Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 16

Tíminn - 15.04.1976, Blaðsíða 16
16 TÍMINN Fimmtudagur 15. april 1976. Gerið verð og gæða samanburð FMJÍS Suðurlandsbraut 8 — sími 84670 Við vitum að svo er ekki og þekktir atvinnutónlistarmenn eru því sammóla. En þú! X 1000 60 - 90 mín. Er dýr chrome — kasetta helmingi meira virði r • en ny|a kasettan? X 1000 Einnig til: Hy-Dynamic 60 - 90 - 120 mín. Fólksbíll og jeppi í einum bíl Undanfama daga hefur sézt á götum Reykjavikur bifreiB af ger&inni „Subaru” sem er fram- leidd i Fuji verksmiöjunum japönsku i samvinnu viö Nissan Motor sem framleiöir „Datsun” bifreiöar. Ingvar Helgason bifreiöainn- flytjandi sem á þessa bifreiö sagöi aö hann heföi fyrst fengiö áhuga á bilnum er hann las lof- samlega dóma um hann i amerisku timariti. Subaru bifreiöin er i öllum hreyfingum og útliti eins og venjulegur fólksbill en er þó meö fram og afturdrif. Bensineyösla er frá 8 til 11 litra á 100 km. eftir þvi hvar ekiö er. Verð bifreiöarinnar sagöi Ingvar halda aö veröi um 1.500,- þúsund krónur ef bifreiöin fer i fólksbilstoll en um 1.200,- þúsund krónur ef hún lendir i jeppatoU. Nú þegar eru um 40 menn búnir aö panta bifreið af þessari gerö aöaUega menn utan af landi og sagöi Ingvar aö á næstunni væri von á fulltrúa frá japanska auð- hringnum Nissho Iwai Co. td. sem mikið hefur ýtt undir viö- skipti Islands og Japans, en hann kemur aöallega til aö ræöa viö is- lenzk stjórnvöld um toUflokkun þessarar bifreiöar. Fyrirlestur um líknardróp Einn kunnasti siöfræöingur heims, prófessor Philippa Foot sem starfar jöfnum höndum viö Háskólann I Oxford og Kali- forniuháskóla I Los Angeles, heimsækir Háskóla Islands um páskana. Mun hún flytja opin- beran fyrirlestur i Háskólanum og fjalla þar um liknardráp, þá spurningu hvort réttlætanlegt sé frá siöferöilegu sjónarmiöi aö svipta mann lifi til þess til dæmis aö létta af honum sjúkdómskvöl- um sem engin önnur von er um aö binda megi enda á. Fyrirlesturinn veröur fluttur i Hátiðasal Háskólans laugardag- inn fyrir páska, hinn 17. aprtt, og hefst klukkan 5 siödegis. Auk prófessors PhiUppu Foot gista Háskólann um páskana fjðrir aðrir siöfræöingar, þau Páll S. Ardal prófessor viö Queen 's University i Kingston, Ontario, Lars Hertzberg prófessor i Helsinki, RosaUnd Hursthouse lektor viö The Open University og loks Richard Lee prófessor við Trinity College i Hartford, Connecticut. Munu þau fjögur ásamt Philippu Foot taka þátt i málþingi um siöfræöi á vegum heimspekideildar Háskólans sem haldiö veröur mánudag og þ-iöju- dag 19. og 20. april. Meginviöfangsefni málþingsins eru tvö. Annaö eru nýjar kenningar Philippu Foot um eðli siöferöis, en þær hafa vakiö hina mestu athygli fræöimanna á slðustu árum og valdiö heitum deilum. Hitt efniö eru refsingar og siöferöileg réttlæting þeirra. Um þaö efni verður prófessor PáU S. Ardal málshefjandi. ef þig Montar bll Til aö komast uppi sveit.út á land eða i hinn enda borgarinnar.þá hringdu i okkur LÐFTLElOm 9ÍLALEI&A Siærsla bilaleiga landsins 4*21190 DATSUN 7,5 i pr. 100 km Bilaleigan Miöborg Car Rental * Sendum I -V-4 1 Timanum i gær birtist mynd af tveimur málverkum, sem sögð voru á sýningu á Borgarsjúkra- húsinu. Það var ekki rétt, þetta voru málverk, sem þarna hafa liangið, og eru á engan hátt við- komandi sýningunni. Hér er hins vegar citt þeirra málverka, sem þarna er til sýnis. (Timamynd Gunnar). BfLALEIGAN EKILL Ford Bronco Land-Rover Blazer Fiat VW-fólksbilai f0 i-aa-aq 28340-37199 Laugavegi 118 Rauðarárstigsmegin

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.