9, hefur nú selst í 10.000 eintökum. Páll Rósinkranz fær fyrstu gull- plötu ársins Óskar Einarsson, upptökustjóri plötunnar, Páll Rósinkranz og Eiður Arnarson frá Spori með gullplöturnar góðu. Morgunblaðið/Árni Sæberg HERRA Ísland árið 2000, Björn Már Sveinbjörnsson, var um helgina valinn herra kroppur á keppninni Mr. International sem haldin var á Indlandi. Björn Már hefur dvalið á Ind- landi undanfarnar 2 vikur ásamt fulltrúum 35 annarra landa sem tóku þátt í keppninni. Þetta er í annað sinn sem Íslendingur hlýtur verðlaun fyrir framúrskarandi lík- amsburði á alheimsfegurðarsam- keppni karla en í fyrra var Ægir Örn Valgeirsson sæmdur titlinum Mr. California Fitness í keppninni Manhunt International. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Björn Már Sveinbjörnsson er mesti kroppur í heimi. Björn Már er herra kroppur Keppnin Mr. International var haldin á Indlandi Í DAG GAUKUR Á STÖNG Síðasta Stefnu- mót Undirtóna á árinu. Fram kemur kemur umtalaðasta hljómsveit lands- ins, XXX Rottweiler-hundar, en hún hlaut fyrir helgi fjölda tilnefninga til Íslensku tónlistarverðlaunanna. Miðaverð 500 kr., 18 ára aldurs- takmark. Húsið opnað kl. 21.00.  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is STUART Adam- son, söngvari, gítarleikari og forkólfur skosku rokk- sveitarinnar Big Country, er lát- inn. Hann fannst í hót- elherbergi á Havaí. Hann hafði verið týndur í nokkr- ar vikur, en hann átti fasta búsetu í Nashville, Bandaríkj- unum. Dánarorsök er ókunn sem stendur en Adamson hafði barist við alkóhólisma í einhver ár og hvarf á svipaðan hátt fyrir tveim- ur árum en kom þá aftur í leit- irnar. Adamson var 43 ára gam- all. Söngvari Big Country látinn Stuart Adamson Stærðir frá 36-50 Mokkajakkar frá 19.990 kr. Kápur frá 17.990 kr. Dragtir frá 12.990 kr. Kjólar frá 8.490 kr. Buxur frá 4.990 kr. Peysur frá 2.990 kr. Blússur frá 2.990 kr. Náttföt frá 3.990 kr. Tilvalið í jólapakkann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.