Tíminn - 22.12.1972, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.12.1972, Blaðsíða 15
Köstudagur 22. desember 1!I72 TÍMINN 15 Úr liinni nýju tízkuver/.lun i Keflavik. Ný tízkuverzlun í Keflavík >Ó-Reykjavik Fyrir skömmu var opnuð i Keflavik ný og glæsileg verzlun að Tjarnargötu 17. Eigendur verzlunarinnar eru hjónin n Ingibjörg Sigurðardóttir og Kristinn Kristinsson. Verzlunin ber heitið „Tizku- verzlunin Sallý” og þar verður einkum seldur kvenfatnaður af nýjustu tizku bverju sinni. Eigendur verzlunarinnar segja að verzlunin muni standa vel að vigi i hinni hörðu samkeppni, þar sem mestur hluti vörunnar er fluttur inn beint frá fram- leiðendum erlendis án milli- liða. Ástar saga eftir Stein LOFTLEIDIfí Lokunartímar Afgreiðslurokkar og simaþjónusta í Reykjavík og á Keflavíkurflugvelli loka sem hér segir um jól og nýár: Aðfangadag jóla lokað klukkan 13.00. Jóladag lokað allan daginn. Annan jóladag lokað klukkan 12.00 Gamlársdag lokað klukkan 15.00. Nýársdag lokað klukkan 13.00. Brautryðjendur á Höfn í Hornafirði — bók um Þórhall Daníelsson Anna Þórhallsdóttir hefur ritað og gefið út stóra bók, sem hún nefnir Brautryðjendur á Höfn i llurnafiröi, og er þetta ævi- og fjölskyldusaga föður hennar, Þórhalls Danielssonar, kaup- manns og útgerðarmanns þar og Ingibjargar Friðgeirsdóttur konu hans. Bókina tileinkar höfundur Höfn i Hornafirði á 75 ára afmæli verzlunarstaðarins á næsta ári. Þórhallur Danielsson var sem kunnugt er mikill athafnamaður á Höfn langt árabil og brautryðj- andi i atvinnulifi staðarins, og má þar enn sjá mikil merki verka hans. Efni bókarinnar er i aðal- dráttum þetta: Ævisaga, Brot úr verzlunarsögu tslands, Itarlegt niðjatal i orðum og myndum, Brot af manntali á Höfn, Upp- bygging Hafnar frá 1897-1923, Loðnuveiðar byrja á Hornafirði, Skrá um vélbáta, sem þar voru gerðir út i tið Þórhalls, Verzlun og viðskipti, Myndir af byggingum Þórhalls, og siðast ætthringir og uppsetning. Mikill fjöldi mynda er i bókinni, bæði af stöðum, mannvirkjum, fiskiskipum og fjölda l'ólks úr ætt- garði venzlahring fjölskyldu Þór- halls og konu hans. — Þarna er gamlar og fágætar myndir frá Hornafirði og fleiri stöðum. Bókin er nær 240 blaðsiður i stóru broti og vönduð að frágangi. VELJUM ÍSLENZKT-/M\ ISLENZKAN IÐNAP \l>-^ brRuíi raf-rakvélar SYNCHRON 6006- RALLYE- SIXTANT Hver annari fullkomnari og betri RAKVÉLAR VIÐ ALLRA HÆFI unni Þ. Dögg i spori, heitir skáldsaga eftir Steinunni Þ. Guðmunds- dóttur, sem bókaútgáfan Leiftur hefur gefið út. Þetta er ástarsaga, sem gerist bæði i sveit og kaup- stað og fjallar um unga stúlku, sem fer nauðug af bernskuheimili sinu i Þórsárdal. Margt fólk kemur við sögu, unz þráður örlaganna er spunninn á þann enda, sem skáldkonunni þykir hæfa efninu. Sagan fjallar siðan um það, sem drifur á daga söguhetjunnar. Tillag til breið- firzkra fræða Bergsveinn Skúlason er kunnur öllum þeim, sem fylgjast með þvi, er ritað er hérlendis, fyrir frásagnir um Breiðafjörð og breiðfirzkt'mannlif. Hefur hann hlotið hina beztu dóma fyrir bækur sinar, enda hann meðal ritfærustu manna. Breiðfirðingar voru sjó- sóknarar miklir eins og al- kunna er, enda eru heiti margra bóka Bergsveins sótttil sjávar og sæfara. Svo er einnig um þessa nýju bók hans. Hún heitir Lent með birtu. Er hún safn frá- sagna af ýmsu tagi, og meðal annars eru þar sögur margar, sem Bergsveinn hefur skráð eftir öðrum. Loks er talsvert úr óprent- uðum ritgerðum Bréflega félagsins i Flatey. Allt er þetta gott tillag til breið- LOFTLEIDIfí Varahlutaverzlun okkar verður lokuð 27. — 30. þ.m. vegna vörutalningar Gtobus? LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 ÖR i ÖRvali Rafhornið ÁRMÚLA 7 — SÍMI 84450 J DEUTSCIIK Weihnachtsgottesdienste Am Heiligabend um 14 Uhr wird im Dom zu Reykjavik ein evangelischer Weihnachtsgottesdienst abgehalten. Dompropst Jón Auduns predigt. Am 2.Weihnachtstag um 17 Uhr zelebriert Bischof Dr. H. Frehen einen katholischen Weihnachtsgottesdienst in der Domkirche Landakot. BOTSCIIAFT DEIt BUNDES- BEPUBLIK DEUTSCHLANI). GERMANIA Islainliscli-dcu tschc KnUiirgcscllschaH 30 kIljur Pappírskiljur Máls og menningar HANDHÆGAR- ÓDÝRAR Þórbersur Þórðarson Einuin kennt- öórum bent Tuittigu ritucróir og brcf 1925 1970 Mark Lane Og svo fór égað skjóta... Frásagnir bandarískra hcrmanna úr Víetnanisiríðinu Jóliann Páll Árnason Þættir úr sögu sosíalismans Che Guevara Frásögur úr byltingunni ( hc (ittcvara I rásögtir nr hyUingiinni aaa Peter L. Berger Inngangur að félagsfræði David Horovvitz Kalda stríðið ^prnm Dmidl lumwit/ Kalda strióið Karl Marxog Friðrik Fngels Kommúnista ávarpið firzkra fræða.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.