Fréttablaðið - 22.12.2004, Blaðsíða 69

Fréttablaðið - 22.12.2004, Blaðsíða 69
MIÐVIKUDAGUR 22. desember 2004 37 LOFTLYKLASETTTT JÓLATILBOÐ 4.900 JÓLATILBOÐ 7.900 Vísindabyltingin og rætur hennar í fornöld og á mi›öldum Andri Steinflór Björnsson Framúrskarandi vanda› yfirlitsrit um sögu heimspeki og vísinda. 5900 kr. 4490 kr. KILJA: -Jón Ólafsson Þórsarar styrkja sig fyrir átökin í 1. deildinni í fótbolta næsta sumar: Ætla sér upp í úrvalsdeild FÓTBOLTI Lárus Orri Sigurðsson, leikmaður West Bromwich Albion á Englandi, undirritaði í gær leik- mannasamning við Þór frá Akur- eyri. Þar með er Lárus Orri kom- inn heim því hann á að baki um 70 leiki fyrir Þór. Á blaðamannafundi á Akureyri í gær kynnti knattspyrnudeild Þórs sex nýja leikmenn sem und- irritað hafa samninga við félagið. Auk Lárusar Orra eru það Baldur Sigurðsson, frá Völsungi á Húsa- vík, Eggert Jónsson, sem leikið hefur með Fjarðabyggð og Fram, Jóhann Traustason, sem lék síðast með Leiftri/Dalvík, Pétur Heiðar Kristjánsson, sem er að koma frá Danmörku þar sem hann stundaði nám og lék knattspyrnu, og Sævar Eysteinsson, sem er gamall Þórs- ari en lék síðast með Leiftri/Dal- vík. Lárus Orri er þekktastur leik- mannanna sex en hann hefur leik- ið 42 A-landsleiki og um 300 leiki með Stoke og WBA í Englandi. Unnsteinn Jónsson, formaður Knattspyrnudeildar Þórs, segist stoltur og hamingjusamur yfir því að fá jafn frábæran leikmann og Lárus Orra til liðs við Þór. „Mark- mið okkar er skýrt. Við ætlum okkur í úrvalsdeild að loknu næsta leiktímabili og við erum vissir um að liðið sem heild er til- búið að ná því markmiði,“ sagði Unnsteinn. kk@frettabladid.is LÁRUS ORRI KOMINN HEIM Skrifaði undir samning við Þór á blaðamannafundi á mánudaginn. Fréttablaðið/Kristján Intersportdeildin í körfu: Harper ráð- inn til KR í stað Garris KÖRFUBOLTI Körfuboltalið KR hefur samið við Bandaríkjamanninn Aaron Harper um að fylla skarð Damon Garris og leika með liðinu út tímabilið. Þetta kemur fram á frábærri heimasíðu KR-inga í körfunni en Harper mun leika við hlið landa síns Camerons Echols. Harper útskrifaðist frá Uni- versity of Mississippi síðasta vor og lék á Ítalíu í haust en hann er 23 ára skotbakvörður, tveir metr- ar á hæð og yfir 100 kíló. Hann á að baki glæsilegan feril hjá Ole Miss, eins og skólinn er kallaður, en skólinn leikur í hinni sterku SEC-deild. Á síðasta ári sínu í skólanum var hann stigahæsti leikmaður liðsins með 16,5 stig í leik, en hann tók einnig 5,14 fráköst í leik og gaf 3,25 stoðsendingar að með- altali. Hann var einn af topp tíu í fimm tölfræðiþáttum í SEC deild- inni, þar á meðal í stigaskori (16,5), stoðsendingum, skotnýt- ingu, þriggja stiga nýtingu og flestum þriggja stiga körfum. Damon Garris var látinn fara eftir síðasta leik KR-liðsins fyrir jól en KR tapaði sjö af síðustu níu deildarleikjum sínum á árinu. ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.