Tíminn - 01.06.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.06.1977, Blaðsíða 1
KS-Akureyri — i gærdag voru opnuO tvö tilboö vegna væntanlegrar hitaveitu á Akureyri. Fyrra tilboöiö var vegna annars áfanga dreifi- kerfis fyrir bæinn, en þaö siöara vegna aöalaöveitu- æöar. í hvort verk um sig bárust fjögur tilboö. 1 annan áfanga dreifi- kerfisins bárust tilboö frá eftirtöldum aöilum: Noröur- verk hf. Akureyri kr. 52.975.500.- Grétar og Rúnar hf. Reykjavfk: kr. 57.269.300,- Miöfell hf. Reykjavik kr. 66.709.000,- og frá Loftorku hf. Reykjavík kr. 77.360.000. Kostnaðar- áætlun Verkfræðiskrifstofu Norðurlands hf. og Siguröar Thoroddsen hf. hljóðaöi upp á kr. 49.149.000,- í lagningu aðalaðveituæðar frá Laugalandi aö Brunná buöu eftirtaldir aðilar: Miöfell hf. Reykjavfk kr. 149.999.000.- Grétar og Rúnar hf. og Suöa hf. Reykjavfk: kr. 157.776.210.-AÖalbraut hf. Reykjavik: kr. 206.510.500.- og að lokum Slippstööin hf. og Noröurverk hf. Akureyri: kr. 209.990.340.- Aætlun fyrr- nefndra verkfræðiskrifstofa á þessu verki hljóöaöi upp á kr. 122.179.000.-. Helgi M. Bergs, bæjar- stjóri á Akureyri, sagði, aö unniö yrði að þvf næstu daga að fara yfir tilboöin og kanna þau til hlftar áður en ákvörö- un yrði tekin um, hvaöa aöil- ar hlytu verkin. Eins og framangreindar tölur bera með sér eru flest tilboöin allmiklu hærri en áætlun verkfræðiskrifstofanna t.d. er hæsta tilboöiö f annan áfanga dreifikerfisins 57% yfir áætlunarkostnaöi. Hæsta tilboðiö við lagningu aðalaðveituæðar er um 72% yfir kostnaöaráætlun. Þaö má segja að þessi tilboö séu mjög frábrugöin þeim, sem gerð hafa veriö áöur vegna hitaveitunnar, þar sem að flest þeirra hafa hingaö til verið undir kostnaðaráætlun. t gær var skipaö úr Eldvikinni 900 hitaveiturörum fyrir hitaveituna á Akureyri, en þaö lætur nærriaö þau séu á tólfta kilómetra aö lengd. A þessari Timamynd Karls er Ingólfur Arnason, raf- veitustjóriog formaöur hitaveitunnar á Akureyri aö fylgjast meö uppskipuninni. Sérkröfuviðræðnr á lokastigi? Rannsóknarlögregla ríkisins: Umsóknirnar eru miklu fleiri en stöðurnar Gsal-Reykjavfk — Um- sóknarfrestur um stööur hjá rannsóknarlögreglu rfkisins Stjörnú- liðið á Laugar- dalsvelli Gsal-Reykjavfk — I kvcfld mætir úrvalsliö Knattspyrnusambands islands stjörnuliöi Bobby Charltons á Laugardals- vellinum og hefst leik- urinn klukkan 20.30. t liöi Bobby Charltons leika margir heimsfrægir knattspyrnumenn, m.a. Jackie Charlton, Alex Stepney, Jim Callaghan, Tery Cooper, Alan Ball, Brian Kidd, Tommy Smith, Norman Hunter, Ralph Coates og Peter Osgood aö ógleymdum Bobby Charlton. Mikill áhugi er á leikn- um og má búast viö mikilli aðsókn. úrvalsliö Knattspyrnusambands- ins leikur nú sinn fyrsta leik á sumrinu, en liöið er eins skipað og fyrir leik- inn við Færeyinga, sem aflýsa varö. rann út 27. þessa mánaðar og sagöi Hallvarður Einvarös- son rannsóknarlögreglu- stjóri I samtali viö Tfmann I gær, aö umsóknirnar væru miklu fleiri en stööurnar, sem skipaö yröi i. Hallvarð- ur kvaöst ekki geta sagt ná- kvæmlega til um fjölda um- sókna þar sem þær væru enn aö berast I pósti. Auglýstar voru stöður lög- lærðra fulltrúa við stofnun- ina, skrifstofustjóra, yfirlög- regluþjóns og almennra rannsóknarlögreglumanna. Hallvarður var spuröur að þvl hvort umsóknir hefðu borizt viða að af landinu, og sagði hann að lang flestar umsóknirnar væru frá suö- vesturkjálka landsins, flest- ar frá rannsóknarlögreglu- Framhald á bls. 23 gébé Reykjavfk —Geysileg fundahöld voru i samninga- málum alla sföastliöna helgi, og voru þaö sérkröfurnar sem á dagskrá voru. Aöal- samninganefndirnar ræddust þó lftiö viö, en Verkamannasamband islands samþykkti tillögurn- ar um 2,5% sérkröfurnar, og I gær var undirskrifaö sam- komulag milli Starfsstúlkna- félagsins Sókn og atvinnu- rekenda um lausn á sérkröfunum, þar sem 2,5% voru samþykkt, þó meö þeim fyrirvara aö öll aöildarfélög ASÍ samþykki þær. i gærdag voru fundir I fjölmörgum aö- ildarfélögum ASÍ og þar ræddar mögulegar leiöir til lausnar sérkröfumálunum. — Almennur sáttafundur með aöalsamninganefndum var boöaöur kl.21 I gær- kvöldi. Búizt var vlö aö sá fundur myndi dragast eitt- hvaö, eöa þangaö til fundum I sérkröfuhópunum veröur lokiö. Vegna yfirvinnubanns prentara, var ekki unnt aö bföa eftir fréttum af þessum fundum I gærkvöldi. Af öllu þessu má þó dæma, aö ein- hver hreyfing sé aö komast á samningaviðræöurnar og þykir mörgum timi til kom- inn. Svo sem fram hefur komiö f Tfmanum áöur, telja atvinnurekendur aö ekki sé hægt aö halda viöræöum áfram um forgangskröfurn- ar, fyrr en sérkröfumálin eru komin I lag. HORNSTRENDINGAR VITJA BJARGSINS MIKLA JH—Reykjavfk. — Gamlir Hornstrendingar, sem búsett- ir eru á isafirði og f Bolungar- vfk, eru farnir aö fara á Horn- strandir til eggjatöku, bæöi I Hornbjarg og Hælavfkur- bjarg, sagöi Guömundur Sveinsson, fréttaritari Tfmans á tsafiröi. Þetta eru þó aöeins skyndiferöir, og eggin, sem tekin eru, mestmegnis til heimilisþarfa, en lftiö til sölu. Nýting fuglabjarganna er þvf ekki nema smáræöi miöaö við það, sem fyrrum var, enda mun fugli stórlega hafa fjölg- aö. En margra manna mál er, að náttúran taki sjálf f taum- ana, þegar fuglageriö er úr hófi fram, og er meðal annars vitnað til þess, aö I fyrra bar mikið á þvi, að fuglinn verpti ekki. Aðferö við eggjatökuna hefur tekið nokkrum breyt- ingum i seinni tfð, sagöi Guö- mundur. Nú er hætt aö draga sigmennina upp á bjargbrún meö eggjahvippur. í þess staö er eggjunum safnaö saman á syllur, þar sem vel hagar til, og renna sigmennirnir þeirn siðan niður á streng f báta, sem koma upp að bjarginu. En þessu fylgir, að ekki er unnt að athafna sig nema þegar logn er og ládauður sjór. Aðeins er nú sigiö, þar sem mest er von eggja, og bezt liggur viö. Hagnýting fiskslógs og innyfla - bls. 3 HOTEL LA auðardr 18 Gisting ■ Morgunverður Slöngur — Barkar — Tengi 118. tölublað—Miðvikudagur 1. júni 1977—61. árgangur SMIÐJ UVEGI 66 Kópavogi — Sfmi 76-60Q Hitaveita Akureyrar: TILBOÐIN HiERRI EN KOSTNAÐARÁÆTLUNIN Sýning Jóhanns Briem listmálara bls. 8 og 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.