Tíminn - 03.10.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 03.10.1970, Blaðsíða 8
TÍMfNN Finnur Jónsson gerður heiðursfélagi i alþjóð- iegri listaakademíu Finnur Jónsson, listmálari, er brautryðjandi abstraktlistar á íslandi. Hann mam í Berlín og Dresden á þeim árum, er ahstraktlistin var að hefja skeið sitt í Evrópu, og hann fnun vera meðal fyrstu Norð- urlandamálara, sem máluðu umtalsverð abstraktverk. Finn- ur gekk þó ekki alveg á hönd þessari listastefnu, heldur mál- aði sem fyrr mest í hefðbundn- um stíl, en abstraktlistin hafði veruleg áhrif á stíl hans, eins og sjá má viða í verkum hans, og fyrr og síðar á ævi hefur faana málað mörg hrein abstraktverk, sum frábærlega góð. Nýlega er fallinn hlutlægur og athyglisverður dómur um þetta brautryðjendastarf Finns og jafnframt um hann sem ágætan listamann í heild. í sumar hefur verið haldin í Strassburg málverkasýning, sem nefnist „Evrópa 1925“, og er hún á vegam Evrópuráðsins. Hlutv. sýningarinnar er að gefa þverskurðarmynd af stöðu ayndlistar í Evrópu á þeim ár- um, sem abstraktlistin var að brjótast fram, sýna jarðveg hennar og fyrstu þroskaspor. Dómnefndin valdi Finn Jóns- son £ þennan brautryðjenda- hóp einan íslendinga, oig eru þarna tvö abstraktmálverk eft ir Finn, og er hann eini Norð- urlandabóin-n, sem á abstrakt- myndir á sýningunni, enda munu fáir norrænir málarar hafa verið farnir að taka á þeirri listgreia á þessum ár- um. Þessi verk Finns á sýning- unni hafa hlotið ágæta dóma og virðast hafa vakið athygli víða um heim. Hann hefur til að mynda nýlega verið gerður að heiðursfélaga alþjóðlegu listaakademiunnar í Róm, „Tommaso Campanella" og verið veitt silfurmerki akademí unnar. Fin-ni hafði einnig borizt til- boð um að sýna verk stn á sýn ingum listasafnanna La Garue í París og Gallarie Wollenbreuse í Biarritz. Þá hefur heimsfrægt listatímarit. Panorama des Arts óskað eftir að fá að kynna list hans. Á sýningunni í BrUssel eru 137 þátttakendur frá flestum Evrópuþjóðum, þar á meðal margir heimsfrægir meistarar. Tildrögin að þátttöku Finns ' AbstraktmálverkiS Örlagateningurinn eftir Flnn Jónsson, annað verka hans á sýningunni „Evrópa 1925". m Stjórnsýsla IV Fyrri hluti: Ábyrgð og skyldur stjórnsýslu í grein III var lýst þrenns konar ætlunarverki stjórn- sýslu. Þar við mætti bæta 4. hlutdeildinni — eða öllu heldur fjórðu víddinni: tímanum. Við sérhveria athöfn stjórnsýslu verður að iúa bæði til nútíðar og framtíðar. Gróði f d ■ g ' m \ ekki vera á kost:ia.í nurgun- dagsins. Og árinu í ár má ©kki heldur fórna á altari draum- sýnar i fjarska. Tíminn er áskapaður þáttur í allri stjórn- sýsJu, því að stjórnsýsla ákvarð ar framkvæmd, og framkvæmd beinist ætíð að árangri síðar. Athyglisvert er, að tímabilið, er þarf til að koma ákvörðun í framkvæmd og ná árangri, lengist stöðugt. Þetta er blátt áfram kjarninn í hag- og tækni þróun aldarinnar. Fyrir 50 ár- um tók leiðin frá rannsóknar- stofu til verksmiðju á að gizka 2 ár, en nú gætu árin orðið 20. Þá þótti hæflegt, að stofn-kostn aður greiddist á 2—3 árum, nú á 10—15 árum, enda er fjár- festing á starfsmann orðin margföld. í heimi á hraðri ferð skiptir meginmáli að horfa langt fram og taka ráð í tíma. Pappírsverksmiðja, er eygir hráefnaskort, verður að gróður- getja þau tré í dag, sem hún ætlar til framleiðslunnar að hálfri ölu uóinni. En ábyrgð stjórnsýslu snýr ekki aðeins að efnislegum hlut- •jtn, heldur einnig að mannfólk inu. Lítum fyrst a iiluthafana. Með aukinni velmegun og jöfn uði, svo sem á var drepið í síðustu grein, hefur fjárfesting aukizt. gífurlega og gerzt al- uitínnari. Til sanns vegar má færa, að allir skattgreiðendur séu hluthafar í opinberum rekstri. Beinir hluthafar eru þeir hins vegar nefndir, sern leggja fé i ágóðafyrirtæki á sviði iðnaðar, verzlunar eða þjónustu. Siðan koma óbeinir hlu-thafar. er verða þátttakend- ur með fjárframlögum í lífeyr- issjóði, stéttarfélög, byggingar- félög, tryggingarfélög o. fl. Er talið, að svo sé um allt að þrjá af hverjum fjérum fullorðnum í nútíma þjóðfélagi. Liggur f augum uppi, að stjórnsýsla og þeir, sem hana annast, geta ekki farið eigin götur og virt þennan fjölda að vettugi. Út- boð fyrirtækja, forstjóraskipti, sölusamningar, svo og ytri ásýnd fyrirtæ-kis, er birtist m.a. í auglýsingum og vöruhönnun. eru allt atriði, sem vekja áhuga almennings nú á dögum, — ekki aðeins s-em venjulegt fréttaefni, heldur sem hags- munamál. Þátttöku almennings í at- vinnurekstri leiðir beint af þjóðskipulagi okkar, sem bygg ir á frjálsræði og einkafram- taki. Hlutaféð er ýmsum fyrir- tækju-m lífsnauðsyn til vaxtar og viðgangs. Það er oft afl- taugin sjálf, og eigendur þess. iiluthafarnir, verðskulda því fyllsta tillit. Á slíkt vill þó skorta. í starfsmannaekiu vei- ferðarrfkisins hneigist áhugi stjórnenda öðru fremur að vinnufólkinu og aðbúnaði bess, en nagsmunir hluthafanna vilja sitja á hakanum. Mörgum hlutaféiögum er stýrt af einum manni eða fámennri fram- kvæmdastjórn, sem fer duít mtð viðskiptamál fyrirtækis- ins og skoðar Hluthafaua nán- ast sem illa nauðsyn. Aðalfund um, sein haldnir eru eitt sinn ár hvert, er hespað af eins og innihaldslausa formsatriði. Og útborgun arðs fer ekki ætíð eft ir rekstrarafkomu, heldur er við það miðað að halda óánægju i sk-efjum. Auðvitað eru gullvægar und antekningar. Félagsfundum í sumum fyrirtækjum hefur ver- ið fjölgað. Þeir eru lialdnir missirislega, ársfjórðungslega. jafnvel mánaðarlega. og gleggri skýrslur eru gefnar. Til eru fram-kvæmdastjórar og stjórnarformenn, sem blátt LATJGARDAGUR 3. október 197« Finnur Jónsson, listmálari. sýningunni voru þau, að Selma Jónsdóttir; forstöðumaður Listasafns rí-kisins, og Jó- han-nes Jóhannesson listmálari könnuðu að beiðni sýningar- nefndar. hvor-t völ væri á þátt- takanda héðan og komu til Finns, þar sem efcki var til að dreifa öðrum íslenzkum ab- straktmálurum frá þessum ár- • um. Voru síðan sendar tvær myndir, og er mynd af annarri ■ þeirra, Örlágateningnum, í sýn- ingars-krá, sem er vbnduð og stór bók. Hitt verkið heitir Óður til mánans. Smáfletir í Örlagateningnum eru gerðir úr gulli. f heiðursfélagabréfi því, sem Finni hefur borizt frá alþjóð- legu listaakademíunni er þess getið, að kjörið sé vegna mik- illa afreka í þágu listanna. Það er fagnaðarefni, að jafn- góður listamaður og Finnur Jónsson hefur hlotið verðskuld aða viðurkenningu á erlendum vettvangi, og augljóst er, að fs- land hefur átt þarna góðan fulltrúa sem haldið hefur á loft hróðri fslands með mikilli sæmd. — AK áfram hvetja hluthafa til beinn ar þátttöku. Hluthöfunum er hoðið að heimsækja skrifstof- ur eða verksmiðjur, og þeim er jafnvel falið að kynna fram- leiðsluvöruna og stuðla að sölu hennar. Löggjöf hefur og al- mennt stefnt að því að krefja hlutfélög ítarlegri skilagreina og gera þeim skylt að birta þær. Síðast en ekki sízt hafa hluthafar sjálfir vaknað til vitundar um rétt sinn og geng- ið eftir honum. Sú hlið, er veit að verka- mönnum, verður aðeins rædd hér iítillega, því að það efni fellur undir seinni kafla. Minnt skal á breyttan tíðaranda. Verkamenn eru ekki lengur ein faldlega nöfn á launalista, held ur einstaklingar með ríku sjálfstrausti, sem láta til sin taka — og munu berjast fyrir því af alefli að fá sinn skerf. Stiórnendur hafa tiðum háar hugmyndir um mikilvægi fríð- inda. Samt er það staðreynd, að launagreiðslur í peningum skipta starfstnann meginmáli. Honu-m er fyrir öllu að tryggja eiaið fjárhagsl. öryggi og þeirra sem á framfæri hans eru. Eng- an þarf því að undra, þó að stéttarfélag leggi áherzlu á þann lið kjarabaráttunnar. Hitt kemur til kasta opinberrar stjórnsýslu að sjá svo um, að peningatekjurnar rýrni ekki um of. Enda þótt launagreiðslur i peningum til frjálsra afnota varði mestu, má stjórnsýsla ekki vanrækja aðra þætti raun tekna. Hátt kaup er vlssulega ekki eins eftirs-óknarvert, ef það er fengið við óhagræði, sóðaskap eða harðstjórn á vinnustað. Þess v-egna er æ melra á sig lagt til þess að bæta vinnuskilyrði, og ný „vel ferðaratriði" koma sífellt tii skjalanna: Mötuneyti á vinnu- stað, sameiginlegar skemmtan- ir starfsfólks, sumarbústaðir o.fl. Um það má deila, hversu mjög stjórnsýsla skuli grlpa inn í einkalíf manna. En á hinu leikur ekki vafi, að vistleg húsakynni, fallegt litaval og góður aðbúnaður að öðru leytl er til bóta — og mun svara kostnaði í meiri afköstum og færri uppsögnum. Er röðin þá komin að vlð- skiptavinum. Ein afleiðing vaxandi velmegunar á seinni áratugum er síaakin vandfysnl o-g kröfugerð þeirra, sem end- anlega nota hina seldu vöru eða þjónustu. Stjórnsýsla getur því ekki lengur látið sér nægja að huga að hluthöfum og starfs liði; hún verður jafnframt að beina athyglinni að neytendum. Sú tíð er liðin, að iðnrekandi geti sagt: „Þetta framleiði ég — kaupið það eða ekki.“ Fyr- irtæki verða að leita að og fylgjast með því, sem kaup- andinn vill fá. Neyzluvenjur breytast stöðugt. T.d. hefur of- borgunarkerfið haft stórfelld áhrif í þá átt að beina eyðslu frá óvaranlegum neyzluvörum til varanlegra (húsbúnaðar, bifreiða o.s.frv.). Upplýst stjórnsýsla eltir þó ekki alla duttlunga neytand- Framhald á bls. 14.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.