Tíminn Sunnudagsblað - 02.05.1965, Blaðsíða 12

Tíminn Sunnudagsblað - 02.05.1965, Blaðsíða 12
vimmémhjti dmmi mf Forsíða bramabæklingsins — græn, blá, rauð, gul og svört. Gyðja með pálmavið- argrein færir krjúpandi lýðnum lífdrykk guðanna. Af honum yerða menn svo Hraustir, að jafnvel "drekar og forynjur fá ekki sfaðizt þá. Vm rvipað leyti og þetta gerðist haíðj Jón Hjaltalín, sem orðinn var láBiáll maður, fengið lausn frá landlæknisembætti. Annar tveggja nmsækjenda var danskur læknir í Kaupmannahöfn, Hans Schierbeck. Hann tók nú að fyigjast með fram- vindu mála á íslandi, svo sem að lík- um lætur, en einkuim þó öllu því, er varðaði heilbrigðismál. Þessi maður varð næstur til þess að ganga fram vigvöllinn. Og honum var eins farið og Jóni Finsen: Hann bar frekar þungan hug til bramans og vænti engra heilla af gullna hananum og bláa ljóninu. Hann skrifaði viðvörun til íslendinga á útmánuðum 1882 og kom henni á framfæri í blöðum í Reykjavík: „Brama-lífs-elixír er leyndarlyf, sem félagið Mansfeld-Biillner og Lass en býr til. Hvernig það er sett sam- an, vita ekki aðrir en bragðakarlar þeir og prangarar, sem búa það til. Halda þeir því leyndu í því skyni að geta selt lyfið fyrir geipiverð og haft með því peninga út úr auðtrúa mönnum . . .“ „Ég hef komizt að því, að um þess- ar mundir er mikið lagt kapp á að-'"' fá menn á íslandi til að kaupa þenn- an brama-lífs-elixír. Fyrir því vil ég ekki leiða hjá mér . . . að vara þá við að nota þessa skaðlegu lyfjablöndu, sem jafnvel getur verið banvæn, og hefur íslendingurinn stiftslæknir Finsen, sem er kunnur að því að vera góður læknir, fært dæmi þess í Ugeskrift for Læger. Það er sorglegt, að íslenzkur mað- ur skuli hafa haft svo litla virðingu fyrir sjálfum sér og borið svo lilla ást til fósturjarðar sinnar og vilja stuðla að því, að skaðræði þetta verði útbreitt og notað á íslandi, með þvi að þýða á íslenzku lofgrein um það.“ Bullner fylltist að sjálísögðu heil- agri reiði og lá ekkert á því, að hon- um þótti þetta hið mesta fjandskap- arbragð við sig, en þó einkum heilsu- veila íslendinga. Nú voru góð ráð dýr. Mótleikur hans varð sá að kaupa mergjaða svargrein inn i íslenzku blöðin. Þaðan í frá vék braminnn VII. Mansfeld-Biillner bar sigur úr být- um í skiptum sínum við falsarann C.A. Nissen. Þó varð hann að vega á báðar hendur. Fáum misserum áður en senna þeirra hófst höfðu fleiri aðilar tekið að hnjáta í bramanum. Um þessar mundir var Jón Finsen, sonarsonur Hannesar biskups í Skál- holti, stiftslæknir á Lálandi og Falstri. Hann varð til þess að vara við bramanum í dönskum læknarit- um og draga fram dæmi þess, að fólk hefði spillt heilsu með lang- vinnri notkun hans. ekki af síðum blaðanna næsta ára- tuginn. Biillner var ekki haldinn neinni minnimáttarkennd gagnvart Schier- beck. Það var likast því, að hann tæki hann á kné sér, til föðurlegrar hirtingar: „Skyldi svo vera, að áleitnisgrein 372 T t M I N N — SUNNUDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.