Tíminn - 24.06.1977, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.06.1977, Blaðsíða 1
Þaö er leikfimi út af fyrir sig aö kiifra í trjám. Þessar tvær hafa látiö sig hafa þaö aö brosa framan i Ijósmyndara Tlmans, Gunnar, en kannski ekki alveg aö áreynslulausu. Hver láir þeim þaö lika þegar haft er i huga sólarleysið hér sunnanlands? Maðurinn, sem ruddi Svalvogaveginn - bls. 8 Náttúrugripasafnið í Vestmannaeyjum: Tilraunir til þorskfiskaeldis KEJ-Reykjavík. — Bæði Japanar, Rússar Bandaríkjamenn og við íslendingar erum að reyna að koma á fót þorskfiskaeldi og við höf um verið að vona að Eyjólfur Friðgeirsson yrði fyrstur til, sagði Friðrik Jesson for- stöðumaður Náttúru- gripasafnsins í Eyjum i viðtali við blaðamann Tímans nú nýlega. Tilraunir til að ala upp þorskfiska, þ.e.a.s. þorsK, ýsu, lýsu og fl. stranda allar á þvi að finna rétta fæðu eftir kviðpokaskeioio. Eyjólfur Friögeirsson fiskifræöingur hefur undan- farna vetur veriö aö glima viö þetta vandamál og haft til þess aöstööu hjá Náttúru- gripasafninu i Vestmanna- eyjum. Friörik tjáöi okkur, aö tek- izt heföi aö láta 8 fiskiteg- undir hrygna, seiöin synda, en eftir þennan ákveöna tima drepst þetta allt vegna fæöuvandamálsins. Þaö er þannig sama vandamáliö sem blasir viö visindamönn- um allra þjóöa á þessu sviöi, þ.e.aöfinna rétta fóöriöeftir kviöpokaskeiöiö. Þegar lausnin finnst hefur einnig skapazt grundvöllur til aö ala upp þorskfiska 1 kerjum rétt eins og lax og silung. Tekizt hefur hins vegar aö láta hrognkelsin lifa, t.d. á krabbalirfum og þ.h., og voru þau oröin þriggja ára þegar þau dóu I gosinu i Eyj- um. Aftur á móti þegar þorskfisksseiöunum eru gefnar krabbalirfur þá er þaö augljóst I smásjá, aö þær ganga lifandi aftur af þeim, og viröist þvi sem á þessu stigi vanti sýrumyndun hjá seiöunum til aö drepa lifandi fæöu. Friörik Jesson tók þaö fram, aö þetta væru hávísindalegar rannsóknir og aöstaöan til þeirra i NáttUrugripasafninu væri nánast engin. Þeir heföu fengiö Eyjólfi eitt herbergi til afnota, og þaö væri allt og sumt. Aö lokum gat hann þess, aö þó væri eldissjórinn hvergiíheiminum hreinni en einmitt þarna. Er honum dælt upp af 30 metra dýpi I safnþró sem er uppi á þaki Náttiirugripasafnsins og þaöan veitt i fiskibúrin. Aöur en sjórinn næst i þessari 30 metra djúpu holu viö hús- hliöina hefur hann siazt I gegnum hraun og hreinsazt mjög vel. Skattbreyt- ingarnar... ættu ekki að valda töfum KEJ-Reykjavik — Þetta ætti aö ganga alveg snuröulaust fyrir sig og ekki valda nein- um töfum, sagöi Gestur Steinþórsson, skrifstofu- stjóri hjá Skattstofunni i samtali viö Timann. Gestur sagöi, aö ekki þyrftiaö vinna upp forsendur skattaálagn- ingarinnar, aöeins aö breyta fyrirmælum tölvunnar meö hliðsjón af nýju prósentu- regiunum. Tölvuút- reikningar fyrir Reykjavik og landsbyggöina fara ailar fram hjá Skýrsluvélum, og þarf aöeins að mata tölvurn- ar á þessum nýju upplýsing- um og siöan munu lands- menn fá seöilinn sinn. Eins og kunnugt er er þaö eitt helzta framlag rikisins til lausnar kjaradeilunni aö bæta viö einu þrepi til álagn- ingar tekjuskatts, þannig aö tekjur milli 1400 þús. og tveggja millj. hjá hjónum sem áöur heföu lent 1 40% tekjuskattsálagninu hljóta nú 30% álagningu. Þetta þýöir aö þeir sem hafa tveggja millj. króna skatt- gjaldstekjur fá nú 62 þús. kr. lægri tekjuskatt heldur en oröiö heföi samkvæmt eldri reglunum. Einhleypingar greiöa 30% tekjuskatt af skattgjaldstekjum á bilinu milli 1.000.000-1.400.000. Gestur Steinþórsson tjáöi okkur ennfremur aö búiö væri aö ákveöa persónuaf- sláttinn sem nú veröur veitt- ur. Hjón og einstæö foreldri munu fá 235.625.- kr. I per- sónuafslátt og einstaklingar 157.625.- kr. Búiðaðsemja í álverinu — enn ósamið við starfs- fólk Sigöldu og járniðn- aðarmenn gébé Reykjavík — t gærdag var skrifaö undir bráöa- birgöasamkom ulag viö starfsfólk Alversins i Straumsvik, en heildar- samningurinn veröur undir- ritaöur i dag. Samninga- fundurinn var bæöi langur og strangur, en hann stóö I rúm- lega 24 klukkustundir. Boö- aöur hefur veriö samninga- fundur meö starfsfólki I Sig- öldu I dag. í gær fóru fram óformlegar viöræöur hjá sáttasemjara rikisins viö Framhald á bls. 28 aldraðs fólks - opna GISTING MORGUNVERÐUR SIMI 2 88 66 132. tölublað — Föstudagur 24. júni 1977—61. árgangur Slöngur — Barkar — Tengi BHSBŒuElSB SMIOJUVEGI 66 Kópavogi — Simi 76-60Q

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.