Tíminn - 03.10.1970, Blaðsíða 6

Tíminn - 03.10.1970, Blaðsíða 6
6 TÍMINN LAUGARDAGUR 3. október 1970 Akurnesingar - Árnesingar Listdanssýmng á Akranesi í kvöld kl. 21,00 og að Árnesi, Gnúpverja- hreppi, sunnudagskvöld kl. 21,30. Efnisskrá: Þættir úr „Svanavatn- inu“ og ,,Hnotubrjótnum“ eftir Tchaikovsky. „Dauðinn og unga stúlkan“ tónlist eftir Schubert, og „Facade“ tónlist eftir William Walton. — Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Ballettflokkur Félags ísl. listdansara Hrossarétt Réttað verður í Mosfellsdal í dag 3. október frá kl. 2—6 og á morgun á sama tíma. Þau hross, sem ekki eru tekin á þessum tíma verða afhent hreppstjóra Mosfellshrepps. Fjallskilanefndin. HJÚKRUNARKONUR Staða deildarhjúkrunarkonu við skurðlækninga- deild, ((legudeild), Borgarspítalans er laus til um- sóknar. Staðan veitist strax, eða eftir samkomu- lagi. Ennfremur óskast hjúkrunarkonur á nýja Iyf- lækningadeild og gjörgæzludeild spitalans. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 81200. Reykjavík, 2.10. 1970. Borgarspítalinn. Óskilahross I Þverárhlíðarhreppi Brúnskjóttur hestur ca. 12 vetra, mark: Gagn- bitað hægra, biti afan vinstra. Rauð hryssa, 2ja til fjögra vetra, ómörkuð. Hrossin verða seld laugardaginn 10. október, hafi réttir eigendur ekki gefið sig fram fyrir þann tíma. Hreppstjórinn. wrnrn BILALEIGA llA'KltFISGÖru 103 VWíSendiferðabifreið-VW 5 manna-VWsvefnvagtr VW9manna-Landrover 7manna [FGMIIGMM | SAFNJUIINN I rvru-wrv.A/\^-vrvv\ru"\ HLJOÐA NOTT ÞaS eru sífellt fleiri og fleiri ;önd, sem hefja útgáfu jólafrímerkja. Hin mikla og stöðuga sala jólamerkja hefur kannske í upphafi freistað póst stjórna til þess að fá til sín eitthvað af ágóðanum, en þó er nú svo komið, að hjá ýms- um hinna íhaldssamari ríkja eru jólafrímerkin orðin árleg- ur viðburður, þótt ekki séu mörg ríki eins heppin og Eng- ;amd, að eiga. póststöð með nafninu Betlehem, þar sem hægt er afð fyrstadagsstimpla merkin. Canada gefur t.d. út á þessu ári merki með mynd af börn- um sem eru að syngja jóla- söngva með Kerti i höndum við glugga fólks. Þetta er gam all siður, sem hefur verið afar vinsæll i mörgum löndum. Hús bændur koma síðan út og gefa börnunum eitthvað gott upp i sig ,°ða þá aura fyrir s;íku. Svona hefur þróazt smáttog smátt mikil útgáfa jólafrí- merkja, sem enn bætir við einu viðskiptaatriðinu við jóla haldið. En nú hafa alþjóða- samtök frímerkjasafnara sagt: „Tegundasafn getur ekki talizt það safn eitt er safnar ein- hverju ákveðnu motivi notuðu eða ónotuðu, heldur verður það líka að hafa sem alka f;est önnur merki er undir motiviið getur fallið og þá jafnt merkin á heilum bréfum kort- um og þess háttar“. Eitt er það tegundasafn, sem getur sem bezt fallið undir það að viðurkennast sem slíkt, en það er tegundasafn, er byggir á því að túlka ákveðna frá- sögn eða jafnvel atburðarás á frímerkjum. Þar eiga hin við- skiptaleitandi lönd mögu.’eika á að grípa tækifæriið og hefja útgáfu, sem fyrst og fremst byggist á því að safnararnir kaupi hana. Svolítið hefir verið um slíka söfnun hér á landi, og skal þar tilgreint eitt sérstakt safn er nefnist „Hljóða nótt. Heilaga nótt“. Safn þetta hefst með frímerki frá Austurríki, er gefið var út 18. desember 1948 og ber það mynd höfundanna að sálmin- um fræga, þeirra Franz Griiber og Josef Mohr. Þá kemur næst samstæðan með Matthiasar Jochumsonar frímerkjunum frá 1935, einnig yfirprentanir. Næstu síður hefjast svo a.l- ar á stuttum hluta úr sálminum og eru þar tekin með frímerki frá hinum ýmsu löndum heims, er á beztan hátt túlka það, er hver ljóðlína segir. Ekki verð- ar komizt hjá, að þarna fljóti með allmörg jólafrímerkjanna, en vitan.'ega bera mörg þeirra myndir, er falla vel að efni sálmsins. Þó eru sum jólafrí- merkjanna, t.d. frá Suð-ur Ameríku, með myndum af hlutum eins og jólakalkúnin- um. Ennfremur eru bréf með í safninu, þar á meðal bréf sem send eru frá Austurríki og fara um sérstakt jólapósthús, er hefir á.’etrun í stimpli „Christkindl“. Ennfremur fyrstadagsbréf með fallegum jólafrímerkjum, sem bera myndir er falla vél að túlkum sálmsins. Ekki verður safn þetta rakið nánar hér eða merki þau er í því eru, en geta má þess, að það befir verið samþykkt til sýningar bæði á „DANIA 68“ og „PRAGA 68“ sýningunum, sem báðar eru heimssýningar, ömnur einvörðungu fyrir ung.'- inga, en hin bæði fyrir full- orðna og jafnframt sú síiðasta slík, er hefir unglingadeild. Þrátt fyriir, að sú hætta sé alltaf fyrir hendi, að ýmsar f- peningagráðugar póststjórnir fari að gefa út frímerki ef ein- hvert „motiv“ verður vinsælt, þá er það fyrst og fremst safn aranna sjálfra að ákveða hverju þeir vilja safna í s.'íkum til- < fellum, þar er enn auðveldara að takmarka sig en í landasöfn ' um. Því er þess líka að gæta, að F.I.P. hefir bannað fjölda slíkra merkja á alþjóðasýning- um, og því alger.'ega tilgamgs- laust fyrir safnarana, að vera að safna þeim, ef þeir ætla að sýna söfn sín. Við skulum því vona, að þau lönd er gefa út jólafrímerki, haldi sér innan þess ramma, er reglur alþjóðasamtakanna segja til um, svo ekki verði misvirt hin „hljóða nótt, heil- aga nótt“. Sigurður H. Þorsteinssom. Heilsuvernd NÁMSKEIÐ í tauga- og vöSvaslökun, öndunar- og léttum þjálfunaræfingum, fyrir konur og karla, hefjast föstudaginn 9. október. Sími 12240. V1GNIR ANDRÉSSON SAMVINNUBANKINN AKRANESI GRUNDARFIRD! PATREKSFIRÐI SAUDÁRKRÓKI HÚSAVÍK KÓPASKERI STÖÐVARFJRDl VlK I MÝRDAL KEFLAVllC HAFNARFIRÐl REYKJAVÍK SÓLNENG HF. ÍIR OG SKARTGRIPIR KORNELlUS JONSSON SKÖLAVÖRÐUSTlG 8 BANKASTRÆTI6 ^-»18588-18600 Það er yðar hagur að aka á ve) sóluðum hjól- börðum. Sólum allar tegundir af hjólbörðum fyrir vðru- og áætlunarbifreiðir SÓLNING H.F. — Simi 84320. — Pósthófit 741.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.