Tíminn - 22.12.1972, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.12.1972, Blaðsíða 5
Föstudagur 22. desember 1972 TÍMINN 5 Jón. H. Guðmundsson, ritstjóri: VIPPI VINUR OKKAR Hörpuútgáfan, Akranesi. Jón H. Guðmundsson, ritstjóri Vikunnar, sem látinn er fyrir all- mörgum árum, endursagði all- margt erlendra barnasagna i Vikunni, en þegar frá leið fór hann að semja nýjar sögur um söguhetju sina — Vippa. Allmikið af þessum sögum var siðar gefið út, og nú hafa Vippa-sögur verið prentaðar að nýju og gefnar út i snoturri bók, og má vera, að ætlunin sé að gefa út fleiri bækur með Vippasögum. Halldór Pétursson hefur teiknað myndir i þessa útgáfu, og eykur það ekki litið gildi sagn- anna. Þessar sögur eru ekki veiga- miklar, hvorki að frásagnarefni né máli, en þær eru samt léttilega sagðar og gamansemi og kimileg atvik, hrakfarir og ævintýri burðarás þeirra. Hugkvæmni i söguefnum er mikil, og þótt Vippi sé erlendur að uppruna, hafa sögurnar verið islenzkaðar að meira leyti en máli, og Vippi er að öllu leyti innfluttur borgari, sem fengið hefur islenzkan þegnrétt og samið sig að islenzku umhverfi og lifsvenjum. Bókin'er laglega út gefin og likleg til þess að verða drengjum skemmtilestur nú sem fyrr. — AK Bókin um Jesú, Séra Bernharður Guð- mundsson endursagði. Bókaútgáfan Iðunn. Þetta er sérlega þörf og falleg bók, þótt æskilegast hefði verið, að hún væri alislenzk og myndir og texti betur fært i islenzkan hugarheim. Mér hefur ætið fund- izt sem pálmar, erlend dýr, fjar- lægt landslag og framandi klæða- burður fólks firra Jesús og boð- skap hans islenzkum börnum, og alls ekki væri fjarri lagi að sýna hann meðal islenzkra barna i is- lenzku umhverfi á sama hátt og Jesús kyrrir vind og sjó á fær- eyskum firði á altaristöflunni eft- ir Mykines i kirkjunni i Götu i Færeyjum og stendur i Dyrfjöll- um á altarstöflu Kjarvals i Borgarfirði eystra. Og frægur spænskur málari sýndi Jesús og fjölskyldu hans, eins og hún væri spænsk bændafjölskylda á heims- frægu málverki. Um tilkomu bókarinnar segir séra Bernharður i eftirmála: „Hún er frönsk að uppruna og varð til með þeim hætti, að nokkr- ir foreldrar mynduðu starfshóp ásamt guðfræðingi, uppeldisfræð- ingi og teiknara. Markmið þeirra var að semja bók, sem segði frá lifi og starfi Jesú þannig að það yrði nútimabörnum veruleiki, en ekki enn ein ævintýrasagan.” Ekki verður annað sagt, en þetta verk hafi tekizt vel. Myndirnar eru góðar, einfaldar og hreinar i litum og dráttum og textinn rekur i senn megindrætti i lifssögu Jesúsar og kjarna kenn- ingar hans. Endursögn séra Bernharðar er falleg og skýrorð með sterkri til- finningu fyrir þvi, að börnin skilji það, sem hann er að segja. Þó skal þvi ekki neitað, að ýmislegt er þarna, sem ég kann ekki við. Eftir fæðingu Jesúsar i fjárhúsinu segir til að mynda, að móðir hans hafi „fært hann i hlý og mjúk föt”. Þetta er önnur mynd en lifað hefur i minum huga frá barnsár- um um inntak fátæktarinnar i þessari fæðingarsögu. Ég kann ekki heldur við orðalagið „að biðja til guðs” i stað þess að biðja guð, eins og öllum — einkum börnum — er eðlilegt i munni. Þá kann ég ekki við það að guð og drottinn skuli sifellt skrifaðir með stórum staf og jafnvel frelsarinn lika. Og hvaða firnum gegnir það, að ekki skuli vera hægt að beygja nafn Jesúsar á islenzku (eins og til að mynda nöfnin Jónas og Júdas) og sifellt verið að dæma börn og aðra til þess að klæmast á þvi? Þrátt fyrir það er bókin fegins- fengur og rétt að hlita ráði Bernharðar um að leyfa ungum börnum fyrst að nema myndirn- ar, en fara siðan að lesa með þeim og ræða efnið út frá þeim. Þegar maður hugsar til þeirra af- styrma, sem námsbækur barna- Staða deildarstjóra félagsmála- og upplýsingadeildar Verkefni eru velferðarmál aldraðra og annarra bótaþega almannatrygginga, svo og kynningarstörf. Launakjör eru allt að 25. launaflokkur, ef að i starfið ræðst maður með nægilega menntun og starfs- reynslu, sem nýtist i þessu starfi. Forstjóri og skrifstofustjóri veita nánari upplýsingar. Umsóknir sendist stofnuninni, en ráðherra veitir starfið. Umsóknarfrestur er til 17. janúar n.k. Revkiavik. 19. desember 1972. TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS Útboð - holræsagerð Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum i gerð aðalholræsis i Norðurbæ. Verkið innifelur: gröft, sprengingu, lögn, fyliingu og frá- gang i allt uni 1130 lengdar metra. Útboðsgögn verða afhent i skrifstofu bæjarverkfræðings, Strandgötu 6 gegn 5000 kr. skilatryggingu. Fundur ásamt vettvangsgöngu með væntanlegum bjóðendum er áformaður föstudaginn 29. desember kl. 10. Tilboð verða opnuð i skrifstofu bæjarverkfræðings mánudaginn 8. janúar 1973 kl. 11, að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur. skólanna i kristnum fræðum eru, hlýtur maður að fagna svona fall- egri bók og óska þess, að svo góð- ur sögumaður, sem séra Bern- harður er, taki sig til, eða verði til þess fenginn, að endursegja ævi- sögu og boðskap Jesúsar á hreinu og skiljanlegu islenzku máli en ekki bibliulegu þrugli, og reyni að færa sögu og kenningu i islenzkan heim með þvi að bæta við dæmi- sögurnar hliðstæðum i islenzku lifi, jafnframt þvi sem þær eru sagðar. —AK Ljósaperur, kúlu- og kertaperur d? 4® Rafhornið ÁRMÚLA 7 — SÍMI 84450 Snjókeðjur til sölu á flestar stærðir hjólbarða Gerum við gamlar snjókeðjur Setjum keðjur undir bíla FLJÓT OG GÓÐ AFGREIÐSLA GÚMMIVNNUSTOFAN HF. SKIPHOLTI 35 REYKJAVÍK SÍMI 31055 Svoiiíi liiigsar li'iknariiiii, (iisli Sinnrftsson,' til sjós. ðSCEIR IRKQBSSOl/ umáoi i Skipsljoriiin fór i IíiiiiI og liugsar gott til gloftarinn- ar. 1*11 iiijiillastiiIkíiii skntliir sér utvfir grimlurnar og lii'lnr fsi'lur forftii Asgeir segir Irá veru sinni um borð i afiaskipinu Sigurði og landgöngu i fiskihöfnunum Grimsbæ og Bremerhaven. Þaðer engum vafa bundið, að þetta er skemmtilegasta sjö- mannabökin á markaðnum i ár. Höfundur tiundar af sinni al- kunnu kimni ýms skoplcg atvik um borö, og skipshöfninni kynnist lesandinn. Hún er þarna Ijóslifandi, meö kostum, göllum og kúnstugheitum. Ekki gleymast heldur lýsingar höfundará lifinu i hafnarborg- unum, en þar koma við sögu i llti aflnr liiirftiiini og stvrfti til lisifs. (t 'r triftiiiu). furðufuglar og gleðikonur og einnig höfðingjar og heföar- frur. En bókin er ekki öll i þessum dur. Þar er einnig að finna froðleik um veiðarnar og vinnubrógöin og lifandi lysing ar a lifinu um borð. Þetta er órugglega bók, sem sjómenn vilja eignast og lesa. Ægisútgáfan um B0RÐI 0G U0KKRIR GRlmSBIEnRplETTIR EFTIR ASGEIR JRKOBSSOn 1 CREME FRAÍCHE > • Cocktailsósa sinnepssósa Cocktailsósa: 7/2 dl af tómatsósu í dós af sjrdum rjóma. Sinnepssósa: 2 msk af sinnepi í dós af sjrdum rjóma. Gott með fiski, pylsum, hamborgurum, steiktu kjöti, kjúklingum, kryddsild, humar, rakju o.fl. MJOLKURSAMSALAN I REYKJAVIK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.