Tíminn - 24.10.1970, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.10.1970, Blaðsíða 7
LAUGARI>AGUR 24. október 1R70. — -r TIMTNN 7 ÞINGFRÉTTIR Ásgeir Bjarnason om frumvarp ríkisstjórnarinnar um lífeyrissjóð bænda Framkvæmd málsins á að vera þannig að bændur telji sig hafa mikið gagn af EB—Rcy&javík. Frumvarp ríkisstjórnariunar uin stofnun IífeyrissjóSs fyrir bænd- ur var til 1. umræðu í efri deild í fyrradag. Magnús Jónsson, fjár- málaráðhe-ra, fylgdi frumvarpinu úr hlaði, en auk hans tók Ásgeir Bjarnason til máls. Magnús Jónsson (S) gerði grein fyrir framvarpinu, og sagði að um meiri vanda væri að ræða, þeg ar stofna sfcyldi lífeyrissjóð bænda, heldar en aðra lífeyris- sjóði, þar sem um væri að ræða atvmnurekendur og laun- þega. Ásgerr Bjarnason (F) þakkaði í upphafi máls síns fjármálaráðh. íjtrir að hafa lagt þetta framvarp fnam. Mætti með sanni segja, að ®eyrissjóður bænda hefði lengi ueríð óskadraumur þeirra og von- anrií væri, að þegar til fram- ifcpæmdaniia kæmi yrði þetta mál á;.þann hátt, sem bændur teldu sig hafa mikið gagn að og ekki sízt bændur framtíðarrnnar, þvi að eins yrði meS þenuan lifeyrissjóð og aðra, að það tæki sinn tíma Á ÞINGPALLI ic Gísli Guðmundsson (F) liefur lagt fram á Alþingi fyr- irspum til heilbrigðismálaráð- herra þess efnis, hvað líði fram kvæmdum tveggja þingsálykt- ana frá 22. aprfl 1970, um I bætta læknaþjónustu í strjál- býli og um endurskoðun á ýins um þáttum heilbrigðislöggjaf- ar. -jfc Ennfremur hefur Gísli Guðmundsson lagt fram fyrit- spurn til ríkisstjórnarinnar þess efnis hvað rannsóknum líði, sem unnið hefur verið að, á möguleikum til notkunar raf orku til upphitunar. ic Þá hefur Gísli Guðmunds- son lagt fram fyrirspurn til samgöngumálaráðlierra er hljóðar svo: „Hvað líður fram- kvæmdum þingsályktunar frá 27. marz 19G8 um strandferð- ir norðanlands og útgerð strandferðaskips frá Akureyri. ic Hannibal Valdimarsson (Sfv) hefur lagt fram á Al- þingi tvær fyrirspurnir. Önnur er til heilbrigðismálaráðherra um byggingu fæðingar- og y kvensjúkdómadcildar við Land spítala íslands. Hin fyrirspurn að byggja hann upp, þannig, að hann gæti sinnl þeim fyllstu skyld um, sem lífeyrissjóðir almenat gætu, þegar þeim hefði vaxið fisk ur um hrygg. — Síðan sagði Ás- geir m.a.: Ótjóst hver mótaðilinn er „En frv. þetta um lífeyrissjóð bænda er fyrst og fremst ávöxt- ur af frv. því, sein samið var af milliþinganefnd, sem búnaðarþing kaus 1969, og í þeirri nefnd áttu sæti Sigurður Líndal bóndi á Lækjamóti, sem bar þessa till. um lífeyrissjóð hænda fram á búnaðar þingi 1969, og með lionum voru kosnir í nefndina þeir Gunnar Guðbjartsson, formaður Stéttar- sambands bænda, og Lárus Ágústsson, bóndi í Miðhúsum. Síðan, eftir að Stéttarsambands- fundur hafði verið haldinn, var fjölgað í þessari nefnd, og kom þá Páll Diðriksson bóndi á Búrfelli í nefndina. Þessi nefnd gekk frá allýtarlegu frv. ásamt greinargerð, og er það frv. uppistaðan í því in er til menntamálaráðherra, um úthlutun fjárveitinga til jöfnunar námskostnaðar skóla- fólks. ic Lögð hefur verið írain á Alþingi þingsályktunartillaga um rannsókn á jafnrétti þegn- anna í íslenzku þjóðfélagi. — Flutningsmaður er Magnús Kjartansson. ★ Þingmenn Rcykjaneskjör- dæmis hafa lagt fram á Alþingi þingsályktunartillögu um lagn- ingu varanlegs slitlags á vegi á Reykjanesskaga. Tillagan hljóðar svo: — Alþingi álykt- ar að fela samgöngumálaráðu- neytinu að hefja nú þegar und- irbúning að lagningu varanlegs slitlags á vegina til verstöðv- anna á Reykjanesskaga og kanna jafnhliða leiðir til fjár- mögnunar og gera tillögu til Alþingis þar að lútandi. ic Gísli Guðmundsson, Sigur- vin Einarsson, Gunnar Gísla- son, Friðjón Þórðarson og Jónas Pétursson, hafa lagt fram þingsályktunartillögu um stuðning við æðarrækt. Er til- lagan þess efnis, að Alþingi álykti a'ð fela ríkisstjóminni að láta atliuga, á livcrn hátt bezt verði unnið að stuðningi við ræktun og verndun æðarfugls. — Sérstaklega láti ríkisstjórn- n nú þegar endurskoða ákvæði laga um eyðingu svartbaks og annarra va-fugla, með það fyr ir augum að beita raunhæfari aðgerðum en hingað til hefur verið beitt í þessum efuum. — Þessi tillaga var flutt á síðasta þingi, en varð ekki útrædd. Ásgeir Bjarnason frv, sem hér er til umræðu á Al- þingi. En eins og hæstv. fjármálaráð- herra drap á, er við meiri vanda að etja, þegar stofna skal lífeyris- sjóð bænda, heldur en þegar stofan skal aðra lífeyrissjóði, þar sem um er að ræða atvinnurek- endur og launþega. Það liggur nokkurn veginn ljós fyrir, hver mótaðilinn er, en hér er það hins vegar ekki, þar sem um lífeyris- sjóð bænda er að ræða. Þó held ég, að í meginatriðum í þessu frv. sé stuðzt við þau lög, sem til eru um lífeyrissjóði, og sömuleiS- is höfðu þá nýlega verið gerðir samningar á milli Alþýðusam- bands íslands um kaup og kjör og myndun lífeyrissjóðs fyrir verka- tnenn. Einnig er í þessu frv. stuðzt við þann lífeyrissjóð, sem nýlega hefur verið myndaður fyrir verka menn. Fá ekki réttindi í hlutfalii við greiðslur En margt er og verður sameigin- legt um lífeyrissjóði, hver sem í hlut á, en sjóðsmyndanir hljóta alltaf að taka sinn tíma til að geta veitt full réttindi og ekki sízt hér á landi, þar sem taumlaus verð- þenzla hin síðari ár rýrir spari- fé og alla sjóði mjög mi'kið með hverju ári sem líður. En mér sýnist á frv. þessu, að ekki sé mjög frábrugðið cneð líf- eyrissjóðsréttindi oa í öðrum líf- eyrissjóðum, nema að því leyti, að yfirleitt mun það vera þannig í lífeyrissjóðum, að menn öðlast réttindi samkvæmt þeim greiðsl- um, sem þeir inna af hendi í hlutaðeigandi lífeyrissjóðum, En hér gegnir öðru máli. Sam- kvæmt þessu frv. öðlast menn ekki réttindi i hlutfalli við þær greiðslur, sem þeir inna af hendi i lífeyrissjóðinn, vegna þess að hér cr gert rá'ð fyrir svoköllu'ðu .stigakerfi, þannig að sá, sem aldrei. eða hefur það litla fram- leiðslu, að hann innir ekki af hendi fuTla greiSslu ti! sjóðsins, öðlast í raun og veru meiri rétt- indi en þær greiðslur segja til um, sem hanu hefur innt af hfendi. Og aftur á móti sá, sem hefur mikla framleiðslu, er stórbóndi, eins og maður segir, fær ekki rcttindi í hlutfalli við greiðsl- ur, sem hann hefur innt ®í hendi i lífeyrissjóðinn. Þarna ,er um nokkurn jöfnuð að ræða til að bnía þann mikla aðstöðumun, sem er á milli einstakra bænda innan bændastéttarinnar. Ég vil, að það komi skýrt fram strax, að iþetta er ósk bændanna sjálfra og þeirra samtaka, að það sé gerður þarna nokkur jöfnuður á milli- Hygg ég, að i tillögum bænda- fulltrúanna ,sem áttu sæti á mþn., hafi verið gengið nokkra lengra í þessa jöfuunarátt en þó þetta frv. gerir ráð fyrir. Ýms ákvæSi frumvarps- ins óljós Það eru að sjálfsögðu ýms ákvæði í þessu frv., sem eru óljós og þurfa mikillar athugunar við, og vil ég sérstaklega í því sam- bandi benda á 11. gr. frv., sem er mjög óljóst orðuð og þarf frekari skringa við. En vafalaust er þarna um að ræða margt fleira, og ég get tekið það fram, að ég hef ekki ýtarlega kynnt mér þetta frv., en við fljótan yfirlestur virðist vera ýmislegt, sem þarf nánar að tilgreina, og vera má, að það hafi verið hugmynd þeii'ra, sem sömdu frv., að reglugerðir kvæðu nánara á um það, sem mjög er óljóst í frv. sjálfu. En þó þarf að vera fótur fyrir því, sem í reglugerð er sett, það þarf að vera fótur í lögunum sjálfum. Fjáröflunin En það, sem ég vil aðallega gera hér að umræðuefni, er fjáröfluu í lífeyrissjóð bænda. Þar hljóta að gilda aðrar reglur en almennt um lífeyrissjóði, vegna þess að bændur eru bæði í raun og veru atvinnurekendur 0; eigin verka- menn. Aðalreglan í lífeyrissjóðum er sú, að atvinnurekandinn borg- Laugavegi 38 og Vestmamiaey j um. Brjóstahöld Mjaðmabelti ar 6% af kaupi hlutaðeigandi að- ila, en sá, sem á launum er, borg- ar 4%, þannig að það eru yfirieitt 10% af launum sem renna í lífeyrissjóð, og eins og ég gat usn áðan, er þetta auðvelt, þegar um tilgreinda atvinnurekcndur er að ræða og starfsmenn hjá þeim. Og ýmsar þjóðir, sem hafa komið sér upp lífeyrissjóðum undir svip- uðum kringamstæðum og hér um ræðir, eins og lífeyrissjóðum hjá bændum, hafa mætt þessu misjafn lega, en ég vil Þenda á það, að t.d. Finnar, sem hafa stofnað líf- eyrissjóö bænda, borga mótfram- lagið mjög verui. leyti, að ég ætla, úr ríkissj. En í frv. því, sem hér um ræðir, er samkvæmt 7. gr. frv. gert rá’5 fyrir, að 'kvæntur bóndi borgi 4% af hálfum öðrum laun um samkv. verðlagsgrundvallar- verði landbúnaðarvara næsta haust á undan. Og í greinargerð frv. frá s.l. voru, á bls. 13, er gert ráð fyrir, að þessi meðallaun, sem þar um getur, séu 214 þús. kr., eða hálf önnur laun 321 þús. kr., og 4% af því muudu því vera 12.840 kr., eða nálægt 13 þús. kr., sem væri framlag hjónanna sjálfra í lifeyrissjóðinn. Og ef maður reiknar með þeim verðhækkunum, sem orðið hafa síðan, mundi þessi upphæð vera sem næst 1S þús. kr. á næsta ári, 1971, eða sem næst 20%, eins og verðlagsgrund- völlur hækkaði á s.l. ári. Iðgjöld skulu samkvæmt ákvæðum til bráðabirgða hækka úr einum fjórða á fyrsta ári í fullt iðgjald á fjórða ári, þannig að innan fjögurra ára frá því að lífeyrissjóð ur hefur starf, borga bændur fullt iðgjald í sjóðinn, eins og 7. gr. frv. gerir ráð fyrir. í greinargerð frv. í fyrra segir ennfremur, að fullt iðgjald og mót framlag muni vera 90—100 millj. kr. á ári.^miðað við þágildandi verðlag. En ekki er ósennilegt, miðað við núgildandi verðlag, að ársiðgjald og mótframlag nemi 120 millj. kr. Þessi tala er aö vísu ónákvæm og getur orðið muo hærri, en það er erfitt að reikna þetta nákvæmlega, vegna þess að það er margt, sem hefur þarna áhrif á, og reynslan ein sker úr um það, hve mikið kann að falla í þennan sjóð á ári hverju, þegar fullt iðgjald rennur honum til handa. Bæði eigið iðgjald og mót framlagið á að koma í lífeyrissjóð í gegnum verðlag búanaa.“ 2500 klukkustunda lýsing við eðiilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo iangan lýsingartíma) NORSK ÚRVALS HÖNNUN Heildsala Smásaia Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.