Tíminn - 30.05.1970, Blaðsíða 5

Tíminn - 30.05.1970, Blaðsíða 5
iAUGARDAGUR 30. maí 1970. TIMÍNN 5 — Jæja, Anna, sagði frúin. — Hvort viltxi heldur passa barnið, eða vaska upp? — Ég vil heldur passa barn- ið. Frúin getur þá ekki dregið þa@ frá kaupinu mínu, ef ég missi það í gólfið. Þér verSið að gera þetta aft- ur og síkka það svolítið í hnakkanum. Viggó! Þú átt að koma inn og læra. — Nú hefuhðu verið fuliur og að slást rétt einu sinni. Þú ert með skurð á enninu og það er plástur á baðherbergiespegl- inum. — Hugsaðu þér, Pétur litli var svo óþægur í dag, að ég varð að senda hann í bíóið, án þess að fá kvöldmat. Ríki frændinn fékk mynda- aibúm í afmælisgjöf, sem í voru myndir af öllum fjölskyldumeð- limunum í þriðja lið. Hann kallaði á þjóninn sinn. — Jó- hann, taktu þetta albúm og lærðu andlitin utan að. Ef þú nokkru sinni hleypir einhverju álki hingað inn, ertu Mortensen og frú eru úti á gangi: Hann: — Þarftu endilega að tala svona hátt. Fólk gæti hald ið, að þú værir fisksölukerling. Hún: — Er það nokkur furða, þegar ég er með þorsk upp á arminn? Heimilisfaðirinn er að fara yfir útgjöldin. — Heyrðu María, við getum aldrei leyft okkur nokkum lúxus, ef þú heldur áfram a@ eyða svona miklu í nauðsynjar. — Hvernig tókst yður að verða svona auðugur, spurði blaðamaður eitt sinn marg- milljónera. — Þegar ég var ungHngur, átti ég eitt sinn aðeins tvær krónur í vasanum. Ég keypti epli, pússaði þa'S vandlega og seldi fyrir fjórar. Fyrir það keypti ég svo tvö epli og seldi fyrir átta krónur. Fyrir átta krónurnar keypti ég síðan fjögur epli . . . en þá dó frændi minn og arfleiddi mig að þrem milljónum. DENNI DÆMALAUSI Hann er alltaf að syngja „Sýndii mér leiðina heim“, svo ég ætla að sýna honum hana! Þetta er Kim Darby, ung, handarísi leilkkona. Hún er þarna að leika í kviktnynd sem Stuart Hagmann gerði, „The Strawberry Statement", en sú mynd á að fjalla um ókyrrð ojj uppreisnir menntaskóla- og háskólanema, sömuleiðis segir, að myndin sýni orsakir og af- leiðingar slíkra uppreisna. ★ ★ * Fyrir skömmu hélt Kennedy- fjölskyldan heljarmikið sam- kvæmi í ágóöaskyni fyrir vænt anlega stjórnmálabarátta Ed- wards Kennedy. Mikill fjöldi fólfcs kom til samkvæmisins, en aðgangur að miðdegisverðar- boði þessu kostaði 1000 (þús- und) dollara fyrir hvert par, en hins vegar var bægt að kom ast í námunda við þann mikla Kennedy með þvi að borga að- eins 100 dollara og laumast á barinn. Kennedyarnir sáu sjálf ir um skemmtiatriðin, t. d. lék Joan Kennedy á píanóið eitt- hveirt fallegt lag eftir Debussy og Ted Kennedy sjálfur sagði nokkra áheyrilega brandara af sjálfum sér. Sagt er að allir úr Kennedy-fjölskyldunni hafi verið glaðir og kátir, lífca tengdasynimir Lawford, Smith og Shriver. Ættmóðirin, Rose Kennedy. hélt stutta tölu og sagði þá m. a. að henni fyndist hún vera eins konar gamalt vín, þ. e. fjöl skyldan drægi sig jafnan fram og sýndi gestum þegar mikið væri um að vera. ★ Það hefur vakið nokfcra at- hygli, að tvær nýjustu kvik- myndir leikstjórans Samuel Fuller, „The Naked Kiss“ og „Shock Gorridor" voru bann- aðar í Englandi, og aðeins sýnd ar í Times fcviikmyndahúsinu í Ralker Street, að fengou sér- stöku leytfi. „The Nafced Kiss“ á að gerast í litlu þorpi, og virð ist mönnum sem þorpið eða líf ið í þorpinu, eigi að tákna bandarískt þjóðlíf. Sitthvað kemur þar fyrir. Hin myndin, „Shock Corridor“ fjallar um ungan blaðamann, sem telur ekki allt með felldu, varðandi dauðsfall sjúklings einis á geð- veikrahæli. Hann lætur skrá sig á hælið sem sjúkling, og kemst þá að ýmsu varðandi lækningaraðferðir við geð- sjúklinga. ★ Forsætisráðherra Kanada, Pi- erre Elliott Trudeau er nú á ferðaiagi um Austurlönd fjær. Hann kom við í Honolulu og hélt þar blaðamannafund, sem að sjálfsögðu fór fram með hinu sérstaka sniði Trudeau. „Fyrst mun ég svara spuming um þessarar ungu konu,“ sagði ráðherrann, og benti á Janiee Wolf, 23 ára blaðakonu í pínu- pilsi. „Ég býst við að þú vilj- ir heyra allt um kynlíf mitt,“ hélt lífsglaði forsætisráðherr- ann áfram, og blaðakonan sam þykkti að fá að heyra það. „Ég skal þá segja þér frá mínu, ef þú segir mér frá þínu,“ bauð ráðherrann upp á, en því svar- aði Janice Wolf aðeins: Þú yrðir að fá þér tappa að setja í eyrun, ef ég segði þér frá mínu,“ og þegar hún spurði Trudeau hvernig honum fynd- ist að vera fyrirmynd allra sannra piparsveina, svaraði Trudeau: „Það er nokkuð sem óg skynja ekki fyliilega, en mig langar að bjúða þér út í kvöld .... “ „En ég verð að segja nei,“ tók Janice fram í, „vegna þess að ég er gift.“ Trudeau glotti og sa'gði: „Bvers vegna felurðu hringinn þinn urHÍir skrifblöðum þínum?“ ★ Getur það verið að einlhivea: hafi gefið 60.000 dollara fyrir eina dós af Champbell súptt? Jú, því þessi ákveðna súpudós er reyndar listaverk sem sá frægi bandaríski lLstamaður, Andy Warhol, gerði árið 1)962 og seldist á uppboði í New York nýlega á fyrrgreineki verði. sem mun algjör metsala á verki eftir núlifandi, banda- rískan listamann. ★ Stúlka nokkur, aðeins 18 ára að aldri. á von á barnl Faðir bamsins er talsvert eldri en hún, en auik þess er hann þegar bvæntur. Þetta væri eflaust ekki sér- lega fréttnæm saga, ef ekki ætti í hlut stúlka sem hefur eftirnafnið Farrow, nei ekki Mia, heldur litla systir hennar, Tisa Farrow. Hún er ákveðin í að giftast kvikmyndaleikaran um Terry Dene, en hann er 29 ára og 'kvæntur konu sem er 26 ára og heitir Evelyn. Terry Dene hefur lofað Tisu að skilja við Evelyn og kvænast he.nni, en þau Terry kynntust er Tisa lék aðalhlutverkið í Terxys, „Homer“, er var tekin í Kanada í fyrra. Maureen O’Sullivan, móðir hinna frjósömu Farrowsystra, segir „sem betur fer er Terry ágætis drengur og mér líkar vel við hann.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.