Tíminn - 30.03.1971, Blaðsíða 8

Tíminn - 30.03.1971, Blaðsíða 8
ÍÞRÓViR TIMINN ÍÞRÓTTIR Körfuknattleikur |R Lékastaðan i 1. dcild karla: 12 12 0 1017:767 24 E"R 12 Ármann 12 frór 12 HSK 12 Valur 12 fJMFN 12 4 5 7 7 8 11 890:844 16 812:777 14 793:810 10 851:900 10 836:881 8 700:929 2 JÓN SIGURÐSSON — Stigahæstur í 1 deild. Stigahæstu menn: Jón Sigurðsson, Ármanni 306 Einar Bollason, KR 292 Þórir Magnússon, Val 291 Kristinn Jörundsson, ÍR 216 Bezt vítahittni: Guttoranur Ólafss. Þór 42:33 78,6% . 9B * wwm-. ■■am GUTTORMUR ÓLAFSSON — Hitti beit úr vítaskotum í 1. deild. Handknattleikur 2. dcild karla: ic Þór—Ármann 11:17 ic KA—Ármann 23:28 ir Þór—Breiðablik, Brbl. gaf ir KA—Breiðablik, Brbl. gaf KR 12 11 0 1 284:204 22 Áranann 12 11 0 1 251:189 22 Grótta 12 6 0 6 291:263 12 KA 11 5 0 6 215:218 10 Þróttur 12 5 0 7 240:253 10 Þór 11 3 0 8 181:228 6 Breiðabl. 12 0 0 12 157:264 0 KvöldvakaHSK aðBorg Skarphéðinn mun efna til sam- komu a'ð Borg, föstudagskvöldið 2. apríl nk., fyrir íþróttafólk sitt og annað stuðningsfólk. Þar verða sig- urvegurum frá héraðsmótum HSK á sl. ári afhentir verðlaunapening- ar, 1. verðlaun í hverri einstaklings- grein. Ýmislegt verður til skemmt- unar, m. a. verður „SLEIFARMÓT- IГ haldið, en þar er keppt um tré sleif eina fornlega, og er þetta , í fjói'ða sinn, sem keppt er um sleif- ina. Þátttökugreinar eru nokkuð sérstæðar og þátttaka háð ýmsum skilyrðum. Núverandi sleifarhafi er Hafsteinn Þorvaldsson. Þá munu „Þrjú í leyni“ skemmta og hljóm- sveit Þorsteins Guðmundssonar leika fyrir dansi. Allt Ska rphéðinsfólk er velkom ið og er samkoma þessi liður i und- irbúningi HSK fyrir þátttökuna í landsmóti UMFÍ á Sauðárkróki á komandi sumri. (Frá stjórn HSK) 1. deildin í körfuknattleik: með 38 stiga hita útaf með 46 stig!! Fór inná - en kom klp—Reykjavík. Síðustu leikirnir í 1. deildar- keppninni í körfuknattlcik voru lciknir á laugardaginn. Léku þá öll liðin ncma UMFN, scm var búið að ijúka sínum leikjum. Eng inn þessara leikja liafð'i nokkra þýð ingu í sambandi við röð lilðanna í deildinni, en þess í stað höfðu sumir þeirra nokkuð að segja um hver yrði stigahæsti einstakl ingurinn í mótinu. og liver liitti bezt úr vítaskotum. Mátti sjá þess glögg merki, sérstaklega í leik HSK og Ármanns. Sá leikur var eindæma léleg- ur. og lítill áhugi hjá leikmönn- um fyrir honum. Þó var ein und- antekning, en það var Jón Sigurðs- son, Ármanni, sem dreif sig upp úr rúminu með 38 stiga hita og lék með. enda hafði hann mögu- leika á að vinna sér fallega styttu til eignar ef hann skoraði mikið. Allt kerfi Ármenninga var líka miðað við að hann skoraði, og lengst af í síðari hálfleik var það þannig að hann stóð á vallarhelm- ing andstæðingsins og beið eftir að fá knöttinn. Hann fékk hann líka oft — skaut líka oft — og skoraði oft. 46 stig skoraði hann í leikn- um og varð stigahæsti maður móts- ins með 306 stig — og fékk stytt- una. Árrnann sigraði í leiknum1 88:76. Höfðu Ármenningar 6 stig, yfir í hálfleik 38:32, og komust aust- anmenn aldrei yfir. Þeir urðu í 5. sæti í mótinu með 10 stig eins og Þór og er það góður árangur hjá nýliðunum í deildinni. Á Akureyri var einnig „eins- manns-leikur“, en þar var það Þór ir Magnússon, Val, sem reyndi allt hvað hann gat til að skora mikið gegn Þór, og þar með að komast í færi við styttuna, en honum tókst ekki að slá Jón Sig- urðsson út, því að hann skoraði „aðeins” 34 stig. Leiknum lauk með sanngjörn- um sigri Valsmanna 71:63. Þeir tóku þegar forustu (10:2), Þórs- urum tókst að jafna rétt fyrir hálfleik 28:28, en Valsmenn höfðu yfir í hálfleiknum 32:28. 1 síðari hálfleik héldu þeir forustu allan tímann og sigruðu eins og fyrr segir 71:63. Leikur ÍR og KR var all sögu- legur leikur eins og ætíð þegar þessir gömlu keppinautar í körfu knattleik mætast. KR-ingar náðu í HT—Akureyri. Þá er útséð með að aukaleikur verður að fara fram í 2. deildar- keppninni i handknattleik karla. Verður sá leikur á milli Ármanns og KR, sem hafa lokið sínum leikj uin í 2. deild, og eru jöfn í efsta sæti með 22 stig. Ármendihgáf léku IVo siðustu leiki sína í deild- inni á Akureyri um hclgina og sigruðu í þeim báðum með nokkr um mun. Breiðablik átti einnig að leika á Akureyri um helgina, en liöið mætti ekki til leiks, og voru því háðir leikirnir dæmdir Akureyrarliðunum sigraðir. Leikur Ármanns og Þórs var nokkuð jafn og skemmtilegur í fyrri hálfleik, en leikið var af upphafi 13 stiga mun. 33:20, sem hingað til hefur nægt í leik milli þessara liða. Þeir misstu þáð þó niður og var staðan i hálfleik jöfn 45:45. í síðari hálflcik fékk maður að sjá glæsilegan sóknarleik ís- landsmeistaranna úr ÍR, sem hrein- lega kafsigldu KR-ingar og sigruðu þá 109:83. Fór ekki á milli mála hvort liðið væri betra, og sáust yfirburðir ÍR í þessu móti einna gleggst í þessum leik — því mót- herjinn var liðið sem hlaut önn- ur verðlaunin — með átta stigum minna en ÍR, sem ekki tapaði leik í þessu móti. mikilli va'rfærni. Var staðan í hálfleik 7:6 fyrir Ármann. Sama varfæimin var í byrjun síðari hálf leiks, þá tókst Þórsurum að jafna 8:8. en Ármenningar komust yfir og sigruðu í ieiknum 17:11. Leikur KA og Ármanns var einnig jafn, eða þar til undir lok leiksins að úthaldið fór að segja til sín hjá KA-mönnum. Ármenn- ingar höfðu yfir í hálfleik 12:10, en KA komst yfir í síðari hálf- leik 15:13. Þá þraut úthaldið hjá þeim og Ármenningar komust yf- ir og sigruðu í leiknum ,sem var heldur lélegur varnarleikur, en aftur góður sóknarleikur, 28:23. arleikur, 28:23. Gísli Blöndal, KA var mark- hæsti maður leiksins, skoraði 13 mörk. Hann hefur nú skorað 106 mörk í mótinu, en hefur leikið 2 leikjum minna en aðrir. KA á eftir að leika við Þór og fer sá leikur fram í þessari viku. Stúdentar í 1. deiid ’-.lp—Rcykjavík. Á sunnudaginn fór frant lireinn úrslitaleikur í 2. deild í körfu- knattlcik. Þar áttust við lið frá Háskólanum (ÍS) og Skallagrím- ur frá Borgarnesi (UMFS). Þessi lið liöfðu bæði lcikið í Suður- riðlununt í 2. dcild og þar háð hörku keppni, sem lauk með sigri UMFS í fyrri leiknum en ÍS í þeim síðari. Leikurinn á sunnudag var svip- aður hinurn tveim fyrri. Hann var svo til jafn allan tímann og gat farið á báða vegu. 1 hálfleik hafði ÍS tvö stig ygfir 32:30 og hafði yfir allan síðari hálfleik- inn. Síðustu 5 mínúturnar voru æsispennandi en þá munaði þetta 1 til 4 stigum. Borgnesingum tókst aldrei að komast yfir þrátt fyrir góð tækifatri og lauk leikn- um því með sigri stúdenta 64:61. Þeir eru þar með kornnir í 1. deild, en Skallagrímur fær annað tækifæri til að komast þangað, því liðið á að leika við UFMN um átlunda sætið í deildinni. Fer sá leikur fram einhvern næstu daga. // Þeir voru beztir á NM" Á NM-mótinu völdu iþróttafréttamenn beztu einstaklinga mótsins, eins og gert hefur verið á undanförnum mótum. Fyrir valinu sem „bezti varnarmaðurinn" var Ole Eliasen, frá Danmörku, en hann er lengst til hægri á myndinni. „Bezti sóknarmaðurinn" var valinn Roul Peterson, Svíþjóð (lengst til vinstri), og „bezti markvörðurinn" Guðjón Einarsson, Islandi, en þetta var i fjórða sinn, sem Guðjón er valinn „þezti markvörðurinn" i alþjóðakeppni. Fleiri keppendur á mótinu fengu atkvæði, en þessir urðu hæstir, þegar talið var. Aukaleikur í 2. deild Ármann sigraði í báðum leikjunum á Akureyri — og leikur því við KR um sæti í 1. deild. ÞRIÐJUDAGUR 30. marz 1971 Þorsteinn Hallgríms- son „Bezti körfuknatt- leiksmaðurinn 1971;/ Þorsteinn Hallgrímsson, ÍR var kosinn ,,bezti körfuknatt- leiksntaður íslands 1971“ af leik mönnunt 1. dcildarliðanna i körfuknattleik. Þeir velja ætíð í lok keppnistímabilsins bezta leikmanninni, og lilaut Þor- steinn nú lang flest atkvæði, eða 258. Annar varð Jón Sig- urðsson, Ármanni, sent kosinn var í fyrra nteð 117 atkvæði og þri'ðji Einar BoIIason, KR nteð 46 atkvæði. í lokahófi körfuknattleiks- manna á laugardagskvöldið, var Þorsteini færður bikarinn, en fyrr um daginn, eða í upp- hafi leiks KR og ÍR færður KR-ingar honum stóran blóm- vönd, með þökk fyrir marga góða og drengilega leiki, en leikurinn við KR var síðasti leikur Þorsteins í 1. deild hér á landi. Hann heldur bráðlega til Danmerkur. þar sem hann mun stunda störf í næstu 4—5 ár. Verður sérstakur kveðju- leikur haldinn fyrir hann í næsta mánuði. —klp,— Einn var með 11 rétta á síð- asta seðli, Reykvíkingur, sent fær í sinn hlut um 380 þúsund krón- ur úr „pottinum", sem var um 550 þús. krónur. Með 10 rétta voru 17. og fær hver um 9000 krónur fyrir það. 12 réttir og úrslit i Englandi á laugardaginn eru þessi: Lcikir 27. marz 1971 • i X 2 Everton — h./I.ivcrpool •) z / - z S’tokc — Arscn*l/fc*Mi»>n*) . x z - 1 BurnJcy — Ipswich X z - z Chclsea — Lectls i i -■ 1 ITuddcrsficld — Covcntry i 1 - 0 Xewcastle —• Dcrby. i 3 - 1 Xott’m For. — C. Palace i . " 3 - 1 South’pton — Blackpool | X 1 - l W.BA. — Mandi. City ; X 0 - 0 Birminí»ham — Cardiff i z - 0 Middlesbro — Luton i z - 1 Oricnt — Carlisle X 1 - 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.