Tíminn - 24.10.1970, Blaðsíða 14

Tíminn - 24.10.1970, Blaðsíða 14
14 TÍMINN LAUGARDAGUR 24. oktfiber 1970 Hópuppsagnir? Framhald af bls. 1 í fyrsta lagi víta háskólamenn það, að þeim skyldi ekki vera gef inn kostur á að kynna sér þess ar hugmyndir áður en þær voru lagðar fram, einkum þar sem sum atriði þeirra varða háskólamenn sérstaklega. Auk þess sé launa stigi sá, sem settur er fram í þess um drögum, að nokkru leyti byggð ur á reikningum, sem Launamála ráð Bandalags háskólamanna hef ur gert og lagt fram. Háskóla- menn geti ekki unað þessu. í öðru lagi telja háskólamenn að efni þessara hugmynda beri Bifreiðaeigendur Getum aftur tekið bifreið- ar yðar til viðgerða með stuttum fyrirvara. Réttingar ryðbætingar, grindaviðgerðir, yfir- byggingar og almennar bílaviðgerðir. Höfum sílsa í flestar gerð- ir bifreiða. Fljót og góð afgreiðsla. — Vönduð vinna. BlLASMIÐJAN KYNDILL Súðavogi 34. Sími 32778. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgeriðsla. Srndum gegn póstkröfu. GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður. Bankastræti 12. Miðstöð bílaviðskifta # Fólksbilar % Jeppar * Vörubílar $ Vinnuvélar BlLA- OG BÚVÉLASALAN v/Miklatorg. Símar 23136 og 26066 þess greinilega vott að fuilltrúar BiHM komu hvergi nærri gerð þeirra, því að hagsmunir þeirra séu þar algerlega fyrir borð born- ir, einkum í tveim atriðum: 1. Launastiginn sé gerður á þeirra kostnað, miðað við útreikn inga, sem gerðir séu á grundveTli starfsmats og launakjara á frjáls um markaði nú. Beri í þessu sambandi að hafa í huga ákvæði laga um kjarasamninga opinberra starfsmanna þar sem segir, að Kjaradómur skuli við úrlausnir sínar m. a. hafa hliðsjón af kjör- um launþega er vinni við sam- bærileg _ störf hjá öðrum en ríkinu. Öðrum opinberum starfsen. séu jafnvel ætluð meiri laun, en þeir eigi rétt á samkvæmt fyrr- greindum reikningi, en háskóla- cnenn eigi að hljóta allt að 10% minni laun en þeitn ber. 2. Gert sé ráð fyrir að kennar- ar ,sem uppfylla ekki fyllstu menntunarkröfur hljóti sömu laun og fullmenntaðir kennarar, ef þeir hafa verið 4 ár í starfi fyrir hvert eitt ár, sem vantar á í menntunina. Með því að gera starfsaldur þannig jafngildan menntun sé verið að gera lítið úr öflun iménntunar og liggi raunar við að hún sé gerð hlægileg. Auk þess sý.ni einföldustu útreikningar að hlutfallið 4:1 fái ekki staðizt. Með samþykki sínu á fyrrgreind um hugmyndum hafi stjórn og kjararáð BSRB sýnt bétur en nokkru sinni fyrr að ókleift er að líta á BSRB sem fulltrúa háskóla- manna í kjarasamningum. Ljóst sé að raunhæfir samning- ar, sem háskólamenn geta unað eins og aðrir, verði ekki gerðir ciema BHM fái fullan samnings- rétt. Háskólamenn hljóti því að fylgja þessari kröfu eftir með öll um ráðum. Krafa BHM er sú, að ríkisstjórn og þingflokkarnir saimþykki lög um samningsrétt til handa BHM án tafar. Að öðrum kosti verði teknir upp samningar um lausráðn ingu háskólamanna í ríkisþjón- ustu. I lárniðnaðarmenn Framhald af bls. 2 a® launafólk fái fullar verðlagsupp bætur á laun eins og kveðið er á um í kjarasamningum eða, að verð- lag vöru og þjónustu verði lækk- ð er nemur veriðhækkunum. — Launafólki og fulltrúum þess ber iað standa fast á þvi að kaupmáttur launa verði ekki lakari en eftir kjarasamningana í júní—júlí sl. Fréttatilkynning frá Félagi járniðnaðarmanna. Afmælissýning Fratnhald af bls. 2 það erfiða verk að gera við olíu- málverkin. Hann er hámenntaður sérfræðingur í viðgerð mynda, en viðgerð og hreinsun vatnslita- mynda annaðist Signe Rönne. Hún er sérfræðingur í viðgerð mynda, sem málaðar eru á pappír ng hefur starfa® í áratugi hjá danska ríkis'listasafninu. Nú á 10 ára afmæli safnsins þykir því viðeigandi að gefa al- menningi kost á að sjá þessar myndir Ásgríms. Sýningin hefst á sunnudaginn og er öllum opin frá kl. 2—10 til 1. nóvember. Á morgun, laugardag, er hún ein- ( Þökkum Innilega auösýnda samúð við fráfall og jarðarför Sæmundar Sæmundssonar. Inglb|örg Pálsdóttir, Pál! Sæmundsson, Guðný Óskarsdóttir, Guðlaugur Sæmundsson, Ragnhildur Guðmundsdóttlr. ungis opin nánustu skyldmennum Ásgríms, vinum hans og nokkr um öðrum gestum. Það skal fram tekið, að aðgangur að sýningunni er ókeypis. Á sýningunni eru 22 myndir, þar af 14 olíumálverk og 8 vatnslitamyndir, þeirra á méðal elzta myndin í Ásgrímssafni, rnynd af póstskipinu Vesta, frá Bíldu- dal, máluð 1896, eftir því sem stjórnarnefnd safnsins hefur kom izt næst. Þá mynd fékk saínið að gjöf fyrir þremur áru.m, frá þeim Ragnari Jónssyni, bókaút- gefanda og Sigurgeiri Sigurjóns syni hrl. (Tímamynd Gunnar) Breiðholt hf. Framhald af bls. 2 anna, en seljandi skuldbindur sig til þess, að verð á þessari sameign verði aldrei hærra en rúmmáls- verð miðað við byggingarvísitölu á þeim tíma, sem henni er skilað, en áætlað er að það verði 1972/ 1973. Breiðholt h.f. annast sjálfs sölu íbúðanna og er sölumaður Kon- ráð Adólfsson. Þessi háttur er hafður á til þess að kynnast þörf- um og vilja kaupenda oa verður unnið úr þeim gögnum, sem þannig fást og tekið tillit til þeirra í frekari framkvæmdum á skipulagi fyrsta áfanga Æsufells 2—6 vegna athugasemda frá kaup endum. Þegar fyrsta áfanga Æsufells 2 —6 er lokið verður byggingu síð- ari hluta hússins haldið áfram í samræmi við markaðsþörf. Hrafnkell Thorlacíus, arkitekt og Björn Emilsson, byggingatækni fræðingur, hafa teiknað fjölbýlis- hús þetta, en verkfræðingar við framkvæmdirnar eru Ríkharður Steinsson, Rafn Jensson, Sigurðui Halldórsson og. Gttar Halldórsson. Námsstyrkir Framhald af bls. 3. ríkjunum. Umsóknareyðublöð ásamt nánari upplýsingum fást á skrifstofu Íslenzk-Ameríska félags- ins, Austurstræti 17,- II. hæð. Umsóknarfrestur til 15. desem- ber, 1970. Frá Íslenzk-Ameríska félaginu. Skíðalyftur Framhald af bls. 1 nokkrum metrum frá nægur snjór. Verð hverrar lyftu er milli 220—260 þúsund krónur, en þess má geta að stólalyftan á Akur- eyri kostaði á sínum tíma miL'i 6—7 milljónir króna uppsett. Barbara Hutton Framhald af bls. 16. Ekki er fyllilega ljóst, hvern ig á því stóð, að upp komst um nafn frú Hutton, sem hins ör- láta gefanda, en það var í sambandi við mikla veizlu, sem til stendur að halda 18. des- ember n. k. í tilefni af 200 ára afmæli utanríkisþjónustunnar dönsku. Til veizlunnar er boð- ið hvorki meira né minna en 800 manns og á „l'eynisjóður- inn‘ að standa undir öllum kostnaði hennar. Barbara Hutton, sem nú er 58 ára, er auk milljóna sinna fræg fyrir að hafa gift sig s.iö sinnum. Þrír eiginmanna henn ar voru með blátt blóð í æð- um, tveir rússneskir prinsar og einn frá Laos. Danski greifinn var eiginmaður nr. 2 og sonur þeirra, Lance er nú kvæntur og búsettur í Bandaríkjunum Eftir skilnaðinn við Rcwent- low, giftist Barbara kvikmynda leikaranum Cary Grant, en greifinn fékk umráðarétt yfir syninum. Barbara reyndi að kaupa foreldraréttinn aftur, en fékk það svar frá greifanum, að sonur hans væri ekki til sö'lu. Stríð um barnið hafði eng in áhrif á ást Barböru á Dan- mörku. í þau 14 ár, sem hún hefur styrkt utanríkisþjónust' una, nemur framlagið hundruð um milljóna (ísl. fcr.). Núver andi utanríkisráðherra Dana, Poul Hartling, er um þessar mundir staddur hjá Samein uðu þjóðunum í New York og hefur því ekki verið hægt að fá hans umsögn um þetta mál. íþróttir í Framhald af bls. 13 Varamenn: Hörður Sigmars- son, FH, Baldvin Elíasson, KR, Gísli Torfason, ÍBK, Viðar Halldórsson, FH, Atli Þór Héð- insson, KR. Skólahljóensveit Kópavogs, setn vakti mikla athygli er leik urinn gegn Wales fór fram, mun leika áður en kappleikur- inn- hefst og í leifchléi. Karl Ó Runólfsson Framhald af bls. 16. lúðrasveitanna á Akureyri, •ísafirði og Hafnarfirði, en lengst stjórnaði hann Lúðrasveitinni Svan í Reykjavík, eða í tuttugu ár, og er Karl nú heiðursfélagi Svansins, Lúðrasveitar Reykjavik ur og Landssambands ísl. lúðra sveita sem hann var formaður fyr- ir í tíu ár frá 1954 til 1964. Karl var kennari við Tónlistarskólann í Reykjavík frá 1939 og trompet léikari í Sinfóníuhljómsveit fs- lands 1950 — 55. Þá var hann 'kennari og stjórnandi unglinga lúðrasveitar Reykjavíkur frá stofn un.; Karl Ottó Runólfsson hefur sam ið flestar tegundir tónsmíða, s.s. einsöngslög, en af þeim mun kunn ast. Ég sem í fjarlægð — kórlög, kantötur, balletta, forleiki, leifc hústónverk, sónötur, sinfóníu svítur að ógleymdum lúðrasveitar tónverkum. Afmælis Karls var minnzt á síðustu tónlei'kum Sin- fóníuhljómsveitar fslands þar sem leikin voru verk eftir Karl, og hann hylltur í lok tónleikanna. Karl er kvæntur Helgu Kristjáns dóttur frá Álfsnesi á Kjalarnesi. IVIilli heims og helju Framhald af bls. 1 að, hvaðan hann kom, enda var hægt að rekja blóðferilinn, að húsi við Lindargötuna. Þar býr einhleypur maður, sem ekki var heima þegar lögreglan lcom þang að. Var hann handtekinn síðar um kvöldið á heimili sínu. Maðurinn, sem er rúmlega sex tugur að aldri, ber í yfirheyrslu að hann hafi stungið piltinn í nauðvörn. Segir hann sig ekki þekkja piltinn, en hann hafi ráð- izt inn 1 íbúð til sín og heimtað af sér peninga Urðu nokkur orða skipti milli þeirra í eldhúsinu. Seg ir maðurinn að pilturinn hafi þá gripið hníf og gert sig líklegan til árásar, en að hann hafi þá tekið búrhníf, sem lá á borði og hafi hnífurinn stungizt i piltinn, er hann gerði atlögu. Húsráðandinn er með öllu ósærður Þess ber . ð geta, að frásögnin af viðskipt- um mannsins og piltsins er ein- göngu byggð á framburði full- orðna mannsins. í jbúðinni var blóðpollur á gólfi og fer ekki milli mála hvar viður eignin átti sér stað og að maður inn hlýtur að hafa vitað að piltur inn var illa særður, en hann var kyrr i íbúðinnj um stund eftir að pilturinn fór út og kom ekki heim fyrr en síðar um kvöldið. "ÉinrQÐ Gettu gátu minnar; í gær sá ég hvar hún lá, sú var þjóðriðin af þráðum vaðnála. Ráðning á síðustu gátu: Nafnið Guðrún skrifað á snjó. RIDG I spili 15 í leik Islands og Frakk.'ands á EM 1967 urðu mikil mistök á báðum borðum. Spilið var þannig: S D-10-9-8-7-2 H 2 T enginn L K-G-10-8-6-5 S Á-G-3 S 6-5-4 H 10-9-8 H Á-7-6-5 T Á-D-G-8-5 T 10-7-4 L 9-7 L Á-D-3 S H K-D-G-4-3 T K-9-6-3-2 L 4-2 Á borði 1 opnaði V á 1 T — Norður sagði 1 Sp., sem A doblaði. Nú sagði Suður 2 Hj„ sem var passað til dr. Therons og hann doblaði aftur. Út kom L-9 og Þórir fékk fimm slagi — 800 til Frakk.'ands, sem ekki er gobt, þar sem A-V eiga aðeins 400 í spilinu í 3 gr. En á borði 2 gekk N-S ekki betur. Þar opnaði S á 1. Hj. og eftir miklar sagnir varð lokasögnin 5 L í Norður, sem Símon doblaði. Svartc fékk átta slagi og ísland 800 þannig að spi.’ið féll. Staðan eftir 15 spil. ísland 21 — Frakkand 8. íþróttir Framhald af bls. 13. berlega síðan 19. sept. sl., er þeir töpuðu fyrir Fmm 2:0 í 1. deild. Eru þeir því búnir að fá nær fimm vikna hvíld, en hún mun ekki h_fa verið notuð ýkja mikið tif æfinga. Á morgun leika á Melavellinum kl. 14,00 ÍBV og ÍBK og má þar búast við hörkuleik. ÍBK hefur ætíð vegnað illa gegn ÍBV, aðeins sigrað einu sinni síðan ÍBV lék fyrst í 1. deild, og var það 1:0 sig- ur I sumar í Keflavík, cn ÍBV sigr- aði í Eyjum 2:1. í bikarkeppninni í fyrra sló ÍBV ÍBK út í 1. umferð, og verður nú spennandi að vita hvort sú saga endurtekur sig, og hvort ÍBK fylgir í kjölfar ÍA og ÍBA, sem ÍBV hefur sfegið út f ár. Ræða U Thants Framhald at bls. » áður en það er um seinan. Við verðum að láta athafmrnar taka við af orðræðunum. Við verðum að hverfa frá réttind- unum og snúa okkur að skyld- unum. Við verðutn að hverfa frá sérhagsmunum og snúa okk ur ao hinum sameiginlegu hags munum. Við verðum að hverfa frá hálfkæringi í friðarvið- leitninni og snúa okkur að alls herjarfriði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.