Tíminn - 27.10.1970, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.10.1970, Blaðsíða 1
Reyna að komaí NTB—Wighteyju, mán:/'dag. Hollenzkir björgunarnienn unnu af kappi í dag til að reyr.a að koma í veg fyrir niengun meðfram suðurströnd Englands af olíu úr tank'kipinu „Pacific Glory“ sem er strandað á skeri á Ermarsundi. Hætta er á, að skipið liðist í sund- ur og olían renni úr tönkunum. í skipinu voru 70 þúsund lestir af olíu og nokkuð af brennsluolíu, þegár þa® rakst á annað olíuskip ,,Allergro“ á föstudaginn. 500 lest- ir af olíunni hafa þegar runnið úr tönkunum, en mest af því varð eldi að bráð, því það kviknaði í skipinu við áreksturinn. Sérfræðingar telja, að reynandi sé, að flytja dælur um bor'5 og dæla olíunni um borð í annað skip. ’imm manns af áhöfninni létu líf- ið í sprengingu, sem varð eftir áreksturinn, átta er saknað og er talið að þeir hafi drukknað. Tilkynnt var í London í dag, að eigendur skipsins, séu aiðilar að samningi, sem gerður var í fyrra eftir að olíuskipið „Toorey Oanyon“ strandaði í fyrra og olían rann úr því. Samningsaðilar skuldbinda sig til að vinna gegn allri mengun sjáv ar af völdum olíu úr tankskipum, og greiða kostnað við þær aðger®- ir, sem þarf til að hreinsa olíuna úr sjónum. 1200 dags- verk að baki við leitin? að Viktor Hansen KJ—Reykjavík, mánudag. — Við munum halda áfram leit- inni að Viktor Hansen, strax og snjóinn tekur upp í Bláfjöllunum, sagði Sigurður Waage hjá Flug- björgunarsvcitinni, sem stjórnað hefur leitinni, við Tímann í dag. Þetta mun vera orðin mesta skipu- lagða leit að einstaklingi hér, sagði Sigurður ennfremur, en frá því klukkan hálf þrjú aðfaranótt sunnu dagsins 18. október hafa frá 220 ■g niður í tuttugu manns leitað að Viktor Hansen, og lagt að baki alls 1195 dagsverk. Leitarsvæðið hefur takmarkazt af Suðurlandsvegi að norðan og austan. Bæjunum í Ölfusi að su, .i- an og Kleifarvatni að vestan. Á þessu svæði er mikið um sprungur gíga og hella, og verður lögð á- herzla á að kanna hellana betur strax og tækifæri gefst. Verður hver hellir á svæðinu merktur, svo öruggt sé að í honum kafi verið leitað. # RAFTÆKJADEILD, HAFNABSTRÆTI », SlMI 1S4Í5 ■ ‘b & 8 ! / | félögin undirbúa fargjaldahækkanir Loftieiðir bíða átekta KJ-Reykjavík, mánudag. Að undanförnu hefur staðið yfir í Honolulu far- gjaldaráðstefna IATA flug- félaganna, en fundir sem þessir eru haldnir annað hvort ár og í þeim taka þátt fulltrúar 104 flugfélaga. Á þeim fundi sem nú var haldinn mun aðeins hafa tekizt að semja um far- gjöld á flugleiðinni New York — Evrópa, auk nokk- urra samninga á minnihátt- ar leiðum. Loftleiðamenn bíða nú átekta, við að ákveða sín fargjöld yfir Atlantshafið, en búizt er við einhverri hækkun á öll- um flugleiðum. Birgir Þorgilsson, sölustjóri Flugfél. íslands, sat fund þenn an fyrir hönd Flugfélagsins, og sagði hann Tímanum að framhaldsfundur yrði að öllum líkindum haldin í lok nóvem- ber, þar sem ekki hefði tekizt að semja um ae.ua lítið af þeim fargjöldutn, sem áætlað var að semja um. Birgir sagði að útlit væri fyrir einhverjar fargjaldahækkanir á öllum flug leiðum, en hann kvað flugfar- gjöld til fslands ekki hafa hækkað miðað við erlendan gjaldeyri í a.m.k. síðustu sex ár. Heiminum er skipt í þrjú umferðarsvæði, og á þvi svæði sem ísland tilheyrir, mun aS- eins hafa tekizt áð semja um fargjöíd á leiðinni New York —Evrópa, en Flugfélagið á ekki beina aðild að þeim samn ingum. Sigurður Magnússon, blaða- fulltrúi Loftleiða sagði Tíman- um, að þeir Loftleiðamenn biðu átekta með ákvarðanir í far- gjaldamálum, og væri félagið Framhald á bls. 11 1619 eru í Háskólanum Hiáskólahátíðin vax á laugar- daginn. Myndin er tekin í Háskóla- bíói við það tækifæri, og er Magnús Már Lárusson Háskólarcktor hér að setja skólann. f vetur eru innritað- ir 1619 stúdentar í háskólann. Nyv innritaðir stúdentar eru nú 607 talsins, en 1012 stúdentar hafa áð- ur innritazt í skólann. (Timamynd Gunnar) Hver var á Rauðum Bronto í Bláfjöllum OÓ—Reykjavík, mánudag. Rannsóknarlögreglan í Reykja- vík lýsir eftir rauðum Bronco- jeppa, sem sást á svipuðum slóð- Fratnhald á bls. 11 Þingsályktunartillaga Eysteins Jónssonar um 5 ára áætlun um haf- og fiskirannsóknir: LÍFSNAUÐSYN AÐ ASTATT ER MEÐ VITA HVERNIG FISKISTOFNANA Eysteinn Jónsson Ný sókn verður að hefjast í landgrunnsmálinu TK-Reykjavík. mánudag. | í dag lagði Eysteinn Jónsson fram á Alþingi tillögu til þings- j ályktunar um að gerð verði 5 ára 1 áætlun um hat- og fiskirannsóknir 1 við ísland, ennfre.mur um fiski- leit, veiðitilraunir og aðra slíka þjónustu við fiskveiðiflotann Skal. áætlun þessi gerð af sérfræðing- um í nánu samstarfi við samtök j sjómanna og útvegsmanna og leggjast fyrir Alþingi svo fljótt: sern verða má. Aðgerðir al okkar hálfu í land- helgismálinu mega ekki dragast le.ngur og þess vegna ríður á að við getum sannað fyrir öðruen þjóðum að aðgerðir okkar séu ótvíræð lífsnauðsyn og til að koma í veg fyrir gjöreyðingu fiskistofna. Þess vegna era rannsóknir og óyggjandi gögn um ástaud fiski- stofnana. Þess vegna er þessi til- laga Eystein^ meira en tímabær. í greinargerð með tillögunni segir flutningsmaður: „Alltrf skýrisr betur og betur, að velimegun og efnalegt sjálf- stæði þjóðarinnar veltur framveg- is, sem fram að þessu, meira á því en öðru, að vel takist að hag- nýta auða#fi hafsins og landgrunns ins. Rétt er að gera sér grein fyrir því, að hagnýting hafsins og lacid- grunnsins verður að byggjast fram vegis á þekkingu í ríkara mæli en nokkru sinni fyrr. Menn verða að þekkja hafið, sem bezt má verða, og lifið í sjónum og á hafs- botninum. ip Skynsamlegar fiskveiðar og*önn ur hagnýting sjávargæðanna, sam hliða nauðsynlegri verndun þeirra auðæfa, sem í hafinu er að finna, hljóta í vaxandi mæli að byggjast Fratuhald á bls. 11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.