Vísir Sunnudagsblað - 11.12.1938, Blaðsíða 1

Vísir Sunnudagsblað - 11.12.1938, Blaðsíða 1
EDOOARD DALADIER. DALADIER FORSÆTISRÁÐHERRA TALAR 1 ÚTVARP. Það er gamall franskur siður, að gefa stjórnmálaleiðtogum Jandsins viðurnefni, sem oftast eru þá tekin úr dýraríkinu. Oft- ast hafa þessi nöfn verið svo vel valin, að viðkomandi stjórn- málamenn liafa látið sér vel líka að vera kallaðir þeim. T. d. var Elemenceau kallaður tigrísdýr- ið og Chautemps liefir fengið viðurnefnið refur. Edouard Daladier, liinn núverandi for- sætisráðherra Frakklands, er oft manna í milli kallaður ,nautið frá Camarque“ (liann er fædd- ur í suður-franska héraðinu Camarque). Maður skyldi lialda að orðið „naut“ gæti á engan hátt verið einkennandi fyrir nokkurn Frakka, en þarna á það nú samt lieima. Daladier vantar eitt af því, sem er mest ein- Jcennandi fyrir franska lyndis- einkunn, en það er hin framúr- skarandi rökfimi og hin lipra framkoma, sem hefir gert Frakka að þeim snjöllu stjórn- málamönnum sem þeir eru. Einnig hið ytra er margt í fari Daladiers, sem minnir á naut. T. d. þegar liann stendur á ræðupalli þingsins, höfuðstór og framúrskarandi hálsdigur,og notar sér hvern þann veikan punkt, sem hann finnur á and- stæðingum, sem eru honum meiri í ræðusnild og rökfimi, en vantar þann kyngikraft, sem hann hefir yfir að ráða. Þessi einkenni hans koma enn betur í ljós í himii nærri þrjóskufullu efnisfestu hans og þeim Iiarða fón, sem hann umgengst fólk með og andstvgð hans á öllu óþarfa málskrúði. Það eru á- reiðanlega fáir menn í stjórn- málalífi Frakklands, sem eru eins lítið mentamannslegir hið ytra eins og Daladier, enda þótt hann hafi i mörg ár verið pró- fessor. Illræmd eru reiðiköstin. sem stundum grípa hann. Hann slær þá með hnefunum í ræðu- púltið og skyrrist jafnvel ckki við, ef einhver þingmannanna móðgar hann með því að kalla hann „morðingja“ eins og al- gengt var eftir Concorde-óeirð- irnar 1934, að grípa vatnsglas eða eitthvað anhað handbært og þeyta því í þann Iiinn sama. í þeim ráðuneytum, sem hann hafði yfir að ráða þegar liann var ráðherra, var hann mjög strangur og óttuðust liann allir. Sérliverju agalfeysi, óstundvisl eða kæruleysi var stranglega hegnt. 1 hermálaráðuneytinu, en ]>vi liafði liann oflast yfir að ráða, var lífið engu líkara en i hermannaskála, eftir því, sem sumir af starfsmönnunum sögðu. Daladier er, eins og áður er sagt, fæddur í Suður-Frakk- landi, í bænum Carpentros 18. júní 1884. Faðir hans var bak- arameistari. Þar sem bróðir hans tók við af föðurnum, þá fór Edouard sjálfur tilParísartil þess að móta sögu lands síns. Samt sem áður þykir Iionum mjög vænt um hið gamla heim- kynni sitt og notar hvert tæki- færi til að koma þangað, því að þar kann hann best við sig. Það er sagt að viðskiftamenn bróður hans, sem mest eru liandiðnað- armenn og smábændur, hafi oft tækifæri til að hera fram kvart- anir sínar við „Monsieur le Minislre“ i litlu brauðbúðinni og það er e, t. v. þetta, meir en nokkuð annað, sem skýrir ])að nána samband, sem er á milli liins mikla stjórnmála- manns og þeirrar stéttar, sem smábændur og handiðnaðar- menn tilheyra og hann sjálfur er kominn úr. Þegar heimsstyrjöldin hraust úr var Daladier einn af ]ieim fyrstu, sem fóru i striðið. Hann fór sem liðþjálfi á vigstöðvarn- ar, en kom aftur sem yfirfor- ingi. Hann særðist oft, en aldrei stórvægilega, og oft var hans sérstaklega gelið i hernaðartil- kynningunum. Er hann einn þeirra manna, sem mótuðust af skotgrafalífinu og þeim atburð- um, sem skeðu þar. Strax að af- loknu stríðinu var hann kosinn á þing í heimakjördæmi sínu og sem fulltrúi Jiess hefir liann verið þingmaður síðan. Sem forseli stærsta stjórn- málaflokks Frakklands, Radi- kalsocialistaflokksins, fetar liann i fótspor Leon Bourgeois og Gambettas. Ilann stundaði nám í mentaskólanum í Lyon, þar sem Edouard Herriot var kennari. Það lifnaði yfir hin- nm rólega og oft þungt liugs- andi suður-franska dreng, þeg- ar hann heyi'ði Herriot segja sögu Jakohínanna og byltingar- innar 1789. En sem forseti flokks síns og í stjórnmálalíf- inu varð hann algjörlega frá- hverfurHeri-iot. Innan flokksins var það oft svo, að enginn var á- kveðnari og heitari andstæð- ingur Herriot en einmitt fyrver- andi nemandi lians. í mörg ár setti barátta liinna beggja „Ed- ouarda“ svip sinn áflokkinn.Ár- ið 1924, þegar Iierriot varð for- sætisráðherra, gerði liann Dala- dier að nýlendumálaráðherra; í ráðuneytinu, sem kom þar á eft- ir (apríl 1925) og sem Painlevé var fyrir, sat hann ekki. Aftur á móti varð hann hermálaráð- herra í nýju ráðuneyti, sem Painlevé myndaði í nóv. 1925 og i sama mánuði gerði Briand hann að kenslumálaráðlierra i ráðuneyti, sem hann þá mynd- aði. Við breytingar, sem fram fóru á því ráðuneyti í mars 1926 var Daladier látinn fara; eftir þvi sem sagt er, mislikaði hon- um það mjög. Á flokksþingi Radikalsocialistaflokksins í okt. 1927 var Daladier kosinn forseti hans með stuðningi Caillaux, en þeir voru miklir persónulegir vinir. Sumarið 1929 lióf Daladier útgáfu á nýju blaði i París, er hann nefndi „La Republique” (,,Iýðveldið“). I þessu blaði birti hann þ. 4. nóv. 1930 grein, sem vakti óhemju athygli. Hann gerði það að tillögu sinni að Frakkland notaði auð sinn til að Iijálpa Þýskalandi til að byggja upp atvinnuvegi sína og að Frakkar sýndu meiri skiln- ing á málefnum Þjóðverja og erfiðleikum þeirra. Þetta kom

x

Vísir Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/299

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.