Vísir - 28.04.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 28.04.1980, Blaðsíða 18
18 vtsm Mánudagur 28. april 1980 Enn einn frægur tíl USfl: Ruud Krol fór lll melstara vancouver Hollenski knattspyrnusnill- ingurinn Ruud Krol, sem margir álita besta knattspyrnumann heims i dag, skrifabi um helgina undir þriggja ára samning viö bandariska meistaraliöiö Vancouver Whitecaps. Þaö hefur lengi staöiö til aö Krol færi frá Ajax, þar sem hann hefur leikiö um árabil, og mörg af þekktustu liöum Evrópu hafa veriö á höttunum á eftir honum. Má nefna i þvi sambandi itölsku félögin Torino og Napoli og ensku liöin Arsenal og Nottingham For- est. Tilboö um samningaviöræöur viö Nottingham Forest kom fram á dögunum eftir ab Forest haföi slegiö Ajax út úr Evrópukeppni meistaraliba, en þá voru samn- ingar viö Vancouver komnir á lokastig og ekki aftur snúiö. Vancouver þarf aö greiöa Ajax um 300 þúsund pund fyrir Krol, og sjálfur fær hann álika upphæö i vasann einungis fyrir aö undirrita samninginn, eba þetta eru þær tölur, sem gefnar eru upp. STANDARD OG BRUGGE GEFA EKKERT EFTIR Keppnin i belgisku knattspyrn- unni hefur nú snúist upp i einvigi á milli FC Brugge og liös Asgeirs Sigurvinssonar, Standard Liege. Nú eru aöeins tvær umferöir eftir i keppninni, og er staöa efstu liba þannig aö FC Brugge er efst meö 49 stig, Standard er meö 47, Molenbeek meö 45 og Lokeren, liö Arnórs Guöjohnsen, er I fjóröa sæti meö 41 stig. Standard Liege fékk CS Brugge i heimsókn um helgina og vann öruggan 3:0 sigur. Asgeir skoraöi ekki fyrir Standard, en hann átti stórleik aö venju og er heilinn i öllu spili liösins. A sama tima fékk FC Brugge liö Liege I heimsókn og varö ekki skotaskuld úr þvi aö tryggja sér 2:1 sigur. Lokeren vann sinn allra stærsta sigur liöanna I gær. Liöiö lék neima gegn Bercham og sigraöi meö 6mörkum gegn engu, en Arnór var ekki á meöal markaskorara liösins. Stærsta sigurinn vann Lierse, sem lék á heimavelli gegn Hasselt, þar uröu úrslitin 7:0. Karl Þóröarsson og Þorsteinn Bjarnason, sem leika meö La Louviere I 2. deild, hafa nú lokiö öllum leikjum slnum. Liöinu tókst naumlega aö verjast falli i 3. deild, en lengi vel leit út fyrir aö liöiö myndi falla beint þangaö. Ruud Krol er islenskum knatt- spy rnuáhugam önnum vel kunnur, enda hefur hann leikiö hérlendis oftar en einu sinni. Hann hóf aö leika meö landsliöi Hollands um llkt leyti og Johan Cruyff, Willie van Hanegem, Johnan Neeskens og Wim Jansen, en aliir þessir kappar leika nú I bandarisku knattspyrnunni. Krol sagöi I gær, aö hann væri búinn aö vinna til allra verölauna I evrópsku knattspyrnunni, sem fengur væri I, og vissulega heföi þaö spilaö inn I aö geta skipt um umhverfi. Þá væri peningamálin stór þáttur I þeirri ákvöröun hans aö leika nú i bandarisku knatt- spyrnunni. Krol sagöi ennfremur, aö hann myndi leika áfram meö landsliöi Hollands —eöa á meöan sin væri óskaö þar. gk-. ATHAFNASAMT ÞING HJA KKÍ Körfuknattleiksmenn héldu ársþing sitt um helg- Sparið hundruð þúsunda með endurryðvörn á 2ja ára fresti Sparið tugþúsundir með mótor- og hjólostillingu einu sinni ó óri VBiLASKOÐUN /vj&STILLINO a t3-tno Hátún 2a. ina, og er óhætt að segja, að þar hafi verið tekið til hendinni og mörg mál tekin til afgreiðslu og kom- ist að niðurstöðum. 1 fjárhagsáætlun KKl ber hæst. aö framlag stjórnar KKÍ til landsliösnefndar er stórhækkaö, þaö veröur nú 4 milljónir i staö 700 þúsunda og er greinilega mik- ill einhugur um, aö landsliöiö nái aö vinna sig upp úr C-flokknum og i B-flokk i Evrópukeppninni næsta vor. Aldursflokkaskiptingu var gjörbreytt I öllum flokkum. Þannig var nú búinn til nýr karla- flokkur, 5. flokkur, og skipa hann piltar sem eru 12 og 13 ára. Minni boltinn veröur þvl fyrir 11 ára og yngri hér eftir. Þá breytast allir flokkar þannig, aö aldur leik- manna þeirra hækkar um eitt ár, og i kvennaflokki var stofnaöur nýr flokkur, 3. flokkur. Starfsreglur fyrir aganefnd hafa oft sætt gagnrýni, en nú voru þær teknar til algjörrar endur- nýjunar og þeim breytt frá grunni. Þá varö gerö breyting varöandi félagaskipti. Þaö sem vekur mesta athygli þar er aö félaga- skipti eru óheimil eftir 15. febrúar á keppnistimabilinu og þar til þvi er lokiö, og félagaskipti erlendra leikmanna geta nú átt sér staö hvenær sem er og þarf engan fyrirvara að hafa á þeim. I stjórn KKl voru kosnir: Stefán Ingólfsson, formaöur, Kristbjörn Albertsson, Guöni Olversson, Kolbrún Jónsdóttir, Kristinn Guönason. Ruud Krol, sem er af mörgum talinn vera besti knattspyrnumaöur heims, heldur nú til Bandarlkjanna og mun leika þar meö meistaraiiöl Vancouver. Finnar sterkir I körfu Finnar sigruöu ólympluliö Bretlands I körfuknattleik um heigina, er liöin léku vin- áttuiandsleik I Eastleigh á Englandi. (Jrslit leiksins uröu þau, aö Finnar skoruöu 81 stig gegn 80 eftir aö Bretarnir höföu haft yfir i hálfleik 50:43. Sem kunnugt er léku ts- lendingar og Finnar á Noröurlandamótinu I körfu- knattleik á dögunum, og var leikurinn I járnum langt fram I siöari hálfleik, eöa þar tii norskur trúöur I bún- ingi dómara tók til sinna ráöa og braut Islenska liöiö niöur. gk—. Sovétmenn bestir á Mallorka Sovétmenn uröu sigur- vegarar I fjögurra landa keppni 1 körfuknattleik, sem staöiö hefur yfir á Mallorka á Spáni aö undanförnu og lauk I gær. 1 úrslitaleik mótsins léku þeir sovésku gegn Spánverj- um og unnu þá meö 93 stig- um gegn 80 eftiraö hafa leitt I hálfleik 49:40. Holland og Frakkland léku um þriöja sætiö i mótinu, og sigruöu Hollendingarnir meö 96 stigum gegn 75. gk—. Enn sigra „júkkar” JUgóslavar sigruöu Pól- |j verja I vináttulandsleik I _ knattspyrnu, sem fram fór i Júgósiavlu um helgina, meö _ tveimur mörkum gegn einu. § Þaö var markaskorarinn mm mikli, Sybis, sem skoraöi ■ fyrsta mark leiksins fyrir gg Pólland á 30. minútu, en B tveimur mlnútum siöar jafn- ■ aöi Mirocevic fyrir JUgó- ■ slavlu. Hann var siöan aftur b á feröinni á 70. mlnUtu og B skoraöi þá sigurmark JUgó- ■ slavanna. Þess má geta. aö B þetta var 10. sigurleikur m JUgóslava I röö slöan i upp- ■» hafi ársins 1979.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.