Tíminn - 16.05.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.05.1970, Blaðsíða 1
V EGNIS HEimillSTIEKI 108. tbl. — Laugardagur 16. maí 1970. — 54. árg. LOFT- LEIÐA ÞOTA — Sjá frétt á bls. 3 ALMENN VERKFOLL UM KOSNINGARNAR? Eiríkur rauði léntur á Keflavíkurfiugvelli í gœrmorgun, og hægra megin á myndinni við skrokk véiarinnar, gefa stærð hennar vel t* kynna. áhöfnin á vélinni, hingað til lands, en flugvirkjarnir (Tímamynd: Kári) Heimdellingar neyddir til kappræðufundar! EJ—Reykjavík, föstudag. • Klukkan 23.45 í kvöld — eða rétt fyrir miðnætti — af- henti leigubílstjóri einn prentara nokkrum fyrir utan Edduhús bréf, sem reyndist komið frá Heim- dalli FUS. Var þar tilkynnt, að Heimdallur tæki áskorun Félags ungra Framsóknarmanna um kapp j ræðufund um borgannálefnin mánudaginn 25. maí n. k. • Eftir áskorun ungra Fram- sóknarmanna í gær, áttu Heim- dellingar aðeins um tvo kosti að velja: annað hvort að sætta sig við kappræðufund við unga Frarn sóknarmcnn í Reykjavík eða verða að enn frekara athlægi í höfuð- Bjarni Benediktsson, forsætisráðherra, gefur yfirlýsingu í Morgunbl.: Ég ber ábyrgð á ólestr- inum í menntamálunum alveg til jafns við Gylfa og Alþýðuflokkinn TK—Reykjavík, föstudag. f viðtali, sem Bjarni Bene- diktsson, forsætisráðherra. læt ur hafa vib sig í Morgunblað- inu í gær lýsir hann ótilkvadd ur yfir fullri samábyrgð og bó réttara sagt samsekt á því, að skóla- og menntamálin í land- inu eru í þeim ólestri og riiu' ulreið, sem raim ber vitni Þetta er fróðlegt, þar sem Morgunblaðið hefur síðustu misseri skrifað af miklum hof- móði jg stundum heilagri vandlætingu un ófremdar- ástandið í menntamálum og kennt þarr Alþýðuflokknum um en fríað Sjálfsta'ðisflokkinn af allri ábyrgð í þeim málum, en látið ótvírætt í það skína, að tillögur Sjálfstæðisflokksins í menntamálum hafi ekki náð ' fram að ganga í ríkisstjórn- inni. ' ; Gtmgí&i'.* íorsætisráffherránn þannig óbeðinn og að eigin Framhald n bls lft borginni en orðið var vegna sí- endurtekinna tilranma til að kom- ast hjá kaippræðufundi við þá Guðmund Þórarinsson og Alfreð Þorsteinsson, frambjóðendur Fram sóknarmanna. Er ánægjulegt, að þeir hafa nú loks valið fyrri kost inn. • Saimkvæmt þessu fá borgar- búar tækifæri til þess að heyra hina ungu frambjóðendur Fram- sóknarmanna og Sjálfstæðismanna í Reykjavík kappræða um mál- efni Reykjavíkurborgar i Sigtúni mánudaginn 25. maí. Barátta FUF fjTir slíkum málefnalegum kapp- ræðum — sem nú hefur staðið i 40 daga — hcfur loks borið ja- kvæðan árangur. Eins og skýrt var frá í blaðinu í dag, sendi FUF Heimdalli í gær bréf, þar sem skorað var á þá að mæta ungum Framsóknarmönn- um mánudaginn 25. maí. Bréfið Bréfið, sem FUF sendi Heim- dalli á fknmtudagskvöldið, var svohljóðandi: „Heimdallur FUS, Reykjavík. — í viðtali í MM. 14. maí segir Frainhald á bis. lö EJ-Reykjavfk, föstndag. • Á miðnætti í nótt — aðfara- nótt föstudagsins — rannn út samningar flestra félaga innan Al- þýðusambands fslands, og hefur eitt félag þegar boðað verkfaD frá og með 27. maí næstkomandi, en það er Verkalýðsfélagið Einmg á Akureyri. & talið, að fleiri félög muni boða verkfall frá og með sama degi, þannig, að víðtæk verk- föll verða hér um kosningamar, sem fram faara 31. mai næstkom- andi. • Bjarni Benediktsson forsæt- isráðherra, hafði í dag samband við forseta Alþýðusambandsins, Hannibal Valdimarsson og óskaði eftir sendinefnd frá miðstjórn ASÍ á fnnd hjá sér á morgun, laugardag W. 10 f.h. Mun sendi- nefnd fara á fund forsætisráð- herra, en hins vegar er samnings- gerðin að þessu sinni á vegum einstakra verkalýðsfélaga og sam- banda, og því ósennilegt að Al- þýðusambandið sem slíkt hafi mikii afskipti af þeim. Samningaviðræður hafa staSið yfir undanfarna daga, og það dag- legia í nokkrar klukkustundir, en ekkert hefor miðað í áttina. — Verkalýðsfélögiin hafa lagt fram ikröfur síaar, sem kynntar hafa verið í blaðinu, en meginkrafan er ‘ 25% kiauphækfcun. Hiafa engir raunverulegar saimn ingaviðræður átt sér stað, heldur hafa fulltrúar aðila rætt mólin vitt og breitt án þess að nálgast hvom ánnan. Mörg félög hafa þegar veitt stjómum sfnutn verkfallsheimild- ir, og virðist alenennt stefnt að því að verkföll liefjist víða um land miðvikudaginn 27. maí næst- komandi. Ef af því verður, þá er Ijóst, að verlkföllin hefjast fyrir bæjar- og sveit arstjórn arkos ning- arnar. Eitt félag hefur þegar boðað verkfall þann dag, en það er Ein- ing á Akureyri. Fleiri félög hafa veitt stjórnum sínum heimild til vinnustöðvun- ar þann dag — t.d. Dagsbrún á fundi sinum nú í dag — ef ekki Framhald á bls. 15. Viðtal viðAlfreð I dag birtist Tímanum viðtal við Alfreð Þor- steinsson, íþrótta fréttaritara en hann skipar sem kunnugt er 4. sætið á lista Framsóknar- manna í Reykja- vík. — Viðtalið er á bls. 6 og 7. Aifreð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.