Morgunblaðið - 10.01.2005, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 10.01.2005, Blaðsíða 36
36 MÁNUDAGUR 10. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ GEORGE CLOONEY BRAD PITT ANDY GARCIA andJULIA ROBERTS BERNIE MAC DON CHEADLE MATT DAMON CATHERINE ZETA-JONES Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. ✯  S.V. Mbl.  Kvikmyndir.com „Hressir ræningjar“ Fréttablaðið Sýnd kl. 5.30 ísl tal / kl. 8 og 10.20 enskt tal Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. SÝND Í LÚXUS VIP KL. 8.30. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.30 og 6. Ísl.tal. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Enskt tal. TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. I I J . Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! TIL AÐ RÁÐA DULMÁLIÐ ÞARF HANN AÐ BRJÓTA ALLAR REGLUR. Snillingurinn Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumynd ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu! illingurin Jerry Bruckheimer kemur hér með fyrstu stórspennumy d ársins sem sló rækilega í gegn í USA og var 2 vikur í toppsætinu!  H.L. Mbl.  Kvikmyndir.comi ir. FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ FRÁ FRAMLEIÐENDUM „PIRATES OF THE CARIBBEAN“ YFIR 26.000 ÁHORFENDUR INCREDIBLES ER VINSÆLASTA JÓLAMYNDIN, YFIR 26.000 ÁHORFENDUR FRÁ ÖÐRUM DEGI JÓLA TIL DAGSINS Í DAG I J I , I I J I I Í Hvað er málið með Alfie? Pottþétt rómantísk gamanmynd með JudeLaw sem nýlega var kosinn kynþokkafyllsti karlmaðurinn. Frábær tónlist. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. OCEAN´S TWELVE YFIR 26.000 ÁHORFENDUR  H.L. Mbl..L. bl. Kvikmyndir.is H.J. Mbl.  M.M.J. Kvikmyndir.com   DV Kvikmyndir.is  DV Kvikmyndir.is SKÁLDSAGA Böðvars Guðmundssonar um ís- lensku vesturfarana, Hí- býli vindanna, naut mik- illar hylli fyrir fáeinum árum. Nú hefur sagan af Ólafi fíólín, fiðlaranum næma, og öðrum Íslend- ingum sem leituðu grænna skóga í vestri, verið sett á svið í Borg- arleikhúsinu. Frumsýnt var á föstu- dagskvöld fyrir fullu húsi og uppselt er á margar næstu sýningar. Leik- stjóri er Þórhildur Þor- leifsdóttir en fjöldi leik- ara á öllum aldri tekur þátt í sýningunni. Leik- dómur um sýninguna birtist í Morgunblaðinu sunnudaginn 9. janúar. Leikhús | Híbýli vindanna frumsýnt í Borgarleikhúsinu Vesturfarar vinsælir Katla Margrét Þor- geirsdóttir og Björn Ingi Hilmarsson sem hjónin Sæunn og Ólafur fíólín ásamt barnahópi. Leikstjórinn Þórhildur Þorleifsdóttir ásamt manni sínum, Arnari Jónssyni, og afkomendum. Baksviðs í Borgarleikhúsinu. Nóg um að vera í sminkherberginu.Morgunblaðið/Golli Á LAUGARDAGSKVÖLDIÐ stóð Leiðari ehf. í samvinnu við bretta- fólksbúðina Brim fyrir snjóbretta- mótinu „RVK Stunt Fest“ sem fram fór á Arnarhóli. Um 200 áhorfendur létu sig hafa það að fórna Gísla Marteini fyrir bretta- snillinga en um fimmtán kepp- endur mættu til leiks. Seinna um kvöldið fór fram verðlaunaafhend- ing og tónleikar á Gauki á Stöng en þar komu fram hljómsveitirnar KLINK, Brain Police, Drep og Han Solo. Sigurvegari mótsins var Ing- ólfur Olsen en líka voru veitt verð- laun í flokknum „upprennandi“. Verðlaunahafinn í þeim flokki hafði ekki aldur til að komast inn á verðlaunaafhendinguna og segir Bogi Bjarnason hjá Leiðara ehf. að hér með sé auglýst eftir dreng á rauðu Rossignol-bretti. Einnig voru á Gauknum veitt verðlaun fyrir bestu bylturnar en þær munu margar hafa verið skemmtilegar. Ekki skrýtið þar sem m.a. var not- ast við bogalaga brettabraut sem hæst var um tveimur og hálfum metra fyrir ofan jörð. Snjóbretti | Brettagarpar sýndu listir sínar á Arnarhóli á „RVK Stunt Fest“-snjóbrettamótinu Morgunblaðið/Árni Torfason Besti keppandinn, bestu bylturnar og verðlaunahafa saknað Bogalist á brettinu. Hve fögur er vor æska.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.