Morgunblaðið - 26.07.2003, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 26.07.2003, Blaðsíða 35
MESSUR/KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 26. JÚLÍ 2003 35 HELGIHALD þarfnast ekki hús- næðis heldur lifandi fólks. Kirkja Jesú Krists er ekki steypa, heldur lifandi steinar, manneskjur af holdi og blóði. Þess vegna er hægt að fara út úr kirkjubyggingum með helgi- hald og fagnaðarerindið og mæta fólki í dagsins önn. Í tilefni af því bjóðum við til guðsþjónustu í Kolaportinu sunnudaginn 27. júlí kl. 14:00. Bjarni Karlsson prestur í Laugarneskirkju mun predika og þjóna ásamt Jónu Hrönn Bolla- dóttur miðborgarpresti. Þorvaldur Halldórsson leiðir lofgjörðina ásamt Margrét Schev- ing. En þau hafa í sumar ferðast um landið og haldið samkomur í mörgum kirkjum, Guði til dýrðar og fólki til blessunar. Áður en Kolaportsmessan hefst kl.13:40 mun Þorvaldur Halldórsson flytja þekktar dægurperlur. Þá er hægt að leggja inn fyrirbænarefni til þeirra sem þjóna í guðsþjónust- unni. Í lok samverunnar verður blessun með olíu. Guðsþjónustan fer fram í kaffistofunni hennar Jónu í Kolaportinu sem ber heitið Kaffi port, þar er hægt að kaupa sér kaffi og dýrindis meðlæti og eiga gott samfélag við Guð og menn. Laugardaginn 26. júlí kl. 13:00 verður helgistund á Lækjartorgi undir yfirskriftinni „Mögnuð mið- borg“. Miðborgarprestur flytur hugleiðingu en unglingakór Fíladelfíu leiðir lofgjörðina fyrir gesti og gangandi undir stjórn Þóru Gísladóttur. Það eru allir velkomnir. Miðborgarstarf KFUM & KFUK og Kirkjunnar. Ensk messsa í Hallgrímskirkju Á MORGUN sunnudaginn 27. júlí nk. kl. 14:00 verður haldin ensk messa í Hallgrímskirkju. Prestur verður sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti verður Jón Bjarnason. Magnea Gunnarsdóttir mun leiða almennan safnaðarsöng. Messu- kaffi að athöfn lokinni. Annað ár- ið í röð er boðið upp á enska messu í Hallgrímskirkju síðasta sunnudag hvers mánaðar. Service in English SERVICE in English at the Church of Hallgrímur (Hallgríms- kirkja). Sunday 27th of July at 2 pm. Holy Communion. The Sev- enth Sunday after Pentecost. Celebrant and Preacher: The Revd Bjarni Thor Bjarnason. Organist: Jón Bjarnason. Leading singer: Magnea Gunnarsdóttir. Refreshments after the Service. Sumarnámskeið í Seljakirkju SKRÁNING stendur yfir í sum- arnámskeið Seljakirkju í ágúst. Þetta eru hressandi leikja- námskeið með kristilegri fræðslu. Námskeiðin verða sem hér segir: 5.-8. ágúst 11.-15. ágúst. Upplýsingar og skráning eru í síma 567 0110 milli kl. 11 og 16 alla virka daga. Auk þess eru upplýsingar um námskeiðin í sumarbæklingi ÍTR. Seljakirkja. Safnaðarferð Nessóknar LAGT verður af stað kl. 12:30 frá Neskirkju að lokinni messu kl. 11:00, sunnudaginn 27. júlí, og léttum veitingum í safnaðarheim- ilinu. Ekið um Þrengslin til Eyr- arbakka. Kaffiveitingar á hlað- borði í Valhöll á Þingvöllum. Verð kr. 900. Þátttaka tilkynnist í síma 511-1560 milli kl. 11 og 12 í dag. Kolaportsmessa og helgistund á Lækjartorgi Morgunblaðið/Jim SmartSeljakirkja ÁSKIRKJA: Vegna sumarleyfa starfsfólks er bent á guðsþjónustur í nágrannakirkj- unum. BÚSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11. Fermdir verða Daníel Melsted frá Hollandi og Þröstur Bjarkason frá Þýskalandi. Org- anisti Gunnar Gunnarsson. Prestar sr. Bragi Skúlason og sr. Pálmi Matthías- son. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Sönghópur úr Dómkórnum syngur. Organisti Mar- teinn H. Friðriksson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjónusta kl. 10.15. Organisti Bjartur Logi Guðnason. Sr. Hreinn S. Hákonarson. GRENSÁSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Ástríður Haraldsdóttir. Sr. Guðný Hall- grímsdóttir. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson prédikar. Hópur úr Mót- ettukór syngur. Organisti Jón Bjarnason. Ensk messa kl. 14. Prestur sr. Bjarni Þór Bjarnason. Organisti Jón Bjarnason. For- söngvari Magnea Gunnarsdóttir. Messu- kaffi. Í dag, laugardag, verða hádegistón- leikar kl. 12. Lars Frederiksen frá Danmörku leikur á orgel. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Lesmessa kl. 11 í umsjón Auð- ar Ingu Einarsdóttur prests. Kaffisopi eft- ir stundina. Langholtskirkja verður lokuð í júlí vegna sumarleyfa starfsfólks. Sr. Pálmi Matthíasson, sóknarprestur Bú- staðakirkju, þjónar Langholtsprestakalli í júlímánuði. LAUGARNESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunnarssonar organista. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Sig- urbirni Þorkelssyni. Stúlkur, sem fermd- ust sl. vor annast barnagæslu meðan á prédikun og altarisgöngu stendur. Messukaffi. NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kór Nes- kirkju syngur. Organisti Steingrímur Þór- hallsson. Prestur sr. Frank M. Hall- dórsson. Safnaðarferð Nessóknar að lokinni messu og léttum veitingum kl. 12.30. Þátttaka tilkynnist í síma 511- 1560 milli kl. 11 og 12 í dag, laugardag. SELTJARNARNESKIRKJA: Bæna- og kyrrðarstund kl. 11. Ritningarlestur og bæn. Umsjón Kristján Einarsson. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 11. Fermd verður Hrefna Björk Birgisdóttir, búsett í Svíþjóð. Barn verður borið til skírnar. Altarisganga. Tónlist verður í umsjón Carls Möller og Ólafar Ásbjörnsdóttur. Allir velkomnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson þjónar fyrir altari. Kórinn leiðir söng undir stjórn Gróu Hreinsdóttur organista. Molasopi að guðsþjónustunni lokinni. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Engin guðsþjón- usta í kirkjunni vegna framkvæmda og sumarleyfa starfsfólks. Fyrsta guðsþjón- usta eftir hlé verður 17. ágúst. Bent er á helgihald í öðrum kirkjum prófastsdæm- isins. Sr. Gísli Jónasson. LINDA- og DIGRANESKIRKJA: Kvöld- messa kl. 20.30 fyrir báða söfnuðina. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson. Tónlist annast Þorsteinn Haukur Þorsteinsson. DIGRANESKIRKJA: Kvöldmessa kl. 20.30. Sr. Magnús Björn Björnsson. Þor- steinn Haukur Þorsteinsson sér um tón- listarflutning. (sjá nánar: www.digra- neskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Kvöldguðsþjón- usta kl. 20. Sr. Ragnheiður Karítas Pét- ursdóttir, sóknarprestur í Ingjalds- hólsprestakalli. Organisti Lenka Mátéová. Félagar úr kór kirkjunnar leiða almennan kirkjusöng. GRAFARVOGSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir prédik- ar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogs- kirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. HJALLAKIRKJA: Guðsþjónustur falla nið- ur í júlímánuði og fram yfir versl- unarmannahelgi vegna sumarleyfa starfsfólks kirkjunnar. Bent er á helgi- hald í öðrum kirkjum Kópavogs. Við minnum á bæna- og kyrrðarstundir á þriðjudögum kl. 18. (Sjá einnig á heima- síðu Hjallakirkju: www.hjallakirkja.is ). Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fyrsta guðsþjónusta að loknu sumarleyfi sóknarprests verður um verslunarmannahelgina þann 3. ágúst kl. 11. Kirkjan er opin á hefð- bundnum opnunartímum og kirkjuvörður aðstoðar fólk og veitir upplýsingar. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. SELJAKIRKJA: Guðsþjónusta í Skógar- bæ kl. 16. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar, organisti Bjartur Logi Guðna- son. Guðsþjónusta kl. 20, sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Organisti Bjartur Logi Guðnason, Kór Seljakirkju leiðir söng. Altarisganga ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Samkoma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir Friðrik Schram predikar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ er sýndur á sjón- varpsstöðinni Omega kl. 13.30. Heima- síða kirkjunnar er www.kristur.is. HJÁLPRÆÐISHERINN: Kl. 20 hjálpræð- issamkoma. Hanna Kolbrún Jónsdóttir stjórnar. Margrét Hróbjartsdóttir talar. KEFAS, Vatnsendabletti 601: Samkoma kl. 20. Helga R. Ármannsdóttir talar. Lof- gjörð og fyrirbænir. Barnagæsla fyrir 1-7 ára börn á samkomutíma. Kaffi og sam- félag eftir samkomu. Allir velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Húsið er opnað kl. 20. Seldar verða kaffiveitingar á góðu verði. Samkoman hefst kl. 20.30. „Vitnisburðar- bæna og lofgjörðarstund.“ Verið öll velkomin. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Hámessa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18. Alla virka daga: Messa kl. 18. Fyrsti föstudagur mánaðarins (1. ágúst) er tileinkaður dýrkun heilags hjarta Jesú. Að kvöldmessu lokinni er tilbeiðslustund til kl. 19.15. Beðið er sérstaklega um köllun til prest- dóms og klausturlífs. Reykjavík – Maríukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30 Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16. Miðvikudaga kl. 20. Hafnarfjörður – Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Föstudaginn 2. maí: Föstudagur Jesú hjarta. Tilbeiðsla altaris-sakramentisins kl. 17.30 og messa kl. 18.30. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8. Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14. Fimmtudaga: Skriftir kl. 19.30. Bæna- stund kl. 20. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30 Sunnudaga: Messa kl. 10. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18. Bolungarvík: Sunnudaga: Messa kl. 16. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturs- kirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11 guðsþjónusta með þökk og lofgjörð. Kaffisopi á eftir í Safnaðarheimilinu. Kl. 14 guðsþjónusta á Hraunbúðum. Sr. Þorvaldur Víðisson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Morgun- söngur kl.10.30 Organisti Antónía Hevesi. Prestur sr. Gunnþór Þ. Ingason. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Helgi- hald í Víðistaðakirkju fellur niður frá 27. júlí til 31. ágúst vegna sumarleyfa starfsfólks. Sjá nánar á heimasíðu kirkjunnar www.vidistadakirkja.is Sóknarprestur. GARÐAKIRKJA: Kl. 20.30 kvöldguðs- þjónusta. Predikunarefni: Hvernig birtist Guð okkur? Þjónandi prestur sr. Bára Friðriksdóttir, organisti Hrönn Helgadótt- ir. Prestarnir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta á púttvellinum við Mánagötu kl. 11. Ester Ólafsdóttir organisti og Steinn Erlingsson leiða söng. Hið árlega púttmót verður haldið að lok- inni athöfn. Kaffiveitingar í boði sókn- arnefndar. SELFOSSKIRKJA: Messa 11. Léttur hádegisverður að messu lokinni. Morguntíð sungin þriðjudag, miðvikudag, fimmtudag og föstudag, kaffisopi á eftir. Foreldrasamvera miðvikudaga kl. 11. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa kl. 17, í messunni verða fluttir þættir frá tón- leikum helgarinnar UNAÐSDALSKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. AKUREYRARKIRKJA: Sumartónleikar kl. 17. Minningartónleikar um Pál Ísólfsson. Björn Steinar Sólbergsson leikur öll org- elverk tónskáldsins. Aðgangur er ókeyp- is. Kvöldmessa kl. 20.30. Sr. Jóna Lísa Þor- steinsdóttir þjónar fyrir altari. Sr. Anna S. Pálsdóttir, dóttir Páls Ísólfsonar, predik- ar. Félagar úr kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. GLERÁRPRESTAKALL: Kvöldmessa verð- ur í Lögmannshlíðarkirkju kl. 20.30. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. EGILSSTAÐAKIRKJA: Messa kl. 11 í umsjá sr. Cecils Haraldssonar 28. júlí (mánudag). Kyrrðarstund kl. 18. ÞINGVALLAKIRKJA: Messa kl. 14. Org- anisti Guðmundur Vilhjálmsson. Almennur safnaðarsöngur. Ganga undir leiðsögn um þinghelgi eftir messu. Kristinn Ág. Friðfinnsson. SVALBARÐSKIRKJA: Guðsþjónusta í létt- ari kantinum verður sunnudagskvöldið 27. júlí kl. 20.30. Kirkjukórinn syngur létta sálma við pí- anóundirleik Hjartar Steinbergssonar. HRUNAPRESTAKALL: Helgistund verður í Hrunakirkju sunnu- dagskvöldið 27. júlí kl. 20.30. Guðspjall dagsins: Réttlæti faríseanna. Matt. 5 Morgunblaðið/Brynjar GautiHallgrímskirkja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.