Tíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.04.1977, Blaðsíða 1
JÆNGÍRf Aætlunarstaðir: Bildudalur-Blönduóc BúðardatOr I Flateyri-Gjögur-Hólmavik Hvammstangi-Rif-Reykhólar Siglufjörður-Stykkishólmur ; Súgandaf jörður Sjúkra- og leiguflug um allt land - Simar: 2-60-60 oq 2-60-66 Sprungugos í Leirhnjúk: AHt tilbúið tíl brott- flutnings ef með þarf — sagði formaður almannavarna i Mývatnssveit í gærkvöldi gébé Reykjavik — Kl. 13:X7 gær hófst mikil jar&skjálfta- virkni I Mývatnssveit og á Kröflusvæðinu. Stuttu siðar varð ört landssig og fór þetta hvorutveggja vaxandi eftir þvi sem leið á daginn. Tveir menn fóru á snjósleðum i Leirhnjúk og staðfestu, er þeir komu til baka um kl. 18, að gufugos væri hafið i tveim gíg- um i sprungunni um 1 km Aðalfundur Mjólkursam sölunnar samþykkir að Endurskoða afstöðuna til V.Í. JH-Reykjavik. - „Með tU- vlsun til framkominna upplýsinga um afstöðu Vinnuveitendasambands ts- lands um skattlagningu samvinnufélaga, þar á með- al mjólkurbúa innan sam- takanna, samþykkir aöal- fundur Mjólkursamsölunnar 26. apríl 1977 að kjósa fimm manna nefnd til að skoða af- stöðu Mjólkursamsölunnar til Vinnuveitendasambands- til frambúðar og skili nefndin álit til stjórnar sam- sölunnar fyrir næsta aöal- fund”. Þetta var önnur tveggja samþykkta, sem gerðar voru á aðalfundi Mjólkursamsöl- unnar I fyrradag. Felur hún i sér, að Mjólkursamsalan tel- ur sig ekki eiga samleið meö samtökum, sem snúizt hafa gegn hagsmunasamtökum almennings, eins og sam- vinnufélögin eru með hug- myndum um auknar álögur á þau. t ööru lagi var samþykkt á þessum fundi, að lýsa „stuöningi viö kröfu laun- þegasamtakanna um hækk- uð laun hinna lægstlaunuðu i þjóðfélaginu. Jafnframt tel- ur fundurinn brýna nauösyn bera til að ná samstöðu um að vernda rétt bænda, sem eru einnig láglaunastétt. Þá leggur fundurinn áherzlu á, að leitaö verði allra leiða til að mjólk verði tekin til vinnslu, ef til verkfalla kem- ur. á næstunni. Fundurinn væntir fyllsta skilnings allra á þessu mikla hagsmuna- máli bænda og þjóöfélagsins alls, og felur stjórn Mjólkur- samsölunnar og forstjóra að vinna að þvi, að farsæl lausn þess fáist. Formaður stjórnar Mjólkursamsölunnar, Agúst Þorvaldssoná Brúnastöðum , setti fundinn og stjórnaöi honum, og flutti, ásamt Stefáni Björnssyni forstjóra og Guölaugi Björgvinssyni framkvæmdastjóra, yfirlit um rekstur og afkomu fyrir- tækisins. Innvegiö magn mjólkur i mjólkurbú á sam- sölusvæðinu nam 55 milljón- um litra siðastliðiö ár, 1,85% minna en 1975, en þá reyndist mjólkin 3,6% minni en 1974. Samdrátturinn hjá mjólkur- stöðinni i Reykjavik varð mestur, 8,6%, i Búðardal 6,3% og í Borgarnesi 4,3%, en 0,25% aukning hjá mjólkurbúi Flóamanna. Koma hér mjög til greina afföll þau, sem urðu á mjólk i verkfallinu I febrúarmánuði i fyrra. Um mjólkurstöðina i Reykjavik fóru 32,7 milljónir litra af mjólkurvörum og 1027 lestir af skyri. Mjólkur- framleiðendum á öllu svæöi, frá Lómagnúpi aö Þorska- firði, fækkaði um þrjá. Mjólkursala dróst saman um tæp 6%, en 20% aukning varð á sölu kókómjólkur og 27% á bláberjaskyri. Meöalneyzla varð 238 lftrar nýmjólkur, 27 litrar skyrs, súrmjólkur og jógúrtar, 6,5 litrar rjóma og 8,7 litrar mjólkuriss. Heildarsala nam 4.046 milljónum króna. Otborg- unarverð til bænda varö 63,93 á litra, 17,7 aurum und- ir grundvallarveröi svo- nefndu. Fjárfest var fyrir 108,9 milljónir króna og var kostnaður viö ostagerð i Búðardal þyngstur á metun- um. 1 stjórn voru kosnir tveir menn, Agúst Þorvaldsson endurkjörinn og Vifill Búa- son á Ferstiklu I stað Einars Olafssonar frá Lækjar- hvammi, er nú kaus að hverfa úr stjórninni eftir 34 ára setu. Aörir i stjórn eru Gunnar Guöbjartsson á Hjarðarfelli, Oddur Olafsson á Hálsi og Eggert ólafsson á Þorvaldseyri. , norður af Leirhnjúk, og væru um 20-30 mtr. á milli þeirra. Um kl. 21.30 I gærkvöldi komu menn úr öðrum slikum leið- angriog staðfestu þá, aö tveir gigir hefðu bætzt við, annar milli hinna tveggja fyrri, en hinn nokkru sunnar. Leirslettur og vikur koma úr gigum þessum, og vart hefur orðið öskufalls milli Reykja- hliðar og Grimsstaða. Þá hafa menn og talið sig finna brenni- steinslykt norðan þessara giga, og bendir það til, að eitt- hvað meira sé á seýöi enn sunnar, en vegna veðurs, hef- ur ekki verið unnt að fljúga yf- ir svæðið né kanna það nánau Samkvæmt mælingum hefur komið i ljós að yfirborð Mý- vatns hefur lækkað og bendir það tvimælalaust til landriss á Reykjahliðarsvæðinu. Upptök jaröskjálftanna eru mun sunnar nú, en i fyrri umbrot- um á þessu svæði þ.e. sunnan við Kröflu og fyrir vestan Bjarnarflag. Sprungusvæðið liggur milli Reykjahiiðar og Bjarnarflags en þar i milli er Grjótagjá og i gær hafði mælzt þar sex sm gliðnun og hita- veituleiðslur, er liggja þar yfir sprunguna, höfðu farið i sund- ur, þannig að ekkert heitt vatn er i Reykjahliðarhverfinu. .Í.Framhqld á bls. 4 . 0wnmubof9»f slór er þetta? Ekki dugir annað en að hafa aga á þeim sem vinna við samningana núna. Slór og sleifarlag má ekki llða, þótt svo fulltrúar mæti ekki til neins nema sitja, sötra kaff iðsitt og Ihuga hræring- ar himintungla. Það er likast þvi að nú sé beðið eftir þvf að vekjara- klukkan, verkföllin, hringi og þá verði tekið til höndum við allt það, sem hefði verið hægtaö afgreiða þessa daga, I staö þess aö sitja auöum höndum. Meðfylgjandi mynd tók Róbert á Hótel Loftleiöum I gær, þegar tveir af sátta- nefndarmönnum, þeir Geir Gunnarsson og Jón Skapta- son, voru að ávlta Guðmund J. Guömundsson, Dags- brúnarformann, fyrir aö mæta of seint til stólverm- ingar. Sjá nánar bakslöu. ■H—MW ur höfundur í Þjóðleikhúsinu — bls. 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.