Tíminn - 15.06.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 15.06.1977, Blaðsíða 1
U tgerðarforkólfur háseti GISTING Slöngur — Barkar — Tengi MORGUNVERÐUR RAUÐARÁRSTÍG 18 WMMM MRte SÍMI 2 88 66 127. tölublað—Miðvikudagur 15. júni 1977 —61. árgangur SMIÐJUVEGI 66 Kópavogi — Sími 76-600, Frá aöalfundi Samband sins i gær. Fremst á myndinni má sjá Erlend Einarsson, Eystein Jónsson og Gunnar Sveinsson. I ræðustól er Pórður Pálsson úr Vopnafirði Sjá nánar bls. 3. Lítið lát á verkföllum — vöruflutningar stöðvaðir á landi, sjó og i lofti gébé Reykjavik —. Starfs- greinaverkf öllin halda áfram, en þeim mun ljúka meö allsherjarverkfalli sem stendur i einn dag, 21. júnf. Þann 22. júni hefst af- greiðslu- og vöruflutninga- stöðvun skipa, flugvéla f inn- an- og millilandaflugi, auk Framhald á bls. 19. 25,9% byrjun- arhækkun á laun fiskvinnslufólks á Vestfjörðum gébé Reykjavik — Alþýðu- samband Vestfjaröa og Vinnuveitendafélag Vest- fjarða undirrituðu sam- komulag þaö sem þessir aðilar gerðu um kaup og kjör laust eftir kiukkan fjögur i gærdag. Samningstiminn er frá 13. júni 1977 til 1. janúar 1979 og aðalatriöiö I sam- komuiagi þessuer, aö upp- hafshækkunin verður 16 þús- und krónur, en sfðan koma á- fangahækkanir, 5 þús. kr. 1. janúar 1978, 5 þús. kr. 1. júli Framhald á bls. 15 Lokasprettur gébé Reykjavik — Sátta- fundir hófust kl. 14 I gær og viröist nú sem verulegur skriöur sé kominn á samn- ingaviðræðurnar. Fjórir sam ningamanna Björn Jónsson og Snorri Jónsson frá Alþýðusambandi Islands og Jón H. Bergs og Skúli Pálmason frá atvinnu- rekendum, ræddu stöðu samningamálaanna á tveggja klukkustunda löngum fundi i gær og einnig hugsanlegar leiðir til aö hraða viðræðunum. Siðan ræddi aðalsamninganefnd ASÍ stöðuna og laust fyrir klukkan 19 var boðað matar- hlé og fundir hófust að nýju klukkan 21. 184Vestur-Islend ingar komnir 1 gærmorgun komu 184 Vestur-tslendingarhingað frá Kanada, og sést hér, er þeir streyma frá flugvélinni. Hverjum einasta manni i hópnum haföi verið útveguð hérgisting og athvarf, áður en þeir komu til landsins. Mikill fjöldi þessa fólks hefur aldrei fyrr til íslands komið, og það er með mikilli forvitni, sem sumir svipast um, þegar þeir setja fætur á grund feðra sinna. —Timaniynd: GE. Um kosningarnar á Spáni — Sjá bls 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.