Morgunblaðið - 12.12.2002, Blaðsíða 67

Morgunblaðið - 12.12.2002, Blaðsíða 67
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. DESEMBER 2002 67 Til a› fá tákn e›a tón í símann sendir›u SMS, dæmi: tt logo 961BIO í 1848. tt logo 199LEI tt logo 305LEI tt logo 147JOL tt logo 811JOL tt logo 810JOL tákn skammval TÓMATSÓSULAGI‹ - ASEREJE Las Ketchup HJÓLAJÓL Skúli Gautason PEOPLE ARE STRANGE Doors / J.Morrison DO YOU THINK I’M SEXY? Rod Stewart KISS KISS Stella Soleil tt ton 110POP tt ton 32ROK tt ton 8JOL tt ton 30ROK tt ton 105 POP tónn skammval N‡justu tónar og tákn N O N N I O G M A N N I I Y D D A • 7 9 7 4 / sia .is tt logo 2765KRU tt logo 704JOL tt logo 787JOL tt logo 4336TON ROCKAFELLER SKANK Fatboy Slim ÉG SÁ MÖMMU KYSSA JÓLASV. Tommy Connor TIER Rammstein 19-2000 Gorillaz Í GÓ‹U SKAPI Sniglabandi› tt ton 109POP tt ton 31ROK tt ton 39JOL tt ton 5RAP tt ton 72ISL Ná›u flér strax í heitustu táknin og svölustu tónana í GSM-símann flinn. Í hverri viku bætast vi› n‡ tákn og n‡ir tónar. fiessir tónar og tákn eru eingöngu fyrir Nokia-síma. Hver sending kostar 59 kr. Kíktu á vit.is til a› sjá fleiri tóna og tákn.tt logo 1119GLE Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5.30. Sýnd kl. 8 og 10 Sýnd kl. 5.30 og 8.30. B.i.12 ára BOND ER MÆTTUR FLOTTARI EN NOKKRU SINNI FYRR ÍSLAND Í AÐALHLUTVERKI- ÓMISSANDI I “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com www.regnboginn. is RadíóX DV YFIR 30.000 GESTIR Á 10 DÖGUM Sýnd kl. 6 og 8. www.laugarasbio.is BOND ER MÆTTUR FLOTTARI EN NOKKRU SINNI FYRR ÍSLAND Í AÐALHLUTVERKI- ÓMISSANDI I FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER Sýnd kl. 10. B. i. 16. . “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com Sýnd kl. 4.30, 7 og 10. B. i. 12 ára. RadíóX DV YFIR 30.000 GESTIR Á 10 DÖGUM Næs Nýárskjólar, skór og skart Franskar dragtir í stærðum 38-52. Opið frá kl. 14-22. Hlaðhömrum 1 • Grafarvogi • sími 577 4949 Á DÖGUNUM leit dagsins ljós útgáfan sem Beastie Boys-unnendur hafa beðið eftir með öndina í háls- inum; allt heila klabbið jafnt í hljóði sem mynd. Um er að ræða mynddisk og það tvöfaldan, sem inni- heldur öll helstu myndbönd rappbrautryðjendanna í Beas- tie Boys. Vart er á margan hallað þegar fullyrt er að fáar sveitir hafi sent frá sér annað eins magn af ferskum og frumlegum tónlistar- myndböndum, en til marks um það hafa myndbönd eins og „Sabotage“ og „Intergalactic“ sankað að sér flestum þeim verðlaunum sem veitt eru í þeim flokki og teljast jafnan til merkari tónlistarmyndbanda sem gerð hafa verið. Það er enda ekki nema von að myndbönd sveit- arinnar séu góð þegar litið er til þess að þau eru gerð af kvikmyndagerðarmönnum á borð við Spike Jonze en hann hefur ekki einasta unnið meist- aramyndbönd fyrir listamenn á borð við Björk („It’s Oh So Quiet“) okkar og Fatboy Slim („Praise You“) heldur hlaut frumraun hans fyrir hvíta tjaldið, Being John Malkovich, mikið lof. En diskarnir inni- halda ekki bara myndböndin í fullkomnum mynd- og hljóðgæðum heldur er miðillinn nýttur til hins ýtrasta. Þannig hafa þeir að geyma grátlega fyndn- ar heimildarmyndir, algjört bull um gerð mynd- bandanna, sviðsettan spjallþátt með löggunum óborganlegu í „Sabotage“-myndbandinu, stuttmynd sem gerð var samhliða „Intergalactic“ og viðtöl við þremenningana. Rúsínan í pylsuendanum er svo 40 nýjar endurgerðir á þekktustu lögum sveitarinnar eftir nafntogaða lagahönnuði á borð við Fatboy Slim, The Prunes og Moby. Þannig er hér á ferð ekki einasta mynddiskur heldur einnig hefðbundinn geisladiskur. Allt í einum pakka og tala fróðir menn um að þetta – samruni mynd- og hljómdiska – sé vís- ir að því sem koma skal. Bullandi Beastie Boys Framtíð tónlistarmynddiska Mynddiskurinn Beastie Boys: Video Anthology er kominn í verslanir. GÓÐ stemning var í Austurbæ á föstudags- og laugardags- kvöld þar sem fram fór afró- og magadanssýning ættuð frá Kramhúsinu. Sýningin var haldin fyrir tilstilli maga- danskennarans Josy Zareen og afrókennarans Orvilles Pennants. Gestir fengu að kynnast seiðandi heimi magadansins og tóku fjölmargir þátt í dansatriðunum. Búningaskipti voru allmörg og nutu glitrandi klæðin sín vel á sviðinu. Helga Braga var sérstakur gestur og hleypti fjöri í mannskapinn. Áhorfendur fengu jafnframt kraft afrískra dansa beint í æð. Dansinn var taktfastur við mikinn trommuundirleik og var líka sungið. Afróhópurinn sýndi nokkra dansa og vakti athygli að einn þeirra var dansaður í hefðbundnum afrískum búningum í íslensku fánalitunum. Afró- og magadanssýning í Austurbæ Josy Zareen sýndi magadans. Morgunblaðið/Sverrir Afrískir dansar í íslensku fánalitunum. Seiðandi stemning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.