Tíminn - 07.12.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.12.1978, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 7. desember 1978 273. tölublað 62. árgangur 100 falt verðmætari króna — Sjá bls. 3 Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Tillögur um hækkun fast- eigna- skatta — lagöar fyrir borgarstjórn Kás — A borgarráfisfundi á þriðjudaginn var samþykkt aO vlsa tiilögum um hækkun fast- eignaskatta I Reykjavik til borgarstjórnar. 1 tillögunum felst nokkur hækkun á skatt- prósentu fasteignaskatta og i sumum tilfellum lóOarleigu. Þaö verOur aO hafa f huga, þegar þessi mál eru skoöuö, aö um sföustu mánaOamót hækkaöi fasteignamat á öflum fasteignum i landinu um 42%. Taka veröur tillit tii þess, þegar skoöaöar eru tölur um tekjur sem áætla má aö þessar tillögur hafi i för meö sér, og samsvarandi tölur frá árinu i ár. I tillögum þeim sem lagöar hafa veriö fyrir borgarstjórn er gert ráö fyrir þvi aö lóöar- leiga fyrir fbúöarhvisalóöir haldist óbreytt áriö 1979, þ.e. veröi 0.145% af fasteigna- matsveröi. Lagt er til aö leiga fyrir verslunar- og iönaöarlóö- ir veröi á árinu 1979 1% af fasteignamatsveröi, en þaö var 0.58% f ár. Þá er f tillögunum gert ráö fyrir því aö fasteignaskattar af ibúöarhúsnæöi hækki úr 0.421% í 0.5% af fasteigna- matsveröi. Einnig er lagt til aö fasteignaskattar af at- vinnuhúsnæöi hækki úr 0.842% i 1% af fasteignamatsveröi, aö viöbættum 25% samkv. heim- ild i lögum nf. 72 frá 31. des. 1977, sem samanlagt gera 1.25%. Aö lokum gera tillögurnar ráö fyrir þvi, aö borgarstjórn samþykki aö gefa greiöendum fasteignagjalda i Reykjavik kostá aö gera skil á fasteigna- gjöldum á árinu 1979 meö þremur jöfnum greiöslum, á gjalddögum 15. janúar, 15. mars og 15. aprll. Síödegis i dag veröur fundur I borgarstjórn, þar sem þessar tillögur mun bera á góma. Frá hinum fjölmenna fundi sem námsmenn héldu með fulltrúum frá ríkisstjórn og Alþingi I Félagsstofnun stúdenta í gærkveldi. Sjá frásögn Kás á bls. 3 Stefnt veröur að 85% lánveitíngum Sæmundur Árnason ritari HÍP: Pólitíkin ræður alger- lega í miðstjóm ASÍ — það hefur sýnt sig alveg frá þvi i febrúar HEI — „Ég bar fram þessa til- lögu vegna þess, aö ég llt svo á aö forustumenn A.S.l. hafi sýnt þaö núna undanfarna mánuði, aö þeir séu handbendi póiitiskra flokka og meti meira sfna eigin pólitisku hagsmuni heldur en hagsmuni al- menns launafólks innan A.S.t.” sagöi Sæmundur Arnason ritari ! Hins íslenska prentarafélags, þegar Timinn spuröi hann hvers Dauðaslys á loðnumiðunum: Mann tók út af skipi ATA — A þriöjudagsmorgun tók ungan mann út af Rauösey AK, og drukknaOi hann. SkipiO var statt á loOnumiOunum. Maöurinn, sem iést, hét Stefán ómar Svavarsson, 16 ára gamali Reykvikingur. vegna hann heföi á fundi félagsins boriö fram tiilögu þess efnis aö féiagiö segöi sig úr A.S.t. „Mér finnst framkoma þessara manna, alveg siöan I febrúar og til þessa dags, sýna okkur þetta, aö þaö sé pólitlkin sem algerlega ræOur miöstjórn A.S.I.” — Nú gat þetta mál ekki fengiö framgang á þessum fundi vegna þess aö svona tillögur veröur aö bera fram á aöaifundum. Veröur álfka tillaga borin fram þá? — Hún veröur aftur borin fram á aOalfundi Hl.P. I vor. — Þú telur málum félagsins ekki verr komiö utan A.S.t.? — Þaö held ég ekki, nema aö siöur væri. Sem dæmi getum viö tekiö Graffska sveinafélagiö, þaö er sist verr statt en viö. — Hvernig getur þaö átt sér staö aö forustan ráOi án tillits til hinna almennu félaga? A þetta ekki aö vera lýöræöislega valin stjórn? — Jú, jú, þetta á allt aO vera af- ar lýöræöislegt. En þaö er þvi miöur þannig aö ef einhver, sem er i forustu fyrir verkalýösfélagi, er ekki 1 stjórnmálaflokki, þá er hann hreinlega útilokaöur frá allri þátttöku innan stjórnar A.S.t. vegna þess aö þeir treysta ekki mönnum sem ekki eru i póli- tiskum flokkum og taka ekki flokkspólitiskar ákvaröanir. Þeir eru eiginlega bara núll i verka- íyöshreyfingunni, eins og núna hefur sýnt sig, sagöi Sæmundur. p „Dekkjamálið”:------------- Hurfu fleiri vöru- tegundir Timanum hafa borist fregnir af þvl, aö fleiri vörur en dekk hafi „týnst” á leiöinni frá New York til Keflavikur. Svo sem kunnugt er, staö- festi blaöafulltrúi hersins á Keflavikurflugvelli, Perry Bishop, aö rannsókn væri i gangi vegna „vissrar óreiöu” I Nato-stööinni. Blaöiö bar undir aöstoöar- en dekk? mann blaöafulltruans þá full- yröingu, aö „rýrnum” heföi oröið á fleiri vörutegundum en dekkjum. Hann vildi ekkert um máliö segja, kvaö þaö vera á svo viökvæmu stigi, aö úti- lokaö væri aö miöla frekari upplýsingum um þaö. Rannsóknarlögreglan hefur sem kunnugt er, neitaö aö láta nokkuö eftir sér hafa um „dekkjamáliö” dularfulla. „Er hlynntur innflutningsgj aldinu” — segir Guðmundur Þ. Jónsson, formaður Landssambands iðnverkafólks, um tillögur iðnrekenda W/BMggm| Kás — „Allar aögeröir, sem stefna aö þvf aö treysta fs 1. iðnað isessiog efla hann, styöjum viö. Þessvegna erég hlynntur innfiutningsgjaldi á inn- fluttar samkeppnisvörur islensks iönaöar, og öllum þeim aögeröum sem koma til meö aö draga úr hömlulausum innflutn- ingi þeirra”, sagöi Guö- mundur Þ. Jónsson, for- maöur . Landssambands iðnverkafólks, i samtali viö Timann f gær, er bornar voru undir hann tillögur Félags fsl. iön- rekenda um nauösynieg- ar iönþróunaraögeröir svo og aögeröir i staö frestunar toilalækkana. En i tillögum iönrekenda er gert ráö fyrir 6.1% hækkun jöfn- unargjaids oglagt veröi á 6% innfhitningsgjald um næstu áramót, i staö þeirra tollalækkana sem veröa á innfluttum iön- aöarvörum I samræmi viö samninga Islands viö EFTA og EBE. Minnti Guömundur Þ. Jónsson i þessusambandi á ályktun stjórnar Lands- sambands iönverkafólks frá þvi 30. nóvember sl., þar sem stjórnvöld eru hvött til þess aö stýra neyslu og eftirspurn inn- anlands aö islenskri iön- aöarframleiðshi. 1 álykt- un stjórnarfundarins seg- ir enn fremur, aö skapa þurfi iönaöinum skilyröi til aukinnar framleiöni og fjölbreyttari framleiöslu og til þessaö standa undir stórauknum kaupmætti iönverkafólks, þannig aö llfskjör þess geti talist sambærileg viö þaö sem tiökast I nágrannalöndum okkar. 1 tiljögum Félags Isl. iönrekenda, sem minnst var á hér aö framan, er gert ráö fyrir þvl aö 6.1% hækkun jöfnunargjalds gefi rlkissjóði i tekjur um 20.50 miljónir kr. Þá er gert ráð fyrir þvl aö 6% innflutningsgjald gefi af sér til rikissjóðs um 2000 milljónir kr. A móti er gert ráö fyrir aö hálfum milljarði veröi variö til Iönrekstrarsjóös vegna markaöseflandi aðgerða. Einnig er gert ráö fyrir þvi, aö 671 millj. kr. veröi variö til endurgreiöslna vegna útflutnings iön- aöarvara. Aö lokum er gert ráö fyrir þvl aötvisvar sinnum sjötiu milljónum veröi annars vegar variö til útflutningsmiöstöövar iönaöarins, þ.e. til mark- aðseflandi aögeröa, og hins vegar til Iðntækni- stofnunar Islands vegna framleiösluaukandi aö- geröa, m.a. starfsþjálf- unar fýrir iönverkafólk. I tillögum Etl er gert ráö fyrir þvl aö tæpar 1900 Guömundur Þ. Jónsson. milljónir renni beint I rikiskassann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.