Tíminn - 27.04.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.04.1977, Blaðsíða 1
: 8— 1 370 milljónir í óþurrkalán — bls. 9 'ÆNGIRf Áætlunarstaöir: Bíldudalur-Blönduós BúðardalUr ! Flateyri-Gjögur-Hólmavík Hvammstangi-Rif-Reykhólar Sigluf jörður-Stykkishólmur Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: .2-60-60 oa 2 60-66 Ö Slöngur — Bajrkar — Tenjgi 93. tölublað— Miðvikudagur 27. aprfl—61. árgangur ■■BSíSISEhI SAAIÐJUVEGI 66 Kópavogi — Sími 76-600 Seyðfirðingar: Vilja festa Fj arðarár — og kanna frekari möguleika á virkjun i ánni JB-Rvfk. „Þaö hefur veriö mikill áhugi meöal manna hérna á Seyöisfiröi á því aö Fjaröará veröi virkjuö frekar þvi bæjarbáar vilja fá aö njóta sömu réttinda og aörir lands- menn i raforkumálum. Þaö var á almennum borgarafundi, sem haldinn var á Egilsstööum fyrir nokkru, aö Theódór Blöndal bar þaö upp, aö lagt yröi fyrir næsta bæjarstjórnarfund, aö bæjarstjórn veitti samþykki sitt til aö veita bæjarráöi heimild til kaupa á Fjaröarár- virkjun, og ennfremur aö kanna frekari virkjunarmögu- leika I ánni. Þetta var siöan tekiö fyrir á fundi bæjar- stjórnar og gerö tillaga um þessi mál og hUn sföan send þingmönnum fjóröungsins og Rafmagnsveitum rikisins,” sagöi Jónas Hallgrimsson bæjarstjóri á Seyöisfiröi i viö- tali viö Timann „Seyöfiröingar byggöu 75 kw. riöstraumsvirkjun viö Fjaröarsel, þá fyrstu á Islandi áriö 1913 og var sU virkjun slöar stækkuö um helming. En vegna fjárhagserfiöleika og endurnýjunar á rafmagns- dreifikerfi kaupstaöarins neyddust þeir til aö selja Raf- magnsveitum rikisins virkjunina. Þessi stöö hefur ávallt veriö starfrækt og er nfl 150kw.,og ernýting mjög góö. Frá Seyöisfiröi Samt hafa nUverandi eigendur sýnt stööinni litinn sóma og er nU svo komiö aö stöövarhUsiö og stiflan er nær ónýt vegna viöhaldsleysis. Þaö hlýtur þvi aö vera mikiö metnaöarmál fyrir bæjarbUa aö virkjunin komist aftur i þeirra hendur,” sagöi Jónas. Þessi atriöi sagöi hann aö heföu veriö rakin f til- lögunum og greinargerö sem þingmönnum og Rafmagns- veitunum voru sendar, en þar er einnig gerö grein fyrir þvf, aö á árunum 1947-1976 voru geröar fjölmargar áætlanir um virkjun i Fjaröará og bentu allar þessar áætlanir til um aö hagkvæmt væri aö virkja ána, hvort heldur væri i mörgum áföngum eöa einum, allt aö 20 megawö'tt. Þaö væri þvl ekki annaö séö eins og nU væri komiö I raforkumálum Austurlands en aö frekari virkjun i Fjaröará gæti veriö arövænlegt fyrirtæki. Einnig sagöi Jónas aö mikill áhugi væri á Austfjöröum á fjarvarmahitun og lægi fyrir áætlun um slikar stöövar á tveim stööum, Egilsstööum og Noröfiröi og sagöi hann aö fyrirhugaö væri aö kanna hvort möguleiki væri á þvi á Seyöisfiröi en fjarvarmahitun væri liklega vænlegasti kostur- inn fyrir Austfiröinga. Þá sagöi hann, aö þessi mál væru öll á byrjunarstigi, og þeir biöu eftir þvl aö sjá hver viö- brögö þingmanna og raf- magnsveitnanna yröu um til- lögur þeirra. Banki kref st uppboðsá tólf íbúðum — vegna gjaldþrots byggingaraðila HV-Reykjavik. —Allnokkrar likur eru til þess að Verzl- unarbanki Islands muni inn- an skamms krefjast uppboös á heilum stigagangi, alls tólf ibdöum, i fjölbýlishúsi á Sel- tjarnarnesi. Uppboðanna mun bankinn krefjast vegna vangoldinna veðskulda, sem hvildu á við- komandi ibúðum áöur en þær voru seldar frá byggingaraö- ila, en þeir sem keyptu, það er núverandi eigendur, munu hafa vitaö af skuld þessarri og þvi tekiö á sig þá áhættu sem henni var sam- fara. Fjölbýlishús þetta var byggt af fyrirtæki er nefndist Tjarnarból h.f., sem orðið er gjaldþrota. Tjarnarból hf., eða þrota- bú þess, var tekið til skipta- meöferöar áriö 1974 en i Lögbirtingablaöinu þann 20. april 1977, birtisf eftirfarandi tilkynning: Gjaldþrotaskiptameöf erö á þrotabúi Tjarnarbóls hf., sem hófst hinn 17. október 1974, lauk hinn 24. marz 1977. Skiptin voru felld niður sam- kvæmt 33. grein laga nr. 25/1929, þar sem eignir búsins, krónur 40.000.00 hrukku ekki fyrir skipta- kostnaði. Lýstar kröfur námu alls krónum 17.561.114.00. Upp I þær greiöist ekkert. Nánar um gjaldþrotamál þetta á bls. 4. Tveir á förnum vegi Þeir hafa tekið tal saman, þessir, þar sem þeir hittust á götu á Akureyri. En þaö gildir hiö sama um förunauta beggja — mann grunar, aöþeir séu ekki alls kostar ánægöir meö þetta hangs. —Timamynd: Róbert. Vorkoman haldin hátíðleg á Dalvík — bls. 13

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.