Tíminn - 05.04.1977, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.04.1977, Blaðsíða 12
12 Þriðjudagur 5. april 1977 Ingólfur Davíðsson: Fura, viöireklar og klausturlilja 23/2 1977 Fyrstu fiflarnir breiddu gula körfuna móti sól á vorjafndægr- um. Sunnan undir hitaveitu- stokknum á Háaleiti i Reykja- vik voru þá lika sprottin stór njólablöö og grænir brúskar af baldursbrá. Sunnan undir hús- um skarta vetrargosarnir og frænka þeirra klausturliljan öllu stærri meö græna dila á stórum hvitum krónublööunum. Dvergliljurnar bláu, hvitu og gulu koma óöum i blóm, og litli vorboöinn (Eranthis) meö gul „sóleyjarblóm” alveg niöur viö jörö og stóran grænan blaö- krans undir þeim. Kafloönir, gráir eöa gulir viöreklarnir (eöa vlöikettlingarnir) eru byrjaöir aö sprengja af sér vetrar- hlifarnar. Þiö sjáiö þetta allt i göröunum — og i blómaglösun- um á myndunum. Viöa um borgina liggja viöarkestir eftir grisjun og klippingu I göröun- um, en grisjun og lagfæring er nauösynleg ööru hvoru og þá helzt snemma á vorin áöur en safarennsli eykst i trjám og runnum og brum þrUtna og springa Ut. Trjágróöurinn þolir bezt klippingu á þessum tima, þótt allt sumariö megi fram- kvæma minniháttar lagfæringu. I stór sár er gott aö bera oliu- málningu, þó ekki Ut á börkinn. Um smásár eftir grannar grein- ar þarf ekki aö fást. Grein er klipptalveg upp viö stærri grein eöa stofn, þá grær sáriö bezt. Sýktar greinar og greinar sem nuddast saman skal jafnan nema burt. Mörg tré og runnar eru af ásettu ráöi gróöursett mun þéttar en þeim siöar er ætlaö aö standa. Þau skýla þá hvert ööru I uppvextinum og teygja sig bet- ur upp I birtuna. Einkum er þetta nauösynlegt á storma- sömum stööum. Á lóö háskólans framan viö Atvinnudeildina var t.d.fyrstum 1940 gróöursett gis- iö, birki og viöir, en hrislurnar þrifust ekki, enda er oft þarna stormbeljandi slikur af suö- austri aö varla var hægt aö opna dyr áveöra. En 1945-1950 tók undirritaöur aö gróöursetja þétt og sjá — þá tóku hrislurnr aö teygja Ur sér og veita skjól. Siö- ar var þörf aö grisja ööru hvoru meö gætni — og þaö hefur t.d. veriö gert I vor, viöast hóflega en sums staöar um of móti verstu vindáttinni. Þar var jaöarinn oröinn alveg lokaöur, laufgaöur á sumrin niöur aö jörö niöur aö jaörinum og gott skjól bakviö. En nU var hann aö hluta geröur alveg greinalaus og opinn aö neöan, svo vind- Vorboöi og dvergliljur 2:/2 gróður og garðar 1977. E mmánuður heilsar v Greni og viöir á vorjafndægrum 1977 Grisjun trjáa viö Gamia-Garö 22/3 1977

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.