Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 01.10.1978, Blaðsíða 11
Sunnudagur 1. október 1978 11 Ágúst F. Petersen að Kjarvalsstöðum Agúst F. Petersen, listmálari opnaði málverkasýningu á Kjar- valsstöðum, vestursal, á iaugar- daginn kl. 15.00. Agúst F. Petersen er i húpi okk- ar þekktustu málara. Blaöið átti örstutt spjall við listamanninn og hafði hann þetta að segja um sýninguna: Um 140 myndir af ýms- um stærðum — Ég er með 130-140 myndir, hefi svona verið að sanka þessu að mér, en ég er ekki alveg búinn að hengja upp þannig að það ligg- ur ekki fyrir hversu margar myndirnar verða. — Ég sýndi siðast á einkasýn- ingu i Reykjavik árið 1975, en það var i Norræna húsinu, en ég hefi verið með myndir á samsýning- um, eins og alltaf. Viðfangsefnin eru hin sömu, Landið og maðurinn, og svo er ég meö portret af ýmsum merkileg- um mönnum, en ég hefi verið aö glima við andlitsmyndir, með þö dálitið öðrum markmiðum en oft ráða á portret-myndum. Sumar hafa verið sýndar áður, en aörar eru nýjar af nálinni. — Af öðrum myndum er þaö að segja að þær eru frá ýmsum stöð- um á landinu. Sýningin opnar á laugardaginn kemur, en henni lýkur svo 15. október næstkomandi. jg Hringur Jóhannesson, listmálari og Guðmundur Benediktsson, myndhöggvari aðstoöuðu Agúst Peter- sen við upprööun á sýningunni. ' Tfmamynd Róbert COSY leðurstólarnir vinsælu JUPITER sett hinna vandlátu með tau eða leðuráklæði. SIÐUMULA 30 • SÍMI: 86822 allt það besta í húsgögnum, til dæmis neðangreind cnfn eptt oor ctnln; T.M. sófasettið fallegt og stilhreint. AMIGO með leðri eða tauáklæði eftir vali. Auk þess að framleiða og se/ja stöð/uð húsgögn reynum við að verða við óskum fó/ks um ) sérkröfur er varða breytingar / HÚftCiÖGi SÍÐUMÚLA 30 • SÍMI: 86822 JXI //\\ EÖ ^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.