Tíminn - 13.05.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.05.1970, Blaðsíða 1
 Hafísinn svartur af Hekluösku GS-ísafirSi, þriöjudag. Kvöldfð sem Hekla byrjaði a3 gjösa, var vélskipið Mímir að veiðum norður af Vestfjörð- ttm. Um kl. 1,45 var skipið statt um 20 mflur norð-austur af Horni. Var þá svo mikiffl öskufall þama, að hafísjakar, sem sjáanlegir voru, urðu fljót- lega grásvartir og heldur óyndislegir á litinn. Eiunig kvörtuðu skipverjar um sviða í angum. Landgræðsíustarf sjáífboðaliða hafið ■ SJA FRETT BLS. 22 Frá áburðar- og frædreifingu í nánd við' Bláfeil. ÁburSarpokarnir bíða haidi þeirra á ógróin holt og mela. þess, að sjálfboðaliðarnir dreifi inni- EINNIG BER Á HEKLUVEIKINNI ÞAR SEM ÖSKUFALL VAR LÍTIÐ SJ-Keykjavík, þriðjudag. Hekluveikin svonefnda, sem gert hefur vart við sig hjá kind- um á öskufallssvæðinu er enn út- breidd í ofanverðum Hreppum, Biskupstungum og LaugardaL — Veikin er hins vegar í rénun á Rangárvöllum og í Landssveit, en þar kom hún upp á tveim bæjum, Hólum og Klofa. hvað enga leið að segja um hivað fratnundan væri. Vteilkin er engan veginn í réniun enn á svæði hans, og áííka mikið beðið um meðul nú og fyrstu dagana. Einna verst er ástandið á Kjóastöðum, og hefur fé þar slegið niður aftur. Innilokaðir vegna vegaskemmda — Við erum innilolkaðir hér að Laugarási, héraðslæknirinn og ég, sagði Gtunnlaugur, — því vegir eru nær ófærir. Tvö hvörf eru í veg- inum hér skammt fyrir neðan, en lítið virðist huigsað um að færa þau í lag. Héraðslæíknirinn hefur talað um það í gamni, að bezt væri að hann hefði viðtalstíma hér niðri við vegamótin. Kari Korfcsson, dýraJ'æiknir á Selfossi sagði veikina vera í rén- un í fé Árna í Klofa og Haraldar Runólfssonar á Hólum. Því hefur verið gtefin bórkalkupplausn og síðan d-fjörefni og gefizt vei. Aðalvandamál bænda á öskrj- fallssvæðinu nú, sagði Karl vera útvegun fóðurs. Pé er allt í húsi, en sauðburður nálgast og erfitt verður að hýsa meðan á honum stendur. Kvað Karl tvö ráð til, Framhald á 11. síðu KJ—Reykjatvík, þriðjudaig. Á sama tíma og Heklugos er þess valdandi að eyðilegging verð ur á gróðri þar eystra, bæfB af völdum manna og hraunrennslis, er á öðrum stað hafið landgræðslu- starf sumairsins, sem sjálfboðæ- liðar sjá um. í sumar munu sjálf boðaiiðar dreifa nm 200 tonnum af áburði og 20 tonnum af gras- fræi. Tíminn hafði tail af Ingva Þor- steinssyni landgræðslufulltrúa, og innti hann eítir iandgrœðslustarfi á vegum Landiverndiar, — land- græðsluistarfi sjólfboðaliða í sumar. Hann sagði að starf- ið hafði hafizt á uppstign ingardaig, en þá fóru félagar úr Landgræðsln félagi Oddfellowa, suður á Reyfeja- nes í landgræðsluferð. Tófeu um 60 manns þátt í ferðinni, og er alls búið að sá þar í 25 hefctara lands. — Hvernig verður starfinu hag að í sumar? — Landvernd hin nýstofnuðu landgræðslu- og náttúruvemdar- samtök, eru búdn að skipuleggja um 54 landgræðsluferðir í sumar. Eru þetta félöig og bópar úr ýms- um áttum, og í ölluan sýslum landsins, sem boðizt hafa til að taka þátt í þessu starfi í sumar, en öll félögin eru aðilar að Land- vernd. Yerða ferðirnar farnar á næstu vikum, eftir því sem veðor og aðrar aðstæður leyfa. Sautökin hafa til umráða um 200 tonn af ábur'ði og 20 tonn af ; fræi, sem Landgræðsla rikisins leggur til. Er þetta helmingi meira magn en í fyrra, enda feom til viðbótarfjárveiting tiil bessa starfs á Aiþingi í vetur. Þetta magn dugar á 500 hefctara lands. Samtökin auglýstu eftir sjálf- boðaliðum til landgræðslustarfa, og gáfu sig miklu fleiri fram, en hægt var að sinna. Sýnir þetta, að þótt áburðarmagnið hafi verið aukið um helming, hefði enn verið hægt að dreifa meiru í sumar, en ráðgert er að dreifa. Það er von otekar, að sýslur og bæjár- félög muni leggja eitthvað af Framhaid á 11. síðu Gunniaugur Sfeúlason dýraiækn ir í Laugarási, sagði í dag, að ekki væri mikil bneyting á veikinni dag frá degi. Eljótlega eftir að askan féll varð vart við veilu í fé á ein- um bæ, en þar skóf öskuna inn í húsin. Féð varð greinilega dioða- veifct og illa haldið og var það sprautað með bórkalkupplausn. Hefcluveikin er flúioreitrun og reynist þessi sprautugjöf allvel við henni. Veikin breiddist síðan út og var orðin almenn á föstu- dagsmorgun. .Hefur fé verið spraut að á yfir 30 bsejum, allt upp í 100 fjár á hverjutn stað. Sumt hefur náð sér nokkuð, en annað veikzt, og þess eru dæmi að kind- um hafi slegið niður aftur. Gunn- laugur sagði, að það hefði toomið á óvart, að einnig hefði borið á veikinni um miðbik Hreppa, Biskupstungna og Laugardals, en þar féll lítil aska. Þá hafa hrosis veikzt og hefur þeim verið komið burtu í hagagöngu annars staðar. Fé er haldið inni, enda hefur þaS ekki tekið beit, þótt því hafi verið hleypt út. En nú er farið að örla á grængresi upp úr öskunni. Það fylgir Hefcluveikinni, að féð étur ekki mjöl og eyfcur það enn vandræði bænda. Gunnlaugur Hótel Borg nógu góður fundarstaðu r fyrir borgarstjóra - en ekki Heimdall Askorun FUF stendur - þorir Heimdallur? Yfirlýsingar frá formanni Heimdallar og formanni FUF í Reykjavík TK—Reykjavík, þriðjudag. ★ Blaðinu hefur borizt yf- irlýsing frá formanni Heimdall ar vegna fréttar blaðsins í dag um, að ekki hefði enn tekizt að fá kappræðufund milli FUF í Reykjavík og Heimdallar, þótt rúmur mánuður væri lið- inn síðan FUF skoraði form- lega á Heimdall til slíks fund ar. í yfirlýsingunni er reynt að afsaka þetta og staðreynd- um þannig við snúið, að full- yrt er að þeir, sem skoruðu á Heimdall í kappræðiifuud- inn, hafi ekki þorað í kapp- ræðufund! Er vart hægt að snúa betur við staðreyndum ic í tilefni af þessari yfir- lýsingu hafði blaðið santband við formann FUF, Elías lóns- son, og sagði ltann, að það væri augljóslega fáránlegt að fullyrða, að FUF — sem skor- aði á Ileimdaill — hafi hafn- að slíkum fundi, og væri það rétt, sem sagt var í Tímanum í dag, að enn sem fyrr væru ttttgir Framsókiiarmenn í Reykjavík reiðubúnir til kapp- ræðna við unga Sjálfstæðis- menn hvenær sem er. Áskorun in væri að sjálfsögðu enn í fullu gildi, og valið því Heim- dellinga. Eins og íram kom í frétt Tím ans í dag, var þaS með bréfi 5. apríl s. 1., að FUE skoraði á Heimdall til kappræðufund- ar um borgarmálefnin og áttu ræðumenn af hálfu FUF að vera Guðmundur G. Þórarins- son, Alfreð Þorsteinsson og Framhald á 11. sfðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.