Vísir - 28.04.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 28.04.1980, Blaðsíða 4
í Nútimá sjórán í stórum stíl Á sIBustu tveim árum hafa meira en eitt hundraö skip horfiö meö verömætum farmi sinum af siglingaleiöunum milli Evrópu, Asiu og Afrlku. Aö hvarfi þeirra hafa staöiö ný kynslóö sjóræn- ingja, sem I skiptum fyrir sverö og pístólu hafa tekiö upp nútlma- legri vopn eins og úöabrúsa meö málningu, skjalatöskur og lipran falspenna. Ránsfengur þeirra er talinn nema oröiö ekki minna en 250 milljónum dollara, og I flestum tilvikum er þaö fátæk þróunarlönd, sem eru fórnar- lömbin. Þessi skip, sem lent hafa I greipum sjóræningjanna, hafa hlotiö misjöfn örlög. Á nokkrum hafa botnventlarnir veriö opnaöir langt úti í hafi, eftir aö verö- mætur farmurinn hefur veriö skipaöur upp I einhverri höfninni. önnur hafa horfiö, en stöan skotiö aftur upp kollinum undir nýjum nöfnum og fánum, og hefur þaö stundum mátt greina gamla nafniö undir nýju málningunni. Og enn ein eru látin taka á sig krók meö viökomu I einhverri höfa, þar sem farmurinn er seld- ur hæstbjóöenda, meöan upprunalegi kaupandinn bíöur meö sárt enniö. Þrátt fyrir aö þessum sjóránum fari fjölgandi og tjóniö veröi sifellt meira og meira, hefur ekki veriö komiö lögum yfir nema einn. Samt hafa skipaútgeröir- nar, tryggingarfélögin og bankar nir fordæmt þessa glæpaöldu einum kór. En ekkert hefur þó veriö gert. Má vera aö framtaks- leysiö eigi rætur aö rekja til þess, aö ekkert hinna stóru félaga I skipaútgerö hefur oröiö fyrir baröinu á sjóræningjum. I stöku tilfellum hafa þau jafnvel hagnast á þeim. Bankarnir hafa sýnt hreint lygilegt kæruleysi, þegar þeir hafa reitt af hendi fúlgur fjár gegn framvlsum falsaöra pappira meö upplognum upplýsingum. Hefur þetta veriö sjóræningjun- um hvatning til enn óskammfeil- nari bragöa. Fórnarlömb þessara sjó- ræningja eru eins og áður sagöi I flestum tilvikum þróunarrlki, sem hvorki hafa þau áhrif eða reynslu, sem þarf til þess aö góma þessa alþjóölegu svindlara. Flest þróunarriki krefjast þess, aö útgeröir þeirra tryggi skip sin og frama hjá tryggingarfélögum I heimalandinu, svo aö tjóniö hefur I fáum tilvikum komiö niöur á stóru tryggingarfélögunum, eins og Lloyds. Miðdepillinn fyrir botni Miðjarðarhafsins Stór hlut þessarar sjóránsstarf- semi er skipulagöur I gríska hafnarbænum Pireus, sem er mikilvæg miöstöö alþjóölegar skipamiölunar. Þangaö steyma „papplrssjóræningjarnir” frá öörum Evrópulöndum og frá Austurlöndum nær. Þessi miö- depill færist slöan til Llbanon, sem frá fyrri tiö hefur veriö mikil mauraþúfa kaupsýslamanna, bankafulltrúa, skipamiölara, seljenda, kaupenda.... Sjóræningjarnir ganga um há- bjartan dag inn I banka I Zurich eða London, velklæddir og meö skjalatöskur, og taka þar út ráns- fenginn, tilteknar fjárfúlgur, sem góötrúa kaupandi hefur lagt inn á reikning þar, sem fyrirfram- greiösla upp I kaupverö væntan legrar sendingar. Þaö er alsiöa, aö útgeröin fái þannig fé til út- gjalda af siglingunni meö farm- inn. — En eftir aö sjóræninginn hefur I bankanum framvlsaö vottoröi um, aö farmurinn sé um borð I þessu tiltekna skipi, greiöir bankinn honum umsamda upp- hæö Ut af reikningnum. Lekabyttuaðferðin Venjulega fer sjóræninginn slöan þannig aö, eftir aö hafa náö I peningana, aö hann lætur skipiö leggja lykkju á leiö slna — venju- lega meö viökomu I Llbanon, sem enn er miöstöö afferminga og þar sem lög og regla er engin I kjölfar borgarastrlöanna. Þar er farmurinn seldur. Venjulegast aöeins fyrir brot af r.nungildi. Nýlega var seldur þar timbur- farmur, sem nam aö verömæti 4 milljónir dollara, fyrir 1 milljón. — Heyrst hefur, að skipsfarmur- inn hafi verið boöinn til sölu, áöur en hann var kominn um borö. Sjóræningjarnir beita þrem aöferöum oftast. Sú fyrsta er stundum kölluö „lekabyttu” aöferöin, sem er þannig, aö Angóla er dæmi um ríki, sem oröiö hefur fyrir baröinu á sjó- ránssvindlurum, og I dæminu, sem hér er tekiö fyrir, hvorki meira né minna er þrisvar sinn- um á sömu svindlurunum. Höföu þeir af rlkissjóöi Angóla 2840 milljónir króna. Þetta svindl byrjaöi haustiö 1976, þegar Angóla geröi samn- ing um kaup á 1000 tonnum af pálmolíu. Kaupin voru viö portúgalsktfyrirtæki, sem rekiö var af Manuel José Perez frá Lissabon i félagi viö Mario Rogowski, pólskættaöan verk- taka, sem bjó 1 Madrid. Þeir félagar báöu Angóla aö leggja á reikning I svissneskum banka fyrirframgreiöslu upp I kaup- veröið, sem þeir mættu leysa út, þegar farmurinn heföi veriö lestaöur. Perez og Rogowski náöu sam- bandi viö danskan mann, Per Maagefeldt I Kaupmannahöfn, sem gekk frá farmskjölum fyrir þá, en samkvæmt þeim, voru 1000 tonn af pálmolíu um borö I skipi hans „Kuldalega konan”. Þessum papplrum framvlsuöu þeir I Union Bank I Sviss, sem greiddi þeim 560 þúsund doll- ara. — Ef bankinn heföi haft fyrir þvi aö fletta upp I þeirri skrá Lloyds, sem sýnir, hvar hvert skip heldur sig þennan og þennan dag, heföu Svisslending- arnir getaö séö, aö danska b fenginn er á leigu gamall ryð- kláfur til aö flytja farm, sem er verðmætari en hann sjálfur. Þegar skipið hefur látið úr höfn, laumast-þaö I einhverja höfn, þar sem yfirvöld eru ekki aö hnýsat I skuggaleg viöskipti. Farmurinn er seldur hæstbjóöenda, og skipt um áhöfn á skipinu. Þeir, sem taka við, fara meö skipiö eitthvaö þangaö, sem dýpi er of mikið til skipiö var slatt I þurrkvl I Amsterdam. Eftir nokkra mánuöi fór yfir- völd 1 Angóla aö undrast, hvaö oröiö heföi um pálmollu þeirra, sem hindraöi þau þó ekki þvi aö gera nýjan samning viö þá kumpána, Perez og Rogowski, og i þetta sinn um 1500 smálestir af nautakjöti. Eins og fyrr fengu þeir Perez og Rogowski heimild til þess aö taka út af reikningi I svissneskum banka fyrirfram- greiöslu upp I kaupveröiö (aö þessu sinni 1.575.000 dollara) og höföu aftur samband viö Maagefeldt. Daninn haföi, þegar hér var komiö sögöu, greitt eitthvaö af skuldum sln- um og fengiö annaö skip. Enn var gengiö frá nýjum papplrum og bankinn sann- færöur um, aö kjötiö væri komiö um borö I kæliskip, sem gekk undir nafninu „Macox vik- ingur”. — I reynd haföi þó ekki veriö keypt svo mikiö sem gramm af kjöti og „Macox vlk- ingur” var ósjóferöarhæfur i slipp I Noregi. En engu aö siöur greiddi bankinn peningana. Maagefeldt notaði hálfa milljón til þess aö kaupa pálm- olluna siöbúnu, en þegar hún loks kom til Angóla, haföi Rogowski stungiö af meö eina milljón dollara og Maagefeldt varö gjaldþrota. Hann var slöar dæmdur af dönskum dómstólum þess aö kafað veröi til botns. Þar er skipinu sökkt. — Þessi aðferö getur leitt til mörg hundruö prósent hagnaðar fyrir sjó- ræningjana. Þeir fengu greiðslu fyrir farminn hjá upprunalegum kaupanda. Þeir seldu sama varn- inginn aftur. Siöan fá þeir hann og skipiö bætt hjá tryggingarfélagi. — En þessu fylgir sá annmarki, að margir eru meö I ráöum, og I 4 ára fangelsi fyrir fjársvik. En áöur en dómurinn féll, geröu yfirvöld I Angóla nýjan samning viö Perez I Lissabon um kaup á 13.500 smálestum af hnetum. Hann fullvissaöi Afrlkumennina um, aö hnetun- um mundi skipað út I tvö grlsk skip „Pistis”og „Saronicoflói”, sem leigö höföu veriö af út- geröarfélagi Lima, en það fyrir- tæki var skráö I Bermúda og var rekiö af S-Amerlkumanni aö nafni Donald Lima. Enn framvlsaöi Perez skjöl- um viö bankann og sýndu þau, aö 175 þúsund sekkir, hver meö 85kg af hnetum, væruumboröl skipunum I höfn I Mosambike. Þegar skipin komu til Angóla, reyndust lestarnar fullar af hnetuskurni. Reyndar kom I ljós, aö skipin voru alltof lltil til þess aö hafa getaö flutt þessa stóru hnetupöntun, og heföu bankafulltrúarnir vel getaö gengiö úr skugga um þaö. Yfirvöld Angóla lögöu hald á skipin og önnur skip Lima- félagsins, sem leiö áttu um lög- sögu Angóla, og samt má heita fullvlst, aö útgeröarmaöurinn hafi ekkert vitaö um svindliö. Fjögur skip Lima-félagsins liggja nú bundin og ryöga I höfn I Angóla. Perez haföi 350 þúsund dollara upp úr svindlinu, en af- gangurinn af 850 þúsund dollur- um, sem bankinn haföi greitt, gufaði upp. Aöferöirnar viö aö svindla sér milijónir fyrir skip og skipsfarma eru ýmsar mjög útsmognar, og oft hafa svindlararnir mörg hundruö pró- senta hagnaö. ! ÞEGAR ANGÖLA LÉT \ ! SflMfl SVINDLARANN j ! FÉFLETTA SIG ÞRISVAR ! Norðmenn iá að s|ð „Dauði prinsessu" Sópar upp ræningjum Sciilldfiöl- skyidunnar Lögregiunni á Sardinlu viröist ganga vel aö handtaka mannræn- ingjana, sem stóöu aö ráninu á Schild-fjölskyldunni I fyrra. Hef- ur hiin mi 15 menn f haldi vegna máisins. Sföast var handtekinn biistjóri kynbótabiis og bankafulltrúi einn. Bankafulltrúinn er kæröur fyrir aö hafa komiö I umferö og skipt f „örugga peninga” lausnargjaid- inu (500.000 milljön lfrum), sem Schild greiddi fyrir konu slna og dóttur. Strauss ð laraidsfæil Franz Josef Strauss, kanslara- efni Kristilegra demókraia f V- Þýskalandi, flaug fyrir helgi tll London til viöræöna viö Margaret Thatcher, forsætisráöherra Bret- iands. AB venju flaug hinn 64 ára Strauss einkaþotunni sjálfur, en hefur þó flugmann meö I förinni. — Hann ætlaöi aö hafa tveggja daga viödvöl. Strauss hefur þegar fariö slikar skyndiferöir til Frakklands, Bandarfkjanna og Rúmeníu, þaö sem af er þessu ári, og ætlar slöar til Japan, Pakistan og Arabalanda. Teknlr af lifi prðtl lyrlr fangelsisdóma Elns og fram kom I fréttum sfö- ustu viku, voru þrettdn embættis- menn fyrrverandi stjórnar Monrovfu teknir af Iffi, enfrést hefur nú, aö sjö þeirra hafi veriö dæmdir f fangelsi. — Dómstóilinn fékk þó ekki rdöiö þvf, aö dómun- um yröi fullnægt, og munu hundruö manna hafa safnast þar aö, sem fangarnir voru leiddir út úr „réttarsalnum”, sem var her- braggi. Var geröur aösúgur aö föngunum og eftir klukkustundar skrflslæti var þeim stillt fram fyrir aftökusveit, bæöi þeim dauöadæmdu og eins hinum. Norska sjónvarpiö hefur keypt réttinn til sýningar á hinni um- deiidu sjónvarpsmynd „Dauöi prinsessu” og fd Norömenn aö sjá hana eftir mánaöartfma eöa svo. Myndin hefur valdiö yfirvöld- um Saudi Arabiu mikiiii gremju, en hún er gerö i tllefni opinberrar aftöku á arabiskri prlnsessu 1977 og elskhuga hennar. — Segja þeir I Saudi Arabiu, aö myndin sé móögun viö furstaættlna og árás á Isiam. Ferla vlsllr upp I saljut Sovétmenn skutu á loft f gær ómönnuöu geimfari, sem flytja á vistir upp f Sáljut-6 geimstööina, þar sem gelmfararnir Popo og Rjumin hafa veriö síöan 9. aprfl. Þelr luku einmitt f gær vlö aö losa aöra slika ómannaöa flutninga- ferju, sem þeim haföi verlö send upp f geimstööina.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.