Tíminn Sunnudagsblað - 12.04.1970, Blaðsíða 16

Tíminn Sunnudagsblað - 12.04.1970, Blaðsíða 16
Jóhann Hjaltason: Staðarprestar í kaþólskri kristai Fyrri hluti þessarar greiuar birttet í síðasta tölubiaSi og lauk þar, er hæst stóðu deilur Vatnsfirðinga og Jónssona frá Stað í Steingríms- firði. Er nú þar til að taka, er þar var frá horfið. Eigi lönigu síðar bjuggust J6ns- synir að fara til ísafjarðar til rána eða að minínista kosti forvitnast um, hvort þeir yrðu varir við Þor- vaid. Voru það nær þrír tigir mianna, og riðu flestir, en umrenn- ingar gengu. Þeir riðu Þorskia- fjairðarvaðal og upp Þorgeirsdal. En er þeir komu upp úr Fjalldaln- um, norður af Ísfirðingagili, þá Mupu upp menn fyrir þeim. Þar var þá Þorvaldur kominn með allt að fimm tigi manna og flesta á görngu. Bergþór og aliur þorri manna hans köstuðu þá um hest- uim sínum (þ.e. sneru við) og riða niður dalinn sem ákafast, þar sem við mikinn liðsmun var að etja. Meginhluti flokks þeirra bræðra og svo sjálfir þeir, kornust nauð- lega suðuir yfir vaðalinn a sömu fjöru og þeir fóru á vestur, og skildi þar með þeim Þorvaldi að sinni. Bergþór þreytti reiðina sem mest mátti út að Iteykhólum, tók þar s*kip og reri út í Akureyjar, en bræður hans linuðu ekki'á sprettinum fyrr en suður í Saur- bæ. Að þessari fýluför þeirra bræðra var gert gabb mikið og háðsvísur ortar um. Á flóttaroum hafði Bergþór kast- að frá sér skildinum, en einhver miann.a bans, er síðar fór, tekið upp. Var það mjög að spotti haft og talið bera vobt um Meyðiskiap Bergþórs, enda hefur hiann sjálf- sagt engin bardagahetja verið. Um fflótta jþeirra bræðra vair þetta ikveð ið Brast of Becgþór næsta, Bnandr kaillaði f j'anda, varð at illum orðtom Ingimundr of fundi'nn. En es mótför manna meiðendr litu slkeiða, hverr rann suðr til Snorra sáttaiaus sem máttí. Veturinn eftir þessa atburði var Bergþór suður á Haillbjarnareyri með Þórði Sturlusyni, en bræður hans í Stafholti á vegum Snorra. Bergþór leitaði enn sem fyrr lið- veizlu hins volduga frænda síos gegn Þorvaldi. Og málum þeirra bræðra fylgdi Snorri 9vo fast, að á næsta sumri varð Þorvaldur sek ur skógarmaður á alþingi, sekt fé hans allt og svo goðorð. Málið sótti Órækja, sonur Snorra, þá átján vetra gamall. Sekt Þorvalds þóttu mikil tíðindi og eigi friðvæn- leg, uggði menn að til milkils myndi diraga, þar eð goðinn í Vatnsfirði var sízt kunnuir að því að láta sitt minna í neinu. Um þessar mundir var vinigott með þeim Sturlu Sighvatssyni og Þorvaldi, og þvi bar Stuirla, ásamt Sighvati, föður sínum, sættaorð í rniilti Snorra og Þorvaldis með þeim árangri, að nokbru síðar gekk Þorvaldur að eiga Þórdísi Snorradóttur. Mun þar sem oftar hafa komið í Ijós fé- og valdagLrni Snorra, sem þá eignaðist tryggan fylgismann ■ í auðugum og nnikils háttar tengdasyni, en síkeytti að því búnu engu um sæmd nákom- inna firænda sinmia. Er þess ekki getið, að Bergþór ihlyti neiniar bæt ur fyrir hjrafeninga sína og þá hneisu, sem hann varð fyrir a£ Bátði Snoirrasym, en aftur á móti fyrir bænarstað Sighvats fengu þeir bræður, Jónssynir, þau grið af Þorvaldi, að þeir nnæbbu stbja í bú- um sínuim óáreitbiir. Af Ásgrími Bergþórssyni er það að segja, að hann viirðist hafa bú- ið á Stað um sinn eftir dauða föð- ur síns 1232, en andlegrar stéjtar maíður var hann ekki svo getið sé, þótt vera megi, að hann hafi tek- ið einhverjar hinar lægri vígsilur. Síðar bjó Ásgrímur norður á Kild- rananesi í Bjarnarfirði og hefur þá efalaust áti eða haft eignarhald á jörðinni, sem löngum var stórbýli með hlunnindum af æðarvaroi sel veiði og trjáreka. Eins og víðar er það mjög á huldu, hvenær fyrsta kirkjan var reist á Kaldrananesi, sem þá mun haía verið nefnt Kald- aðarnes, en varla þó miMu síðar en um 1100, þegar landinu hefmr verið skipt í kirkjuisókniir vegna tíundarlaganna frá árinu 109S. Mun það vera alrangt, er segir í Jarteinabók Guðmundar biskups Arasonar, að eigi hafi verið kirkja á Kaldrananesi vorið 1211, þegar óvætturinn Selkoila var að hrella fólk á þeim slóðuim. Á K-aldrana- nesi var jafnan bændakirkj'a, sem eins og aðrar slíkar á fyrri ölduui efildi eigendur sína að fé og þvf valdi, er fénu fylgir. _ Ljóst er af öilum frásögnum, að Ásgrímur befur verið rn-aður mifc- ils háttar og bænda helztur um sína daga á Ströndum. Hann var sem fyrr segir frændi Sturlunga og þeirn lengst um mjög fýlgisamur, unz Kolbeinn ungi kúgaði hann til áð vinna sér trúnaðareiða. Hann var í Bæjarbairdaga í liði Sturlur Sighvatssoinar, eirnnig í urslitaor- ustunni á Örlygsstöðum og hafði þá safnað liði um Strandir fyrir Sturlu. En fknm árum síðar, þeg- ar Þórður kakali kom til sögunn* ar, varð ekki af iiðveizlu Ásgríms. f sögu Þórðar segir svo frá fundi þeirra: — — — „krafði Þórður hann ferðar, kvað honum sízt mundu sóma annað en vera í ferð með sér, fyrst fyrir sabir frænd- serni, en það ainnað, hversu mjög Sturla bróðir rninn hóf þig, sá himn þriðji hlutur, hversuþú vanst við alllar hrakningar á Örlygsstöðum og sást lát frænda þinna oig. þeirra manna, sem þér rnunu aldrei úp hug gauga. Ásgrímuir varðist marga vega og kom lagagrein fyr- ir sig, því að hann var forvi'bri, fyrst með eiðum. þeim, er hanm hiafði svairið Kolibeimi, — þá sagiir hanm sem satt var, að ha-nn sat í nærra laigi þeim NarðLendiingU'm, þeigair ar hiamm væri í nokfcurri f jamdseimi vlið þá. Dró hamm svo ðitt 280 T f M I N N — SUNNTJDAGSBLAÐ

x

Tíminn Sunnudagsblað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn Sunnudagsblað
https://timarit.is/publication/301

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.