Vísir - 10.10.1981, Blaðsíða 7

Vísir - 10.10.1981, Blaðsíða 7
7 Laugardagur 10. október 1981 VÍSIR Lófi, lófl segdu mér Ekki er öllum í lófa lagið að lesa í lófa fólks eða spá í þá enda mun lófalestur mikil fræðigreinsem leggurbæði línur og hæðir lófanstil grundvallar spekinni. Já, bæði línur og hæðir og raunar dældirnar líka. Hæðirnar hafa t.d. mikla þýðingu og raunar er hægt að komast að ýmsu um náungann bara með því að skoða eina þeirra, þá sem nefnd er Venusarhæðin. Fyrir þá sem áhuga hafa á að brjóta manntil mergjar, er þvíallsekki út í hött að pæla svolítið í þeirri hæð. Húsbyggjendur Að halda aðykkur hita er sérgrein okkar. Venusarhæöin er rót þumal- fingurs niöur aö úlnliö eöa um þaö bil, sjá annars myndina. Hún heitir eftir gyöju ástar og erótikur, feguröar og samræmis. Og hún segir allt um innri mann i þeim efnum! Lfttu nú á: Ef hæöin er þakin fingeröum linum, bæöi láréttum og lóö- réttum: Ofboöslega sexý. Láréttar línur á efri hluta hæöarinnar i krika þumals: Eiröarlaus, veröur alltaf aö vera aö skipta um umhverfi — eöa fólk! Linur mynda stjörnur á miðri hæö: Er eins og vax i höndum hins kynsins. Fínlegar hrukkur: Lostafulluc Margar láréttar linur um alla hæöina: Viökvæmur og uppfullur Svör viö fréttagetraun 1. Herdís Steingrimsdóttir 2. Cosmos spiia á Laugardals- velii 3. Nasser 4. Kristjáns Daviössonar 5. Guðmundur Axeisson 6. Hesta og hestamenn 7. Kristjáu Magnússon 8. Sjónvarpið 9. Asdis Rafnar og Erna Ind- riðadóttir 10. Brian Pilkington 11. Magnús Pétursson 12. Til Svíþjóðar af ástarþrá. Margar láréttar meö stuttum lóöréttum: Tilfinningaríkur meö afbrigöum. Étur elskhuga sinn með húð og hári! örlítill þrihyrningur: Aögát! Algjör hjartabrjótur. Stór kross i miöjunni: Óheppinn i ástum. Margir litlir krossar nálægt Lifslínunni: Heppin/nn i ástum og verelskhuga sinn með klóm og kjafti. Hlykkjóttar linur neöst. Skiptir of oft um skoöun og heldur alveg örugglega fram hjá. Myndarleg hæö, fallega ávöl: Þessi er sjálfum sér nægur og litiö sem ekkert kemur honum úr jafnvægi. Venusarhæöin er flöt: Hégóm- leiki i fyrirrúmi og eilíf leit aö viöurkenningu. Engin Venusarhæö: Getur ekki elskaö af öllu hjarta. Dæld i staö hæöar: Harö- brjósta, sjálfselska og jafnvel harðýðgi. Myndi selja móður sina ef það borgaði sig. Linur mynda ferhyrninga á hæöinni: Eilift vesen oftast á kostnað elskhuga. Njálsgötu 49 — Simi 15105 Afgreiðum einangrunarplast á Stór- Reykjavíkursvæðið frá mánudegi til föstudags. Afhendum vöruna á bygg- ingarstað viðskiptamönnum að kostnaöarlausu. Hag- kvæmt verð og greiösluskilmálar við flestra hæfi. Aðrar söluvörur: Glerull — Steinull — Múrhúðunarnet — Útloftunarpappi — Þakpappi — Plastfóiia — Áipappír GRlNSASVtGI 3 --.//* •. ^ ***&%&?' „Rúm -bezta verzlun lœmsins IN6VAR OG GYLFI eó rúm GILBERT Hjónarúm m/dýnum kr. 8.700 Fataskápur 2x2 m. kr. 4.300.- Snyrtiborö kr. 1.930.- GOODfYEJXR GEFUR ^RETTA GRIPIÐ FULLKOMIN HJÓLBARÐASALA- OG ÞJÓNUSTA Felgum, affelgum og neglum TÖLVUSTÝRÐ JAFNVÆGISSTILLING [hIheklahf HJOLBARÐAÞJONUSTAN Laugavegi 172 - Símar 28080, 21240 PRISMA

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.