Vísir í vikulokin

Árgangur
Tölublað
Aðalrit:

Vísir í vikulokin - 18.03.1967, Blaðsíða 2

Vísir í vikulokin - 18.03.1967, Blaðsíða 2
Fög ur 1 snjó Stúlkan til vinstri er í peysu með skyrtu- blússusniði úr írskri ull. "► Gula blússan er úr þykku bómullarefni. Buxurnar eru úr Helancaull, sem virð- ist allsróðandi nú til dags. Þessi furðu- legu gleraugu ku vera afbragð í vetr- arskini, en um útsýnismöguleika eða fegurðarauka skal ekki rætt. (Mynd 1). Skíðahúfa og hanzkar úr dralonkamb- garni. Fallegt og hlýlegt. (Mynd 2). | Tvílitar skíðabuxur af þessari gerð eru óneitanlega afskaplega grenn- andi og sportlegar. Þær eru úr Helancaull og ullarpeysan vitanlega í stíl. Hlýr og sportlegur skíðaklæðnað- ur úr Helancaefni. Jakkinn og húfan eru loðfóðruð, og rauð peysan ó sér- staklega vel við þennan blóa klæðnað. ■*" Þessi blómum skrýddi stakkur er úr bómullarpoplíni, og honum fylgja sólföt og klútur í sama lit, en vafalaust yrðu lítil not fyrir slíkt ógæti hér uppi á Islandi. Þessi fallegi inniklæðnaður kem- "► ur fró tízkuhúsi Dior í París og er prjónaður úr mohair og angoraull.

x

Vísir í vikulokin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir í vikulokin
https://timarit.is/publication/308

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.