Sunnudagsblaðið - 17.04.1966, Blaðsíða 1

Sunnudagsblaðið - 17.04.1966, Blaðsíða 1
XI. ÁRG. 11. TBL. 17. APRIL 19GG Þessi mynd er frá einni helztu verstöð landsins, Vestmannaeyjum. í blaðinu í dag er grein um aðra verstöð í öðrum landshluta, Bolungarvík. Guðmundur Guðni Guðmundsson skrifar um afreksmann úr hópi bolvískra sjómanna, Bjarna Bárðarson frá Hóli bls. 243 Abram Tertz er skáldanafn rússneska rithöfund'arins Sinajevskí, sem dæmdur var nýlega til langrar fangelsisvistar. Fyrsti hluti sögu eftir hann, sem nefndist GRÝLUKERTIÐ, birtist í þessu blaði bls. 249 Uin þessar mundir eru liðin fimmtíu ár frá Páskauppreisninni í Dyflinni, og um þá aíburði birtist grein í blaðinu bls. 252 Hannes Jónsson ritar um námsferð til Suðurlands árið 1908 bls. 242.

x

Sunnudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sunnudagsblaðið
https://timarit.is/publication/302

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.