Tíminn - 15.10.1970, Blaðsíða 4

Tíminn - 15.10.1970, Blaðsíða 4
riMINN FIMMTUDAGUR 15. október 1970 OSTAKYNNING FRÁ KL. 14—18 í DAG OG Á MORGUN, FÖSTUDAG Margrét Kristinsdóttir kynnir sérstaklega morgunverði, nesti skólabarna, mysuost og eggjakökur með osti Ókeypis uppskirftir og leiðbeiningar OSTA- OG SMJÖRBÚÐIN SNORRABRAUT 54 VARA- HLUTIR NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ ATHUGA BÍLINN FYRIR VETURINN. Höfum fengið mikið úrval varahluta, svo sem: AC rafkerti, kertaleiðslur, platínur, þétta, kveikjulok og hamra, straumlokur og flest í rafalinn, vatnsdælur, vatnshosur og vatnslása, blöndunga og viðgerðarsett í þá, benzíndælur og dælusett. AC olíu og loftsíur í miklu úrvali. Ármúla 3 Sími 38900 BILABUÐIN Út hafa verið dregnir hjá borgarfógeta vinningar í merkjahappdrætti Berklavarnadagsins 1970. Vinningar eru 10 Sanyo-ferðaviðtæki. Þessi númer hlutu vinninga: 1477 2880 11524 13710 15422 16177 17073 21042 24843 29559 Eigendur merkja með framangreindum númerum framvísi þeim í skrifstofu vorri, Bræðraborgar- stíg 9. Sendisveinn óskast Piltur eða stúlka óskast til sendiferða hálfan eða allan daginn. Upplýsingar á skrifstofunni, ekki í síma. Landssmiðjan. Bændur - Jarðeigendur Jörð eða landsspilda óskast til kaups fyrir orlofs- búðir starfsmannafélags. Tilboð sendist Timanum fyrir 1. nóvember 1970, merkt: „Starfsmanna- félag 1114”. Málmar Kaupi allan brotamálm, nema járn, allra hæsta verði. Staðgreitt. Opið alla virka daga kl. 9—12 og 1—5 nema laugardaga kl. 9—12. A R I N C O Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. ENSKIR RAFGEYMAR LONDON BATTERY VEUUM (SLENZKT <H) ÍSLENZKAN IÐNAD fyrirliggjandi. Lárus Ingimarsson, heildverlun, Vitastíg 8 a Sími 16205. BÍLASKOÐUN & STILLING Skúlagötu 32. HJOLASTILLINGAR IVIOTORSTILLINGAR LJÚSASTILLiNGAR Látið stilla i tíma. Fljót og örugg þjónusta. 13-10 0 sunna Land hins eilífa sumars. Paradís þeim, sem leita hvildar og skemmtunar. Mikil náttúrufegurð, ótakrhörkuð sól og hvítar baðstrendur. Stutt að fara til stórborga Spánar, Italíu og Frakklands. Eigin skrifstofa Sunnu í Palma, með íslenzku starfsfólki. - FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA BANKASTRÆTI 7, SlMAR: 16400 12070 sunna cTWALLORKA YARADÍS & JORÐ travel travel

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.