Tíminn - 24.10.1970, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.10.1970, Blaðsíða 8
3 TÍMINN LAUGARDAGUR 24. október 1970 Hér í Danmörku er neyzla vanabindandi eiturefna, svokall aðra fíknilyfja, að verða vanda- mál sem yfirvöldin virðast ekki vita hvennig á að leysa. í könnun sem gerð var nú fyrir skömmu hjá 175.000 skóla nemendum á aldrinum 12—17 ára, kom í ljós að 45.000 höfðu prófað að reykja hið svokadaða hash sem virðist vera einna vinsælast þessara eiturefna, til að byrja með að minnsta kosti. Um 7—8000 af þessum 45.000 neyttu efnisins a@ staðaldri, og þar af voru um 3000 sem neyttu einnig ann ra og sterkari efna, svo sem LSD. Kostnaðaráætlun fyrstu til- rauna til að koma í veg fyrir frekari eiturlyfjaneyzlu í land- inu hljóðar upp á 61.5 milljónir danskra króna, eða um 720 milljónir íslenzkar. Knud Thestrup dómsmá'aráð herra var að því spurður fyrir stuttu, hvort sala hash verði gerð frjáls og lögleg í stjórnar- tíð hans. Thestrup svaraði því til að svo yrði ekki. Menn hafi nú séð fram á, að meiri hætta sé af hashneyzlu en fyrst hafi verið álitið. Kvaðst hann líta þannig á að hashreykingar í stórum stil hljóti að leiða af sér neyzlu annara sterkari efna. Taldi hann einnig, að ef gefa ætti sölu á hash frjálsa í Dan- mörku, myndi það ,'eiða af sér miklar deilur við nærliggjandi lönd. Og um það er víst enginn á- greiningur að það er stór póli- tisk spurning, hvort gefa eigi sölu hash frjálsa í Danmörku. Geta Danir leyft sér að gefa Svavar Björnsson skrifar frá Kaupmannáhöfn: 720 MILLJÓNIR KRÓNA TIL EITURLYFJA mmmmm sölu þessa efnis frjálsa, og gert með því baráttu annara lárida gegn eiturlyfjunum milclum mun erfiðari. Hættan á að stór hluti ungs fólks í Danmörku og þá einnig á öðrum Norðurlötidum verði eiturlyfjum að bráð er fyrir hendi, og hættan á að hash- neyzla leiði til neyzlu sterkari efna virðist einnig augljis. Það virðist við fyrstu. sýn furðulegur hugsunarháttur, að loks er yfir.völdin hér vöknuðu upp frammi fyrir þeirri stað- reynd að eiturlyfjaneyzla er stórkostlegt og illleysan.’egt vandamál, var farið að ræða um að leyfa sölu þessara eitur efna. En þó átti sú sala að verða undir mjög sterku eftirliti. En nú hefur dómsmálaráðherran '■ sem sagt' ákveðið að til þess komi ekki á næstumni. ■ •*ii • r ■■ Það er nú ljóst að hashreyk- ingar í stórum stíl leiða af sér geðveiki, og læknaskýrsúir skýra frá að um 10% af þeim eiturlyfjaneytendum sem lagð- ir hafa verið á sjúkrahús til meðhöndlunar hafa verið geð- veikir, þó misjafnlega mikið Stjórnsýsla V Selnsii hluti: Ábyrgð og skyldtir stjémsýslu Æ fleiri hluthafar, starfs- menn og neytendur blandast í málefni atvinnufyrirtækja, þannig að stjórasýsla getur ekki lengar einangrað sig frá þjóðfélaginu í heild. Hefur vöxtur iðnaðar og verzlun- ar haft í för með sér marg- vísleg tnannleg vandamál, sem einstaklingar og stofnanir um heim allan fást við að leysa, því að bæði blessun og bölvun fylgir tæknisamfélaginu. Þró- unarlöndum er fyrir öllu að læra af biturri reynslu eldri iðnaðarþjóða, svo að þeim auðn ist að sneiða hjá helztu hætt- unum. Oft verða skyldur stjórn- sýslu við samfélagið ekki greindar frá skyldum hennar gagnvart fyrirtækinu. Þó er um að ræða þjóðfélagsskyldu sem slíka. Það leiðir beint af hinu mikla hlutverki, sem einka- rekstur gegnir í okkar skipu- lagi Honum er falið að virkja framleiðsluöflin og í því skyni gefið vald yfir auðliadunum, bæði mannlegum og efnisleg- um. Sem „persónu að lögum" er fyrirtæki tryggður eins kon- ar ódauðlelki, því að það lifir stofnendur sína og eigendur lið fram af lið. Þetta leggur að sjálfsögðu ærna ábyrgð á atvinnureksturinn og þá, sem honum stjórna. Það krefst af þeim þeirrar ögunar, að eigia- hagsmunir séu látnir víkja, þegar almenningsheill er i veði. Frumskylda stjórnsýslu gagn vart samfélaginu er að reka fyrirtæki með ágóða, sem næg- ir til þess að fleyta því gegnum hallæri og kreppuskeið. Ef hún bregzt í því hlutverki, er gengið á stofninn og fram- leiðslugetan af þeim sökum skert. Næsta skrefið er að tryggja eðlilegan vöxt fyrir- tækis og þar með aukinn þjóð- arauð. Þessi skylda stjórnsýslu er afdráttarlaus. Undan henni verður ekki skorazt. Hluthafar kunna r.t.v. að geta bjargað sínu skinni með þvi að selja bréf sín, ef illa gengur. En þjóðfélagið situr uppi með fyr- irtækið og verður endanlega að taka á sig tap þess, ef það ber sig ekki, — eða hnignun- ina, ef því lánast ekki að efl ast og endurnýjast. Önnur veigamikil þjóðfélags skylda stjórnsýslu er að vinna gegn annmörkum hagsveiflunn ar. Á tímum stóriðju og sjálf virkni verður þetta brýn nauð syn. Skv. þessu ber fyrirtækj- um að miða fjárfestingu og aðra eyðslu og útgjöld við efna hagsástand á hverjum tíma, þannig að dragi úr verðþenslu, þegar sveiflan er á leið upp, en úr samdrætti og atvinnu- leysi, þegar lægð nálgast Þetta er yfirlýst stefna opinberrar stjórnsýslu í flestum lýðræðis- ríkjucn, en náin samvinna við einkafyrirtæki þarf að koma til, ef fullur árangur á að nást — og sagan frá árunum eftir 1930 á ekki að gerast aftur. Ríkisvaldið eitt megnar ekki að tryggja efnahagsjafnvægi og næga atvinnu fyrir alla. Á valdi fyrirtækjanna er og að sjá um æskilega fjölbreytni og staðar- lega dreifingu iðnaðar til þess að treysta enn betur grunn hagkerfisins. Samfélagið lætur sig nú á tímum miklu varða ýrnis atriði, er áður fóru fyrir ofan garð og neðan Má þai nefna útlit verk- smiðju. hreimæti, þjónustu, orð stír út á við, jafnvel hegðunar- venjur starfsliðsins. Getur stjórnsýsla ekki virt slíkt sjón- armið að vettugi, heldur verður hún að aðlagast félagshyggju' og siðalögmálum umhverfisins Þannig nægir ekki að fá verka mönnum oeztu aðstöðu og skil- yrði á vinnustað. Horfa verður á hið mannlega vandamál í heild. Hver eru t.d. áhrif óregiulegs vinnutíma á maka og börn, máltíðir þeirra, svefn- tíma og raunar allt daglegt líf? Stjórnsýsla má ekki krefjast of tnikillar undirgefni af mönn um sínum. Fyrirtæki getur ekki með neinum rétti orðið heimili eða trúfélag einstak- lings, enda er hann aðeins tengdur því með sjálfviljug- um, uppsegjanlegum satnningi. í okkar frjálsa þjóðfélagi telst hver þegn til margra ólíkra stofnana. Enginn þeirra getur heimtað hann eða tíma hans allan. í því felst einmitt styrk- ur þjóðfélagsins. Hneigð sumra fyrirtækja til þess að seilast inn á svið einkamála er væg- ast sagt hæpin. Með því að reisa starfsliði tómstundasali, leikvelli, sumarbústaði og ann- að í þeim dúr, efnir atvinnu- reksturinn til vafasamrar keppni við t.d. kirkju, stéttar samtök, stjórnmálaflokka eða jafnvel sveitar- og bæjarfélög. sem megna e.t.v. ekki að veita borgurunum slík fríðindi í fáum orðum sagt ætti stjórnsýsla að vega og meta hverja meirihattar gerð sína og athöfn beim áhrifum, sem hún kann að hafa á samfélagið Hollt er að spyrja: Hver verða viðbrögðin gagnvart þessari framkvæmd'’ Stuðlar hún að almenningsheíll. eflir hún kerf i®, sem við 1: :um við. styrk þess og stöðugleika? Sem dæmi um viðskipta- venjur stjórnsýslu, er vekja eftir því hve langt leiddir þeir hafa verið í neyzlunni. Þá er einnig ljóst að hash- neyzla getur leitt til verknaða sem ekki verða aftur teknir, og hafa nú á síðustu vikum verið framin fjögur morð af ungling um undir áhrifum eiturlyfja. Margar aðferðir munu r- ,_ð- ar ti? að afla efnanna og vakti það mikla athygli nú fyrir stuttu, er það wppgötvaðist að ungur maður hnfði ræktað hash í garðinum heima hjá sér. Og svo þegar leiða átti þennan unga mann fyrir dómstólana, kom í Ijós, að engar lágagrein- ar voru til sem gerðu ráð fyrir þessum möguleika, og því var manninum sleppt, eti uppskeran gerð upptæk. Það eru sem sagt víðar götótt lög en á íslandi. Þeir menn, sem leggja fyrir sig þá miður æskilegu atvinnu að selja eiturlyf, vinna mjög vef saman og hafa samtök með sér víða um landið, að því er Holger Voldby yfirlæknir við ríkisspítalaiin í Risskov sagði í viðtali fyrir skömmu. Og nú hafa þessir menn á- kveðið alð 'útbreiða neyzlu her- oins hér í Danmörku, og þá grípa þeir til þess ráðs að hafa ekkert annað á boðstólum en heroin, og selja hvern vindling á sem svarar 250,00 íslenzkum krónum. Sagði Holger Voldby að hann efaðist um að heroin yúði mjög útbreitt hér vegna þess hve dýrt það væri. En það væri mjög vanabindandi og þyrfti því ekki að neyta þess nema í mjög fá skipti tií að verða háð- ur því. Og nú standa Danir frammi fyrir þeiirri stalðreynd, að fjórði hver unglingur á skólaskyldu- aldri hefur einhvem tíma neytt eiturlyfja. Og þeir eiga án efa langa og erfiða baráttu fyrir höndum að uppræta þennan vá- gest sem fer nú sem eldur í sinu um hinn vestræna heim. andúð almennings, má nefna þann hátt ýmissa fyrirtækja, að ráða eingöngu háskólamennt aða menn í forstjórastöður. Það lokar veginum fyrir undir mönnum, sem vilja vinna sig með ástundun og samvizku semi upp metorðastigann. Sama gegnir um þá aðferð sumra stjórnenda ,að visa frá eldri mönnum, er sækja um starfa, og mönnum, sem eru að ein- hverju leyti fatlaðír eða ekki fullkomlega verkfærir. Hver yrði afleiðingin, ef allir tækju þessa afstöðu? Þjóðarauður myndi minnka, en stéttamis- klíð vaxa. Ábyrgð og vald fer saman. í skattamálum gæti stjórnsýsla látið til sín taka, svo að um munaði, og komið miklu góðu '■.il leiðar. Við búum á því sviði við óþjála og rangláta löggjöf, sem jafnvel örvar og varðlaun- ar skakka eyðslustefnu fyrir- tækja og einstaklinga. En ekki tjáir að hamra stöðugt á því einu. að skattana þurfi að iækka Finna verður kerfi, sem sættir tvö sjónarmið: (lú Tryggir -íkinu nægilegar tekj- ur tii nauðsynlegra félagsút- gjalda ag hagstjórnar innan ramma sparsemi, og (2) skilur um leið eftir hóflegt svigrúm •yrir appbysgingu og vöxt at- 'tnnuveganna Niðurstaðan verður hér, að þióðfélagsskylda stjórnsýslu mvndi npzt af hendi leyst með því að gera það, sem horfir til almenningsheilla, að hags- munamáli fyrirtækisins sjálfs. M.G.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.