Mánudagsblaðið


Mánudagsblaðið - 08.11.1954, Blaðsíða 7

Mánudagsblaðið - 08.11.1954, Blaðsíða 7
Mánudagur 8. nóvember 1954 MÁNUDAGSBLAÐIÐ 7 Veitingahjúsið NÁUST Framhald af 8. síðu. aðbúnaður er einnig eins vand- aður og frekast verður á kosið. Eins og áður getur eiga NAUST nokkrir ungir Reykvíkingar, sem lagt hafa á sig mikla vinnu við að koma fyrirtækinu á laggirn- ar. Yfirsmiður við innréttingar og breytingar var Þorsteinn Gunnarsson. Pípulagningar ann- aðist A. Jóhannsson & Smith h.f., Rafmagn h.f. sá um raflagnir, múrverk og sandblástur gerði Sig urður Jóh. Helgason. Sigurður Markússon sá um málningu og Pétur Pálsson loftræstingu. Vél- smiðjan Sindri annaðist allar járnsmíðar og gerð ýmissa skreyt inga, en Þórir Bergsteinsson sá um terrasso. Trésmíðaverkstæði Stefáns Rafns og Jónasar Hall- grímssonar smíðaði húsgögn, en bólstrun annaðist vinnustofa Einars Jónssonar. Hátalarakerfi setti Radio- og raftækjastofan upp. NORMANS KVARTETT og söngvararnir Maiion Sundh og Ulf Carlén Hljómleikar í Austuibæjaibíó í kvöld kl. 7 og 11.15. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu SÍBS Austurstræti 9 símar 6004 — 6450 frá kl. 1 til 6 síðd. Óséttai pantanii seldai við innganginn Nœstu Normans hljómleikar Mánudag klukkan 7 og 11.15 Aðgöngumiðar í skrifstofu SÍBS og Austurbæjarbíó, á mánudaginn MATSALA - FASTAFÆÐI Frá kl. 12—2 heitur matur: Súpa og kjöt eða fisk- ur. Kl. 6—8 kaldur matur og náttúrulækningafæði eða heitur matur, allt eftir eigin vali. Salir leigðir til fundarhalda eða fyrir aðrar sam- konnir eftir kl. 8 að kvöld. Veitingasalan hJ. Aðalstræti 12. Allir salir í NAUST eru teppa- lagðir inn í hvert horn. Eru öll teppin íslenzk frá Gólfteppagerð- inni h.f., við Skúlagötu. Ekki er »(í! hugmyndin að mikið verði um skemmtiatriði í NAUST, heldur fyrst og fremst ætlunin, að fólk geti átt þar rólega kvöldstund við létta tónlist og góðar veit- ingar. - SKRÝTLUR - Kona nokkur kom í dýra- garð og spurði gæzlumanninn hvort flóðhesturinn þar væri karl- eða kvenkyns. „Frú mín,“ svaraði gæzlu- maðurínn st^angur á :svip, „það er spursmál sem ein- göngu annar flóðhestur ætti að hafa áhuga á. Mánudagsblaðið er seli á eftirtöldum sföðum: Greiðasöluslaðir: Maður nokkur var einu sinni að segja gamalli mann- ætu frá ófriðnum mikla. Honum lék mikil forvitni á að vita, hvernig Evrópumenn færu að því að (torga svo miklu magni af mannakjöti. Þegar hann sagði mannæt- unni að Evrópumenn ætu ekki óvini sína, fylltist hann viðbjóði og spurði hvers kon- ar bölvaðir villimenn þeir væru, að drepa fólk svona til- gangslaust. —O— Hvítur unglingspiltur á Hawai var að gera hosur sín- ar grænar hjá japanskri stúlku pg leiljaði ráða hjá japönskum öldungi. „Hefur hún á móti litnum á mér?“ spurði hann. „Ekki litnum, en kannske forfeðrum þínum,“ svaraði öldungurinn. „Hvers vegna, hvað er á móti forfeðrum mínum?“ „Ja, samkvæmt þínum erfðasögnum ert þú kominn af öpum, en hún er aftur á móti, samkvæmt sínum erfða- sögnum, komin af sólgyðj- unni.“ Adlon, Laugavegi 11 Öðinsgata 5 — veitingastofa. Bjöminn, veitingastofa, Njálsgötu 49 Þröstur, Hverfisgötu 17. Florída, veitingastofa, Hverfisgötu Stjörnukaffi, veitingastofa, Hverfisgötu Adlon, Laugavegi 126 Vöggur, Laugavegi Söluturninn, Hlemmtorgi Bíóbar, Austurbæjarbíói Tóbaksbúðin, Kolasundi Lækjartorg, Blaða- og sælgætisturn West-End, veitingastofa, Vesturgötu ögn, veitingastofa, Austurstræti Pylsubarinn, Austurstræti. Fjóla, veitingastofa, Vesturgötu Vesturgata 53, veitingastofa Hressingarskálinn Adlon, Aðalstræti Veitingastofan, Laugavegi 80 Frakkastígur 16, veitingastofan Hverfisgata 71, Verzl. Jónasar Sigurðssonar Hlíðarbakarí Gosi, veitingastofa, Sólavörðust. og Bergst. Þórsbúð, Þórsgötu 14 Stefánskaffi, Bergstaðastræti Yerzlanir: Blaðaturn — Eymundsson Bókaverzlun — Eymundsson Bókaverzlim Braga Brynjólfssonar Bókaverzlim Isafoldar Bókaverzlun Lárusar Blöndal, Skólavörðust Ritfangaverzlun Isafoldar Verzlun Axels Sigurgeirssonar, Barmahlíð 8 hj. Nönnugata 5, Verzl. Sigfúsar Guðfinsssonar Verzlunin Drífandi, Samtúni Verzlunin Drífandi, Kaplaskjó12 Verzlunin Krónan, Mávahlíð Biðskýlið, Álfaskeiði Verzlunin Fossvogur, Fossvogi Biðskýli Kópavogs, Kópavogi Hafnaríjörður: Bókabúð Böðvars, Hafnarfirði Sælgætisverzlun, Strandgötu 33. Biðskýlið.

x

Mánudagsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánudagsblaðið
https://timarit.is/publication/313

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.