Tíminn - 12.05.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.05.1970, Blaðsíða 1
mmmn 104. tbl. — Þriðjudagur 12. maí 1970. — 54. árg._ IGNIS HillllillSTIEKI Frá aðalfundi Samvinnutrygg- mga og Andvökn, sem haldinn var í Hvoli á Hvolsvelli á föstu daginn. Erlendur Einarsson, stjómarformaönr er í ræSustól og til vinstri við háborðlð er Ásgeir Magnússon, framkv.stj. féiaganna. — (Mynd: Þorv. Ágústsson). Samvinnutryggingar endurgreiddu tryggingatdkum 6 milij. á sl. árí 890 kennarar en aöeins 140-200 kennarastöður næstu fjögur árin! 800 nemendum kennt í hálfbyggSu húsi, sem ætlað er fullbyggt 250—300 nemendum! EJ-Reykjavík, mánudag. i A næstu fjórum árum losna um 140—200 kennarastöður á landinu á barna- og ungilingastigi, en um Hins vegar bendir sambandið á aðra hlið máLsins, nefnilega að „nemendaf jöldinn í Kennaraskólan um er orðinn svo mikill, að vafa- samt verður að teljast, að unnt sé að veita þeim tHskylda menntun.“ Sagt er að húsnæðismál skólans séu í megnasta ólestri, og nefnt sem dæmi, að á s. 1. skóla- ári hafi um 800 nemndum verið kennt í hálfbyggðu skólahúsi, sem Framhald á 11. síðu Kf—Reykjavík, mánudag. Aðalfundir Samvinnutrygginga og Líftryggingaifólagsins Andvöku voru haidnir að félagsheimilinu Hvoli á HvolsveUi föstudaginn 8. þ. m. Fundina sátu 24 fulltrúar víðs vegar að af landinu, auk stjórnar félaganna og nokkurra starfsmainna. í upphafi fundarins minntist formaður stjórnarinnar, Erlendur Einarsson, forstjóri, Þor steins Árnasonar, vélstjóra, sem lézt 23. marz s. 1., en hann hafði starfað sem skoðunarmaður í þágu Samvinnutrygginga um fcveggja áratuga skeið. Fundarstjóri var kjörinn Jón Helgason, bóndi, Seglbúðum, en fundarritarar þeir Jón Einarsson, fulltrúi, Borgarnesi, Þorgeir Hjör- leifsson, forstöðumaður, ísafirði, O'g Jón S. Baldurs, fyrrv. kaup- félagsstjóri, Blönduósi. Hrlendux Einarsson, forstjóri, flutti skýrslu stjórnarinnar. Kom þar fram m.a. að heildariðgjalda- tekjur Samvinnutryggingu námu rös-kum 360 milljónum króna ár- ið 1969, en það var 23. reiknings- ár félagsins, og höfðu iðgjöldin aukizt um rúm 30% frá því árið áður. Heildaxiðgjöld Andvöku niámu 5 milljónum króna. Höfðu þau aukizt um 20% frá fyrra ári. Á liðnu ári opnuðu félögin sjálf stæða umiboðsskrifstofu á ísafirði, og reka þau nú tvær sjálfstæðar umboðssikrifstofur, á ísafirði og á Egiisstöðum, og sjö skrifstofur með Samvinnubankanum, á Akra- nesi, í Grundarfirði, á Patreks- firði, á Sauðárkróki, á Húsavík, í Keflaví'k og í Hafnarfirði. Annars staðar eru kaupféiögin og nokkr- ir einstaklingar umboðsmenn fé- laganna eins og áður. Unnið er að því að setja á stofn sjálfstæðar vátryggingadeiidir hjá kaupfélög- unum á Selfossi og í Borgarnesi, Franxhald a ols 11. þær verða um 850—890 kennara- r efni, segir í bréfi frá Sambandi ísl. barnakennara tii menntamálaráð- herra, en þar er lýst nokkuð öng- þveitarástandi við Kennaraskóla íslands og studd sú tillaga, að stúdentspróf verði gert að iinn- tökuskilyrði í skólann næsta haust. í bréfinu er bent á, að á undan- förnum árum hafi fjöldi útskrif- aðra kennara frá Kennaraskólanum vaxið hröðum skrefum, og sé nú svo komið, að þeir séu miklu fleiri en þörf er á að sinni. Næstu fjög- ur árin ættu um 140 til 200 kennarastöður að losna, ei. á þessu sama tímabili munu um 850—890 kennarar útskrifast úr skólanum. Það þýðir, að 4—6 kennarar verða um hverja stöðu. Segir sambandið, að ekki verði lengur undan því vikizt að grípa tii róttækra ráðstafana, „enda beri fræðsluyfirvöidum skylda til að beina ungu fólki inn á aðrar náms- brautir, þar sem atvinnuhorfur eru vænlegri.“ FUF Reykjavík skoraði á Hemdellinga til kappræðu fyrir rúmum mánuði: GETUR VERID AD ÞEIR ÞORIEKKI IKAPPRÆDUR UM BORGARMALIN? EJ-Reykjavík, mánudag. Málgögn Sjálfstæðisflokksins ræða nú um, að Framsóknar- menn þori ekki að mæta fram- bjóðendum Sjálfstæðisflokksins í höfuðborginni. Af því tilefni þykir rétt að benda á, að þótt rúmur mánuðiir sé iiðinn frá því Félag ungra Framsóknar- manna í Reykjavík skoraði á Heiindall, félag ungra Sjálf- stæðismanna, í kappræðufund um múlcfni Reykjavíkurborgar, þá hefur enn ekki tekizt að f. ann fuml. Skal hér ítrek- að, að enn sem fyrr eru ungir Frrmsóknatrmenn í höfuðborg- inni reiðubúnir til kapprroðna við unga Sjálfstæðismenn um borgarmálefnin hvenær sem er. Það var með bréfi dágsettu 5. apríl síðastl., að FUF í Reyikjavík skoraði á Heimdall, en í því bréfi stóð: „FUF í Reykjavík vil' með bréfi þessu skora á Hekndall FUS til kapp- ræðufundur um „málefni Reykjavíkurborgar", laugardag inn 2. maí n. k.“ Síðan sagði að ef Heimdallur hyggðist verða við áskorun þessari, væri æskilegt að viðræður milli fé- laganna hæfust sem fyrst. Föstudaginn 17. apríl barst félaginu síðan svarbréf frá Heimdalli, þar sem skýrt var frá þvi að bréf FUF hefði ver- ið lagt fyrir stjórnarfund og samþykkt þar að „talba upp Framhald á 11. síðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.