Tíminn - 22.12.1972, Blaðsíða 10

Tíminn - 22.12.1972, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Föstudagur 22. dcsember 1!)72 Köstudagur 22. desember 1!)72 Það telst víst ekki til tíð- inda, þótt menn klæði hús- gögn. Bólstrun er alþekkt iðn. Hitt er öllu fágætara, að menn leggi i það vinnu og umhugsun að leita uppi flestar hinar eldri og virðulegri gerðir húsgagna og velja þeim síðan þau áklæði, sem við eiga. Þó er einn slíkur maður í Reykja- vík. Hann heitir Gunnar Hólm og er með verkstæði á Njálsgötu 5. Hann var sóttur heim dag einn ekki alls fyrir löngu — og það er sannast að segja, að þar mátti sjá margan íagran grip. En þeir voru flestir seldir. Það var því ekki annað fyrir hendi en að byrja verkið, og fyrsta spurningin, sem !ögð var fyrir Gunnar, var svohljóó- andi: llvena'r byrjaöir þú a5 stunda iftn þina, Gunnar? Kg byrjafti á þessu árif) 1922, svo aft þaft eru núna rétt fjöruliu ár, sem ég er búinn aö stunda húsgagnabólstrun. - Og hún heíur alltaf veriö þitt aöalstarf? — Já. Ég hef alltaf unnið svo mikið aö iön minni, að ég tel hana hafa verið mill aðalstarf, jafnvel þau ár, sem ég annars var bóndi i sveit. — Bjóslu einhvern tima? Já, i fimmtán ár. — Hvar var þaö? - Ég var fyrst á Hurðarbaki i Kjós, en siðar að Þóroddsstöðum á Miðnesi. - Og gaztu stundað húsgagna- hólslrun jafnframt? — Já, já, enda var ég nú aldrei neinn stórbóndi. Ég held , að mjólkandi kýr hjá mér hafi aldrei orðið fleiri en þrjátiu. En alla rigningardaga og aðrar stundir, þegar ekki var um útivinnu að ræða, notaði ég til þess að vinna á verkstæöinu minu. — bú hefur þá verið með verk- stæði i sveitinni? — Já, alltaf. Og þaö var alltaf stanzlaus straumur af fólki til min, bæði frá Reykjavik og öðr- um nærliggjandi stöðum. — En hvenær tókstu upp á þessu.að fást við hinar gömlu og virðulegu gerðir húsgagna? — Eiginlega má segja, að það sé jafngamalt störfum minum á þessu sviði. begar ég vann i Gamla Kompaniinu 1934 og á árunum þar á eftir, var ég alltaf aö fást viö gamlar geröir. bvi hef ég svo haldið áfram til þessa dags, þótl ég að visu stundi ný- smiðar innan um. En samband mitl við erlendar verksmiðjur stafar l'yrst og fremst af þvi, að ég á systur, sem gift er og búsett i Hollandi og hefur ált þar heima i iiálfan þriðja áratug. Náinn heimilisvinur systur minnar og mágs er verzlunarstjóri hjá kon- unglegri verzlun þar i landi, sem heitir Bosselaar..Verzlar hún ein- göngu með antikhúsgögn og aðrar gamlar gerðir. — Hún sendir þér þá aug- lýsingabæklinga og annað, sem þér má að gagni koma? — bess þarf ekki. Ég fer sjálfur utan, alltal' árlega og oft tvisvar á ári. bá vel ég sjálfur það,sem rhér lizt bezt á, en að visu með aðstoð þeirra, systur minnar og manns hennar. — bú ert þá auðvitað búinn að stunda þinar utanferðir lengi? — Já, það eru orðin mörg ár, siðan ég byrjaði á þeim. — Sækist fólk mikið eftir þess- ari gömlu vöru? — Varan er nú reyndar ný, þótt gerðirnar séu komnar til ára sinna. Já, það er ákafl. mikið beðið um þetta. Ég auglýsi aldrei vörur, en einhvern veginn fréttist um þær samt.og það fá þær vist færri en vilja. — bú losnar blátt áfram við auglýsingafarganið? — Ég má ekki auglýsa, þvi að þá myndi ég ekki ráða neitt við fólksstrauminn hér inn á verk- stæðið lil min. Ég setti einu sinni auglýsingu i blöðin og þá komu þær með flugvélum, frúrnar, bæði frá Vestmannaeyjum, Neskaup- stað og tsafirði. bað var auðvitað gaman að sjá þær, blessaöar, en aðsóknin mætti nú samt ekki oft vera eins og þá. bú sérð húsgögnin þarna fyrir l'raman. bað komu til min tuttugu og fimm stykki i gærkvöldi, en nú eru aðeins sjö eftir óseld. — Hvaðan er þetta? — bað er enskur antik-still frá brezku fyrirtæki, sem er mjög þekkt og er með sölumiðstöðvar hringinn i kringum jarðarkringl- una. bað var maður frá þeim á ferð hér. ekki alls fyrir löngu. Hann sagðþað ég mætti til með að setja upp sjálfstæða antik-verzlun hérog bauöst til að leggja fé i það fyrirtæki. — bessi dýrindis efni hér eru vist unnin úr ýmsu efni? — Ull og silki þekkja allir, en það er ekki vist, að allir hafi heyrt um geitaullina. — Ég hef nú bara heyrt talað um að fara i geitarhús að leita ull- ar. sem þýðir að leita þar, sem ekkert er að hafa. — Já, en það er nú samt til ein SolTinn sá arna er læplega aldarganiall, en niunstrið á áklæðinu varð til á árunum 1550-1(12(1. Stfll þess er Itenaissanee. Tímamyndir. Kobert. Þessi áklæði myndu margri kouuniii þykja girnileg. Kósótti dúkurinn i neðstu hillu lengst til hægri er franskt, handofið gobeline. Það er vel vandað, enda nokkuðdýrt. Kögur, dúskar og snúrur. — Margs þarf búið við. Stóllinn, sem Gunnar er hér að fást við, fylgir sóffanum. Það er hvort tveggja nær aldar gamalt, enda varð Gunnar að smíða stólinn upp að mestu leyti. tegund geita i veröldinni, sem er með þykkt reyfi. Þessi teg. lifir aðeins i háfjöllum Tyrklands og á Spáni. Svo var það Hollendingur einn, sem fann það út, að ull þess- ara geita gaf nákvæmlega sömu áferð og silki. Þetta var mikilvæg uppgötvun, þvi að geitaullin er miklu sterkari og mörgum sinn- um ódýrari en silkið. Það eru hin svokölluðu Mohaer efni, sem unn- in eru úr ull þessara geita. — Heldurðu,að það verði úr þvi, að þú stofnir antikverzlun, eins og hann var að hvetja þig til, sá brezki? — Nei, alveg áreiðanlega ekki. -VS. Gunnar Ilólm, húsgagnabólstrari, heldur hér á dýrindis kögri. TÍMINN 11 Jólatré og jólagreinar Nú liður að jólum.og flestir vilja hafa jólatré i stofu sinni, .'nda er það fallegur siður. Þó jg sé barn þessarar aldar, nan ég þá tið. er jólatré voru ijaldgæf og sama grenihrislan lotuð jól eftir jól. þótl barr yrirfyndist auðvitað ekki á lenni lengur. Það var hægl að skreyta gömlu hrisluna og lengja á hana rauð epli, og imákörtur með rúsinum i, já )g hagldakringlur. Sumir jtbjuggu sér sjálíir jólatré úr ýmsu efni. Sérlega fallegt pótti okkur eilt grænmálað meðhaglega tegldum laufum, anda var þar æfður smiður að verki. Geysi dýrt mundi pvilikl handverk nú á timum. Undanfarin ár hafa fleslöll jólatré verið innflutt, aðallega rauðgreni, ræktað á Jótlandsheiðum. Nú er þó að verða mikil breyting til aatnaðar. Skógræktarmenn vorir eru farnir að rækta jóla- Lré svo um munar, og þarf 2kki lengur að flytja þau öll inn. Fyrir þessi jól munu vera á markaði 1-5 þúsund islenzk jólatré, aðallega rauðgrenihrislur, ræktaðar i Hallormsstaðaskógi, Vagla- skógi, Skorradal, Fellsskógi, Jafnaskarðsskógi, Þjórsárdal, Haukadal, á Tumastöðum, og s.t.v. viðar. 30 þúsund tré flutt inn Rauðgreni er eitt helzta oarrskógarlré um norðan- verða Evrópu, viða 20-30 m nátt, en til eru og á Norður- löndum rauðgienitré jafnhá, eða öllu hærri en kaþólska kirkjan i Reykjavik. Hér munu þau varla hærri en 10-12 m ennþá, hve háum leyfir stormurinn þeim að verða i framtiðinni? Rauðgrenihrislur eru fögur jólatré, það er ..meginlands- tré” sem þrifst bezt hér i dölum og við fjarðarbotna, en sitkagrenið er strandtré. Rauðgreni hættir til að lella barrið fljótlega inni i heitri stolu. barf að geyma þaö sem lengst úti eða á köldum stað. Gott er, að það standi i vatni, þegar inn i stofu er komið.og sem lengst frá miðslöðvarofnum. Nú verða miklu fleiri islenzk jóla- tré hér á markaði en áður. Júlagreiiiar. sem inn eru ITuttar, eru þinlegundir (eðalgreni) aðallega Norðmaniisgreni. bað er ekki norskt, heldur ættað alla leið sunnan og austan úr Kákasus og grennd. Ræktað á Jótlands- heiöum og flutt þaðan til ls- lands. í fjölíum Kákasus vex það viða i Esju- eða jafnvel Vatnajökulshæð yfir sjó og myndar lagra skóga. Norð- mannsgreni heldur barrinu mjög lengi. En hvi er það þá ekki flutl inn sem jólatré i stað rauðgrenis? Orsökin er sú, að þetta suðræna tré er miklu vandgæfara i ræktun á Noröurlöndum heldur en rauðgreni, og er þessvegna um þrefalt dýrara. Furiigreinar eru einnig vinsælar um jólin. Furan hcfur langar barrnálar og virðist miklu loðnari en grenið áiengdar að sjá. Hún heldur nálunum mjög lengi. Undanfarin ár hafa inn- ^ ' lendár fjallafurugreinar frá lurulundunum við Rauðavatn og á Þingvöllum oft verið á jólamarkaði. Nú mun það aðallega vera hin svipaða slalafura, ræktuð hér, og einnig innflutl jólafura (Weymanthfura). Jólafuran ber mjúkar mjög langar barr- nálar i knippum ogerþvisér- kennileg. Hún er amerisk að uppruna.en ræktuð i Evrópu. Ryðsveppur sækir viða mikið á hana og getur einnig skemmt sólber jarunna. Eitthvað kemur e.t.v. á markað af innlendu blágreni og silkagreni og ofurlitið af silfurþinmcð silfurgráu barri. Einnig lifviður (Thuja), sem ber flatar greinar með hreislurkenndu barri og heiur mjög sérkennilegan ilm. Endist mjög lengi. Látið ekki jólatré eða jólagreinar lenda i görðum, heldur komið þeim i rusla- tunnuna eða brennið eltir jólin, til að forða garðlrén og runnana hugsanlegri smitun. Allur er varinn góður. Myndin sýnir jólatré við hiifnina. lugúlfur Daviðsson. Fögur Sigurð Bókaútgáfan Leiftur hefur gefið úr forkunnarfallega bók um Sigurð Guðmundsson málara og er megininntak hennar myndir af teikningum hans og öðrum verkum, prentaðar á vandaðan pappir. Séra Jón Auðuns hefur skrifað formála, þar sem rakinn er æviferill Sigurðar málara og helztu störf hans. Sigurður málari var Skag firðingur að ætt sem kunnuet er bók um málara mikill eldhugi og listamaður, þótt samtið hans hefði honum ekki öðru að miðla en sult og seyru. Eigi að siður markaði hann djúp spor og hefur orðið mönnum minnisstæðari flestum samtiðar- mönnum hans. Áhugamál hans voru mörg og viðtæk, skoöanir hans afdráttarlausar, og þrek hans til þess að standa fast við sitt i örbirgðinni var aðdáunar- vert. Sjóliðsforinginn Hornblower Sjóliðsforinginn , heitir skáld- saga um Horatio nokkurn Horn- blower á IJMS Renown. Höfundur er C.S. Forester, en Hersteinn Pálsson þýddi. Segir frá þvi, er HMS Renown heldur í leiöangur gegn Frökkum og bandamönnum þeirra i V- Indium áriö 1802. Skipið er ekki farið úr höfn, þegar Ijóst verður, aö Sawyer skipstjóri er vanheill á geðsmunum.og í rúmsjó verður hann fyrir slysi.svo hann verður óvinnufær. bað kemur þvi i hlut foringja hans að vinna ætlunar- verkiö — aö uppræta hreiður vikingaskipa á Samanaflóa á Haiti. C.S. Forester, höfundur sagn- anna um Hornblower og raunar skáldsagna af öðru tagi, varö meðal vinsælustu höfunda á sviði sjóferðasagna. Honum hefur jafnan verið likt við Captain Marryatt. Bókin er 261 blaðsiða, gefin út hjá Leiftri og prentuöþar. Carnaby á ræningjaveiðum Carnaby á ræningjaveiðum, heitir ný skáldsaga eftir Peter H. Walker i þýöingu Hersteins Páls- sonar. Söguhetjan, Carnaby.hefur öðlazt miklar vinsældir i Bret landi og viðar, og um hann er skrifað af þekkingu, þvi höf- undurinn var árum saman lög- regluþjónn. Nú eru komnar út sex bækur um Carnaby. Þessi bók byggist á þvi, að brezka lögreglan óttast, að stór- þjófnaður verði innan skamms framinn i járnbrautarlest og lætur þess vegna Carnaby koma sér i mjúkinn hjá þekktum bófa- flokki. Hlutverk hans er að grafast íyrir um áætlanirnar. Þetta tekur nokkurn tima, en að lokum eru menn viðbúnir að láta þjófana ganga i gildru. Bókin er 179 blaðsiður, gefin út hjá Leiftri og prentuð þar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.