Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.12.1978, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 ■ Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 „Þetta hefur gengið fram á þann hátt, sem ég alltaf gerði ráð fyrir” — sagði fjárraála- ráðherra AM — „Þetta hefur gengift fram á þann hátt, sem ég alltaf gerfti ráft fyrir," sagfti Témas Arna- son, þegar veftrabrigfti voru orftin á Alþingi I gær og stefnt i 3]u umræftu fjárlaga aft loknum löngum töfum. „Þetta er ailt i samræmi vift þá stefnu sem mörkuft hefur verift f fjárlaga- frumvarpi og ég er ánægftur meft aft stjórnarflokkarnir standa nú saman um tekjuöfl- 'UnarfrumvarpiO.’’____J Hver verður framtið Krísuvíkurskóla? Hefur staðið auður og ónotaður frá upphafi - er nú óupphitaður og óvarinn gegn vetrarkuldum ^--------------------------^ ESE — Hver verður framtið Krýsuvíkurskóla, þessa nýja og glæsilega skóla, sem staðið hefur auður og ónotaður frá upphafi Skólinn, 1200 fermetrar að grunnfleti, hefur verið tilbúinn undir tréverk frá þvi 1974, er sið- asti hluti hans var steyptur. Er talið að það kosti um 100-150 milljónir að koma honum i nothæft ástand og eru þá ekki meðtaldar þær skemmdir sem orðið hafa á húsinu vegna trassaskaps yfirvalda á þessum árum. t fyrra bilafti forhitari i hita- veitu skólans. Var þá gripift til þess ráfts aft kynda yfir vetrar- mánuðina meft oliu og þykir sumum þar skjóta nokkuft skökku vift ef tillit er til þess tekift aft skólinn stendur á einu mesta hverasvæfti landsins og leikur einn aft hita upp meft ódýrri orku. Málefni Krýsuvikurskóla hafa verift til umræftu I ráftuneyt- um allt þetta ár, og nokkuft er siðan sú hugmynd kom upp aft fá S.A.A. skólann tii afnota fyrir starfsemi sina. Ekkert hefur enn verift ákveft- ift um framtift skólans og þvi drabbast hann nú niftur I róleg- heitum, óupphitaftur og þannig óvarinn gegn frosthörkum vetrarins. Hift nýja giæsilega skólahúsnæfti I Krýsuvik — Saga skól- ans hefur verift meft eindæmum og hámarki náfti hún e.t.v. er skólinn var hitaftur upp meft ollu um tlma, en kostnaftur vift þaö nam milljónum króna. „G etui m 1 fer lg- ið skólann ef við leggjum niður allar aðrar stofnanir okkar” Krísuvíkurskóli: „Hefði kostað milljón ir að byggja hita- veituna upp” — segir Helgi Jónasson fræðslustjóri í Reykjaneskjördæmi segir Hilmar Helgason, formaður SAA, sem ekki vill ganga að þessum afarkostum ESE — „Þaö hefurengin kynding verift I skólanum frá þvi snemma I vor aft hætt var aft kynda upp meft olfu”, sagöi Helgi Jónasson fræftslust jóri Reykjanes- kjördæmis I vifttali vift Timann er málefni Krýsuvlkurskóla voru borin undir hann. — Hitaveitan bilafti I fyrravetur og þar sem ekki var hægt aft taka vatnift af hitaveitukerfinu þá, var gripift til þess ráfts aft kynda upp meft oliu til vors. Þvi var eins og áöur segir hætt i vor og siftan var einfaldlega allt vatn tekift af hús- inu meft haustinu, og þvi hefur ekkert veriö kynt þar upp siftan. Hvernig- er ástand skólans þá nú? — Þaft er einfaldlega eins og gerist um hús sem ekki eru hituö upp. Hefur ekkert verift gert til þess aö koma hitaveitunni I lag? — Þaft heföi eflaust veriö hægt aft koma henni i lag ef þaft hefftu verift til peningar til þess arna. Viftgerftinkostarstórfé þviaö þaft þarf aft byggja hitaveituna upp frá grunni. Nú hefur verift sagt aft þaft hafi verift forhitari sem bilafti. Var ekki hægt aft fá gert vift hann? — Eins og ég sagfti heföi þurft aft byggja hitaveituna upp á staftnum, en þaö kostafti milljón- ir. Er þaft rétt aft þaft hafi kostaft um hálfa milljón á mánufti aft kynda húsift upp meft ollu, eins og gert var I alian vetur? — Þaft gæti vel verift aft þaft kostafti þaft í dag ef húsiö væri hit- aö upp meö ollu, en ég man ekki hvaft þaö kostaöi þá. Er vitaft hver framtiö skólans I Krýsuvlk verftur? — Málin standa þannig aft þaft hefur verift til umræöu I ráftuneytinu aft afhenda húsnæftift til annarra aftila, nánar til tekift S.A.A. Sú athugun stendur enn yfir aft þvl er ég veit best og ég held aö ég megi fullyrfta aft húsiö verftur ekki notaft til skólahalds i framtiöinni. ESE — Okkur var boðið húsið af menntamála- ráðuneytinu á sinum tima fyrir starfsemi okkar og þáðum við það boð vegna þess að þessi staður er að okkar mati sá hentugasti á landinu fyrir okkur”, sagði Hilmar Helgason for- maður S.Á.Á. er Timinn Þessi mynd er tekin I septembermánufti fyrir rúm- lega ári siftan, en þá þegar lá skólinn undir stórskemmdum, þó upphitaöur væri og varla hefur ástandift batnaft siöan. innti hann eftir því hvort samtökin hefðu áhuga á að fá inni i Krsyuvíkur- skóla með starfsemi sina. — Þaft var rætt viö SASÍR, samtök sveitarfélaga i Reykja- neskjördæmi, vegna þessa máls en þeir eiga skólann til hálfs á móti ríkinu og samþykktu þeir fyrir sitt leyti aft láta sinn eignar- hluta af hendi til okkar og þannig var staöan I þessu máli um stjórnarskiptin. Eftir stjórnarskiptin tók Ragnar Arnalds þetta mál upp og ritafti heilbrigftisráftuneytinu bréf og spurfti aft þvi hvort þaft myndi samþykkja þennan staft sem meftferftarheimili, ef okkur yrfti afhent húsift. Heilbrigftisráftu- neytiö svarafti þessu þannig aft þaft myndi samþykkja þessa ráft- stöfun ef vift legftum niftur aftrar þær stofnanir sem vift erum meft. Þetta finnast mér sllkir afar- kostir aft ómögulegt er aft ganga aft þeim. Þetta er sambærilegt og ef Slysavarftsstofan væri tekin og flutt suftur í Krýsuvik, þvi aft vift veröum aft hafa afvötnunarstöft hér á Reykjavikursvæftinu. Verftur þá ekkert af þvi aft S.A.A. fái húsift til sinna afnota? — Eins og ég sagfti, kemur ekki til mála aft vift göngum aft þessum afarkostum, en aö sjálfsögftu vilj- um viö taka vift húsinu. Vift erum reiftubúnir til þess aft leggja niftur stöftina aö Sogni, enda var hún alltaf bráftabirgftalausn, en ef gengift yrfti aft þvl þá myndu bætast vift 20 rúm vift þau sem viö höfum fyrir og þykir okkur þaft ekki mikift ef tekift er tillit til þess aft daglega eru á milli 30-40 manns á biftlista hjá okkur. Peningakassi Sjúkra samlagsins tæmdist — greiðslur stöðvuðust þvi I tæpan klukkutima ATA — Þaft eru ekki bara út- taugaöir fjölskyldufeftur og mæftur sem komast aft þvi, svona rétt fyrir jólin, aft heim- ilispeningakassinn er ekki neitt allsnægtahorn og getur tæmst. í gær tæmdist peningakassinn hjá Sjúkrasamlaginu þegar minnst varöi, og ekki var hægt aft greifta út smáreikninga, sem fólk kom meft og á heimtingo á aft fá greidda. Starfsfólk Sjúkrasamlagsins vissi vart sitt rjúkandi ráft þvi sllkt haffti aldrei áftur gerst. Og meftan biöraftir fólks mynduft- ust, voru gerftar ráftstafanir til aft útvega fé. Þaft gekk vonum framar þvl innan klukkutlma voru komnir peningar I kassann og greiftslur gátu hafist á nýjan leik. Þaftkæmisérvel fyrir marga, ef hægt væri aft endurnýja birgöirnar I peninakassa heim- ilisins á svo skömmum tima.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.