Tíminn - 02.11.1975, Blaðsíða 4

Tíminn - 02.11.1975, Blaðsíða 4
4 TÍMINN Sunnudagur 2. nóvember 1975. RÉTTA HÖNDIN" ER „SÚ RANGA Okkur er tamt að lita á hægri höndina sem eðlilega vinnu- hönd. Þó eru margir, sem eru jafnvigir á vinstri höndina, það nefnist ambidextri. Rannsóknir sýna, að það er hnattlægt, hvort menn nota heldur hægri eða vinstri hönd. Maðurinn kom nefnilega seinna til syðri helm- ings jarðarinnar og kynntist þar nýjum vistfræðilegum aö- stæðum,sem hann varð að laga sig eftir. Suðurhvel jarðar hefur andhverfan snúning við norður- hvelið. Sennilega er þetta skýr- ingin á þvi að menn urðu örvhentir. Tölfræðilegar upplýsingar eru forvitnilegar i þessu sambandi. 1 Sovétrikjunum eru 3 prósent ibúanna örvhentir, á Norður- löndum um 5 prósent, 7 prósent á Korsiku, Sardiniu og Sikiley, 8 prósent i Frakklandi, en 26 prósent i Astraliu og 50 prósent i suðurhluta Afriku. Visinda- ir menn telja, að örvhentum mönnum muni fjölga enn meira eftir þvi sem ibúum suðurhvelisins fjölgar. Þeir sem eru jafnvigir á báöar hendur, þekkja ekki mun hægri og vinstri. Einn af hverj- um fimm hundruð mönnum telst til þessa hóps. Þeir hafa ekki alltaf átt sjö dagana sæla. A stjórnarárum Páls keisara I, sem rikti 1796—1801, var litið á þá sem afbrigðilega. Við heræf- ingar var fest heyvisk á annað stigvélið og hálmur á hitt til þess að þeir gætu gert ,,til hægri snú” og „til vinstri snú”. Visindalega séð eru þetta þrjú lifeðlisfræðileg afbrigði, hvort menn noti hægri hönd, vinstri hönd eða eru jafnvigir. Þótt barn sé örvhent, þá þarf það ekki að valda áhyggjum. En það má alls ekki þvinga það til að nota hægri höndina, ef það á að þroskast rétt, bæði andlega og likamlega. Ella getur það t.d. farið að stama. Það er ýmislegt athyglisvert i sambandi við örvhenta meiin. 50. hver fæðing er tviburafæð- ing, og i 97 prósentum tilfell- anna er annar tviburinn örvhentur. Þetta er liffræðilegt lögmál. Þegar visindamenn tóku að rannsaka örvhent fólk, uppgötvuðu þeir annað mikil- vægteinkenni: íheila örvhentra manna eru tvær tal- og Leonardo da Vinci málaði Monu Lisu með vinstri hendi. Það stóð Goethe ekki fyrir þrif- um, þótt vinstri höndin stýrði fjaðurpennanum. Ford Bandarikjaforseti Charlie Chapiin «3*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.