Tíminn - 21.12.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.12.1978, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 21. desembeit 1978 — 285. tölublaö 62. árgangur Teitur Þórðarson segir frá dvölinni meðal Svia - bls. 15 Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik ■ Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Forsætisráðherra leggur til: unnar strax í byrjun næsta árs AM— Forsætisráðherra/ ólafur Jóhannesson, hefur lagt til í ríksistjórninni/ aö skipuð verði nef nd til þess að gera tillögur um efnahagsmál til lengri itima. Við fundum hann að máli á Alþingi í gær og spurðumst fyrir um þetta efni. „Já, ætlun mln er aö láta undir- búa tillögur, sem aö veröi unniö i janúar. Markmiö þeirra veröur fyrst og fremst aö ná niöur verö- bólgu, en jafnframt veröur tekiö tillit til meginmarkmiöa stefnu- skráryfirlýsingarinnar, svo sem um fulla atvinnu og kaupmátt launa. í sambandi viö þessa vinnu veröa efnahagstillögur Alþýöu- flokksins teknar til rækilegrar könnunar, svo og tillögur, sem borist hafa frá hinum samstarfs- flokkunum. Þessar tillögur veröa byggöar á þeim grundvelli, sem fram kemur i athugasemdum meö frumvarpinu um timabundn- ar ráöstafanir til viönáms gegn veröbólgu, sem sett var fram fyrir fyrsta desember sl.” Viö spuröum Olaf sömu spurn- ingar og þingmenn Alþýöubanda- lagsins, Ragnar Arnalds og Helgi Seljan, svara hér i blaöinu I dag, hvort þetta boöaöi aö stjórnin mundi nú i auknum mæli snúa sér aö langtimastefnumörkun efna- hagsmála i staö bráöabirgöaaö- geröa. „Ætli þaö veröi bera ekki aö koma i ljós meö timanum,” svaraöi ólafur Jóhannesson. „Maöur veit ekki óöar en liöur.” Fær byggingasjóður fjármagnið? ..Embættismenn fiár- málaráðunevtis ekki á beim buxunum” Tómas Arnason ræöir vib blaöamann Tfmans á Alþlngi I gær. Ttmamynd Róbert) Efnahagstillögur til langs tima verði — Lokaendurskoðun tekjuáætlunar fyrir næsta ár hefur nú farið fram Ríflegur tekju- afgangur í fjár- lagafrumvarpi — segir Sigurður E. Guðmundsson fram* kvæmdastjóri Húsnæðismálastofnunar rikisins AM — Lokaendurskoöun tekju- áætlunar fyrir næsta dr hefur nú fariöfram og i gær fundum viö Tómas Arnason, fjármálaráö- herra, aö máli og spuröum hann um niöurstööurnar, en Ijóst er aö um verulegan tekjuafgang veröur aö ræöa i fjáriaga- frumvarpL Ráöherra kvaö þaö rétt aö um verulegan tekjuafgang yröi aö ræöa, en tekjuáætlun fyrir næsta ár er meöal annars gerö á grundvelli þróunartekna á Vj)essu ári. Þess vegna er tekju- áætlun fjárlagafrumvarpsins jafnan endurskoöuö rétt fyrir lokaafgreiöslu fjárlagafrum- varpsins, og hefur þessi tekju- áætlun nú veriö gerö og gehir tilefni til breytinga á næsta ári. Kvaö ráöherrann þessi vinnu- brögö ekki ný og væru þau alltaf meö svipuöum hætti. I sem skemmstu máli kvaö hann þvl nú likur benda til aö fjárlaga- frumvarpiö veröi endanlega samþykkt 1 samræmi viö þá meginstefnu, sem I þvi var mörkuö. fltliHð p r Qi7o pt" „UlllUU c I oVail segir Þorleifur Jónsson framkvæmdastjóri LII um horfur I byggingariðnaði FI — Viö sömdum á slnum tlma um þaö viö fjármálaráöuneytiöaö þær tekjur, sem byggingasjóöur rlkisins á aö fá, skyldu berast meö tilteknum hætti, þar á mebal 553 milljónir nú I desember. Til þessa hefur veriö staöiö viö sam- komulagiö og stóöum viö i þeirri meiningu aö eins yröi staöiö viö greiðslu 553 milljóna i desember. 1 trausti þess skipulögöum viö okkar lánveitingar til útborgunar I desember sem og öörum mánuö um ársins. En fyrir skemmstu virtist kominn afturkippur I þetta mál I fjármálaráöuneytinu, þannig aö i dag höfum viö engan veginn öruga vissu fyrir þvi aö viö fáum þessa fjárupphæö greidda i mánuöinum I tæka tiö of ef svo illa fer, þá veröur þaö til þess aö Húsnæöismálastofnunin veröur aö stööva aliar útborganir lána nú siöari hluta vikunnar. A þessa leið fórust Siguröi E. Guömundssyni framkvæmda- stjóra Hdsnæöismálastofnunar rikisins orö i samtali viö Timann i gær, en Húsnæöismálastofnunin sér jafnvel fram á þaö aö veröa aö fella niöur allar þær greiöslu- Siguröur E. Guömundsson framkvæmdarstjóri skuldbindingar á lánum, sem hún haföi ákveöiö i desember og til- kynnt llántakendum. „Afleiöingarnar yröu þær, aö hundruö húsbyggjenda uifl land allt kæmust i alvarleg greiöslu- vandræöi og gætu ekki staöiö viö sinar skuldbindingar viö verk- taka og aörar lánastofnanir. Ef þetta geröist, þá er þaö i fyrsta skipti um 12 — 14 ára skeiö.” Siguröur sagöi aö félagsmála- ráö.herra heföi veriö aö vinna aö lausn þessa máls og vissi hann ekki betur en aö búiö væri aö fá fyrirheit fjármálaráöherra um greiðslu á þessu fjármagni. Hins- vegar virtust embættismenn I fjármálaráðuneytinu ekkert vera á þeim buxunum aö greiða þetta strax og vildu þeir tengja þetta öðrum uppgjörsmálum. FI — „Viö getum ekki séö annaö en aö horfur i byggingariönaö- inum séu slæmar,” sagöi Þor- leifur Jónsson framkvæmdastjóri Landssambands isienskra iönaöarmanna I samtali viö Timann I gær. „Þaö hefur oröiö mikill samdráttur i lóöaúthlutun á höfuðborgarsvæöinu aö undan- förnu, þannig aö samdráttar i byggingariönaöi fer aö gæta strax á næsta ári.” „Hiö almenna efnahagsástand á næstunni lofar heldur ekki góöu,” sagöi Þorleifur. „Viö höfum reyndar ekki orðiö varir viö atvinnuleysi, en menn hafa heldur minna umleikis en venja er. Afturkippi á haustin taka menn ekki alvarlega, en tiöin hefur verið afbragösgóö i haust og afturkipps hefði ekki átt aö gæta viö eölilegar aöstæöur.”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.