Tíminn - 21.12.1972, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.12.1972, Blaðsíða 4
4 l’iMIXM Kimmtudagur 21. desembcr li)72 CC lío/ta matmamma i Kvrópu Hún litur sannarlega matar- lega út þessi malmamma, sem vann til 1000 punda verftlauna auk titilsins Bezta matmamma Kvrópu ikeppni, sem i'ram fór fyrir nokkru á Hótel Evrópu i London. bátttakendur i keppn- inni voru Irá tólf löndum, og bar Edmea Ordinanzi sigur úr být um.enhún framreiddi rétt, sem á mófturmáli hennar nefnist Campelletti alla Certosa di Bavia, nokkurs konar brauft- kiiku rneft alls konar kræsingum innan i. I öftru sæti i keppninni varft lulltrúi Bretlands, en i þriftja sæti frönsk kona. líræóraliftió Eigi alls fyrir löngu kom nýtt fótbollalift Iram á sjónarsviðið i Sviþjóft; þaft er liftift Malmberg, sem keppti vift unglingaliftift Naum. Venjulega þykir þaft ekki sérlegum tiftindum sæta, þótl nýlt fótboltalift lfti dagsins ljós. I þetta sinn þurfti fjöldi Ijósmyndara aft vera á staftnum, þvi i Malmberg-liftinu eru 10 bræftur og sá ellefti er bróður- sonur. Ilér sjáift þiö mynd af þessum frægu bræftrum, en þeir munu hafa staftið sig bara vel i sinum fyrsta kappleik. Ilinir látnu geta ekki svarað fyrir sig Sennilega njóta kjaftakerl- ingarnar þess, aft látift fólk getur ekki svaraft fyrir sig, eða borift af sér alls konar rógburð. Hvað heffti Kennedy Banda- rikjaforseli sagt, ef hann heffti enn verift á lifi og vitaft, aft fólk heldur þvi fram i blákaldri alvöru, aft hann sé alls ekki dáinn, heldur hafi hann slasazt svo illa i skotárásinni i Dallas, aft hann hafi misst vitift, og þvi orftift aft loka hann inni á hæli, l'jarri öllum. Já, og heffti hann vitað, aö fólk heldur þvi lika fram i fúlustu alvöru, að hann hafi haldift vift Marilyn Monroe, en þaft átti bróöir hans Robert reyndar lika aö hafa gert. Þaft nýjasta i þessum sögum er, að Kennedy hafi átt barn meft Marilyn Monroe. Þvi hafi verið haldiö leyndu, og þess vegna hafi Marilyn aft lokum framið sjálfsmorft. Þaft er aft segja vegna þess, aft hún hafi ekki lengur getaft afborift aft fá ekki aft hala barnift hjá sér og fá Kennedy til þess aft vifturkenna, að hann væri faftirinn. I.æ^stu targjöld yfir Atlantshafið Frá þvi hefur verift skýrt i Paris, aft stúdentum i Latinu- hverfinu þar i borg hafi boftizt lægstu largjöld frá Evrópu til Bandarikjanna, sem heyrzt helur um, nú þegar stúdentarnir hugftust halda heim i jólaleyfi. Fargjöldin hljóðuftu upp á aöeins eitt hundraft dollara fram og til baka, efta 9000 krón- ur eltir gamla genginu. Þetta gat auðvitað ekki staðizt, og þaö endafti meft þvi, aft Gerd Schreck, 27 ára gamall, sem bauft þessi ótrúlegu fargjöld, lenti i fangelsi. Upp komst, að hann haföi stungið af frá lög- reglunni i Miinchen, sem leitafti hans vegna gruns um fjárdrátt. Farseðlasvindliö komst upp, þegar stúlka nokkur fór aö fá grunsemdir um, að ekki væri allt meft felldu, og hringdi til flugfélags i Þýzkalandi og spurftjst fyrir um fargjöldin. Flugfélagiö svarafti um hæl, aft ekkert væri vitaft um þessi lágu largjöld, og þar meft var kallaft i frönsku lögregluna, sem tók til sinna ráða. Þar af leiðandi verfta margir bandariskir stú- dentar, sem ekki fara heim um jólin. — Iíg veit vel, aft liverju þú ert að leita, seni ég má ekki vita um. — Gætirftu ekki skilift eftir gjafir liauda þinuin eigin börnuin. áftur en þú ferft? DENNI DÆMALAUSI Hann segir, aft sér þyki ekki mjólk og kökur góftar, heldur vill hann, aft vift skiljum eftir handa honum bjórflösku á borftinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.