Tíminn - 30.06.1974, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.06.1974, Blaðsíða 1
* II—, DÖMUR UM LAND ALLT! DRESSFORM NÝR! spennandi 32. bls. póstverílunarbæklingur með tízkufatnaði fyrir dömuna sem fylgist með. Pantið bækling strax. Einka-söluumboð — Póstverzlunin Heimaval, Kópavogi. V—_____________.________/ ABYRGÐ — FESTA — FRAMFARIR Ólafur Jóhannesson forsætisróöherra — maöurinn, sem hefur sýnt, aö hann þorir aö taka af skariö, þeg' ar nauösyn ber tii — maöurinn, sem bezt er til þess fallinn aö veita umbótastjórn forystu. JH—Rvik. — Siðustu þrjú árin hafa orðið meiri framfarir i landinu og sneggri umskipti frá atvinnu- leysi til atvinnuöryggis en nokkru sinni áður i sögu islenska lýðveldisins. Þessi þrjú ár hefur ólafur Jó- hannesson gegnt stjórnarforystu, og reynslan hefur ótviræöast sýnt, að hann er traustur og farsæll for- ingi umbótastjórnar. Eitt af fyrstu verkum Þetta kom ekki hvað sizt rikisstjórnar ólafs Jó- fram i vor, er til nýrra hannessonar var að færa efnahagsúrræða þurfti landhelgina út i fimmtiu að koma til þess að sjómilur, og án tilkomu tryggja áframhaldandi rikisstjórnar hans velmegun og framfarir i byggjum við enn við tólf landinu. í skýru og sjómilna landhelgi. í tið glöggu máli, þar sem hennar hefur draum- ekki var leitazt við að urinn um hagsæld i draga fjöður yfir neitt, heimabyggð orðið að lagði hann málin fyrir, veruleika, sem hvar- og gerði ljósa grein fyrir vetna blasir við augum. þvi, hvaða tökum í tið hennar hafa kjör Framsóknarflokkurinn öryrkja og aldraðs fólks vill beita til þess að batnað til stórra muna, verja þjóðina efnahags- og i tið hennar hefur legum áföllum. bygginga fjölda nauðsyn legra og varanlegra .Þeir timar geta verið þjóðnytja mannvirkja á framundan, að þjóðin fjölmörgum sviðum þurfi slikan mann öðr- fleygt áfram. um fremur til forystu i Á örlagastundum hef- vandasömum málum, ur Ólafur Jóhannesson þar sem reynir á þrek og sýnt það þrek og þor, þor, heiðarleika og sem stjórnmálaforingi ærðuleysi. En að þvi er verður að hafa til að of seint að leiða hugann bera, og festu hans hefur eftir kosningar — það verið samfara rik verður hver og eirin að ábyrgðartilfinning, sem gera áður en hann fer enginn ber brigður á. inn i kjörklefann. Ef þið ætlið úr bænum, þá gleymið ekki að kjósa, áður en þið farið

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.