Tíminn - 02.11.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 02.11.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 2. nóvember 1975. TÍMINN 25 Ragnar Rjörnsson stjórnar. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Astvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 22.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 3. nóvember 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunlcikfimi kl. 7.15' og 9.05: Valdimar Ornólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (a.v.d.v.). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.55: Séra Erlendur Sigmundsson flytur. Morg- unstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir les „Eyjuna hans Múmin- pabba” e'ftir Tove Jansson i þýðingu Steinunnar Briem (4). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnað- arþáttur kl. 10.25: Magnús B. Jónsson talar um búnað- arfræðslu. islenskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Asgeirs Bl. Magnússonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Jascha Silberstein og La Suisse Romande hljóm- sveitin leika Fantasiu fyrir selló og hljómsveit eftir Jul- es Massenet, Richard Bon- ynge stjórnar / Hljómsveit Tónlistarháskólans i Paris leikur „Ars t ið i r na r ”, ballettmúsik op. 67 eftir Alexander Glazunoff, Albert Wolff stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 M iðdegissagan : „A fullri ferð” eftir Osear Clau- sen Þorsteinn Matthiasson les (14).. 15.00 Miðdegistónleikar. La Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „La Source” — „Lindina” — eftir Deli- bes, Victor Olof stjórnar. Leonid Kogan og Alexander Ivanoff-Kramskoy leika Skáksamband Islands og Taflfélag Reykjavikur hafa, i filefni af 50 og 75 ára afm'ælum sinum, látið slá minnispening tileinkaðan Friðrik Olafssyni, alþjóðleg- um stórmeistara i skák. Er hér um að ræða upphaf að sérstakri minnispeningaserlu um isl. stórmeistara i skák, sem fyrirhugaðer að halda áfram með eftir þvi, sem tilefni gefast. Næsti peningur yrði helgaður Guðmundi Sigur- jónssyni. Upplag peningsins er takmarkaö við 100 gull-, 500 silfur- og 1000 koparpeninga, sem allir verða númeraöir. Peningurinn er stórog mjög upphleyptur. Þvermál 50 Dúett i A-dúr fyrir fiðlu og gitar eftir Granyani. Svjatoslav Richter og Filharmoniusveitin i Varsjá leika Pianókonsert nr. 2 i c- moll eftir Sergej Rach- maninoff, Stanislav Wis- locki stjórnar. ’6.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.00 Ungir pennar. Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 17.30 Að tafli. Ingvar Ásmundsson menntaskóla- kennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Stefán Þorsteinsson kennari i Ólafsvik talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 Gestir á íslandi. Þættir úr fyrirlestrum. — Ólafur Sigurðsson fréttamaður sér um þáttinn. 1 fyrsta þætti verða kaflar úr fyrirlestri Gro Hageman um norska kvennasögu. 21.00 Strengjakvartett i F-dúr eftir Maurice Ravel. Craw- ford-kvartettinn leikur. 21.30 Útvarpssagan: „Fóst- bræður” eftir Gunnar Gunnarsson. Jakob Jóh. Smári þýddi. Þorsteinn 0. Stephensen leikari les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. úr tón- listarlífinu. Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 22.40 Skákfréttir. 22.45 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. 2. nóvember 1975. 18.00 Stundin okkar. Sýnd verður mynd um býflugu, mm, þykkt 4,5 mm og þyngd um 70 gr. Þeir sem kaupa peninginn nú eiga for- kaupsrétt að sömu númerum síðar, eða i einn mánuð eftir aö næsti péningur kem- ur út. Peningurinn er teiknaöur af Halldóri Péturssyni listmálara, en sleginn hjá IS- SPOR hf., Reykjavík, í samvinnu viö SPORRONG i Svíþjóð. Pöntunum er veitt móttaka hjá Söludeild Svæðismótsins að Hótel Esju, Samvinnu- bankanum, Bankastræti 7, Verzl. Klausturhólum Lækjargötu 2 og hjá fé- lögunum. sem heitir Herbert. Bessi Bjarnason syngur um Rönku og hænurnar hennar. Siðan er mynd um Mishu og viðtöl við börn, sem selja siðdegisblöðin i Reykjavik, og loks sýnd mynd, sem tek- in var á fiskasafninu i Kaupmannahöfn. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Það eru komnir gestir. Árni Gunnarsson tekur á móti Asa i Bæ, Jónasi Árna- syni, og um 30 nemendum Stýrimannaskólans. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. 21.40 Samleikur á tvö pianó. Gisli Magnússon og Halldór Haraldsson leika Scara- mouche, svitu eftir Darius Milhaud. Upptaka Egill Eðvarðsson. 21.50 Landrek. Bresk fræðslu- mynd um landreks kenning- una og þá byltingu, sem varð er hún kom fram. Þýð- andi og þulur Ellert Sigur- björnsson. 22.40 Að kvöldi dags. Páll Gislason yfirlæknir flytur hugvekju. Prestar hafa nær einvörðungu flutt þessa kvöldhugvekju frá upphafi, en nú hefur verið afráðið að leikmenn annist hana öðru hverju i vetur. 22.50 Dagskrárlok. Mánudagur 3. nóvember 1975. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Dagskrá og auglýsingar. 20.40 tþróttir. Myndir og fréttir frá iþróttaviðburðum helgarinnar. Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.10 Vegferð mannkynsins. Bresk-ameriskur fræðslu- myndaflokkur um upphaf og þróunarsögu mannkyns- ins. 3. þáttur. Stórvirki úr steini. Þýðandi og þulur Öskar Ingimarsson. 22.00 Sullens-systurnar. Breskt sjónvarpsleikrit úr myndaflokknum Country Matters, byggt á sögu eftir A.E. Coppard. Nitján ára piltur verður ástfanginn af konu, sem er sjö árum eldri en hann, og hann vill að þau gifti sig. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. 22.50 Skólamál. „Það er hægt að kenna öllum allt”. Þátt- urinn fjallar að þessu sinni um hugmyndir dr. Jerone S. Bruners um nám og kennslu, en hann var til skamms tima prófessor i uppeldis- og kennslufræðum við Harvardháskóla i Bandarikjunum. Þátturinn er gerður i samráði við Kennaraháskóla tslands og tekinn upp þar. Hann er sendur út i tengslum við tvö útvarpserindi um sama efni, sem flutt voru 26. og 28. október s.l. Umsjónarmað- ur Helgi Jónasson fræðslu- stjóri. ‘23.10 Dagskrárlok. . AAINNIS- pemngur Stórmeistara- seria I p ' 11 «11% liWHlHttllJlU 11 Japönsku NYLON hjólbarðarnir. 1 ijf BKrl/ Allar vörubílastærðir. 825x20, — 900x20, — 1000x20 og 1100x20 seldar á Tollvörulagersverði gegn staðgreiðslu. Verkstæðið opið alla daga mMmmmmmmrnmá _ * frá kl. 7.30 til kl. 22.00. M _ 'mmm gunimivinnustofanf- 1 n§i SKIPHOLTI 35, REYKJAVÍK, SÍMI 31055 SpBMiittpiiiMj 1 . ■ LÁGMÚLI 5, SlMI 81555 Globusii ER KVEIKJAN í LAGI? KVEIKJUHLUT1R i flestar tegundir bíla og vinnuvéla frá Bretlandi og Japan. H P--------- Skipholti 35 • Símar: 8-13-50 verilun -8-13-51 verkstæöi • 8-13-52 skrifstofa Fósturskóli íslands er lluttur i Skipholt 37. /Uhugiö breytt simanúmer S-38-66. Nono SAÐBESIA Kaupitf straH-og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.