Tíminn - 30.12.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.12.1978, Blaðsíða 1
Laugardagur 30. desembett 1978 291. tölublað 62. árgangur „Er þetta landslið íslands - sjá bis. 12 Síðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavik • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Tómas Araason, fjármálaráðherra: Atvmnuvegunum sparast 22 milljarðar í launum vegn efnahagsaðgerðanna 1. desember HEI — „Ég geri mér grein fyrir þvi aö i at- vinnulffinu er teflt á tæp- asta vaöiö”, sagöi Tómas Árnason, fjármála- ráöherra, þegar Timinn spuröi hann álits á stööu atvinnuveganna og um sparnaö þeirra i heildar- launagreiösium vegna efnahagsaögeröanna 1. des. s.l. „1 baráttunni viö aö ná verðbólgunni niöur, legg ég höfuðáherslu á þaö aö tryggja veröur rekstrar- grundvöll atvinnulifsins i landinu. An eölilegs gangs atvinnulifsins álit ég aö koma muni til mik- illa efnahagslegra áfalla. En þaö má hafa I huga þegar atvinnurekendur hafa kvartaö undan háum sköttum — eins og kannski aörir — aö meö efnahagsaögeröunum 1. desember s.l., þegar út- borguö laun hækkuöu aö- eins um rúm 6% i staö rúmlega 14% eins og oröiö heföi án þessara aö- geröa, þá sparast at- vinnurekstrinum rúmir 22 milljaröar i heildar- launagreiöslum, á árs- grundvelli. Þaö er ekki nóg aö lita bara á gjalda- hliöina, þaö veröur aö lita á dæmiö I heild sinni. Hvaö skattlagninguna almennt snertir veröur lika aö hafa þaö I huga, aö þessar ráöstafanir eru liöur I hinni bráönauösyn- legu baráttu gegn verö- bólgunni og þaö er árlö- andi aö allir taki þátt i Tómas Arnason — allir veröa aö leggja sitt af mörkum. þeirri baráttu og leggi sitt af mörkum, atvinnurek- endur, launþegar og rikisvald.” — Hver væri þá staðan án þessara aögeröa? — Orugglega heföi þaö kallaö á nýja gengisfell- ingu. Gunnar Guðbjartsson: aðaríns” — forfalla- og afleysingaþjónusta eykur ákaflega öryggi sveitafólks SS — „Þetta mál var biíið aö velkjast hjá okkur I nokkur ár. 1976 voru ályktanir geröar, bæöi á aðalfundi hjá Stéttarsambandinu ogeins á Búnaðarþingi. Siöan var 'sameiginlegri nefnd Búnaöar- félagsins og Stéttarsambandsins komiö á laggirnar og hún samdi frumvarpiö” sagöi Gunnar Guö- bjartsson formaöur Stéttarsam- bands bænda er Timinn spjallaöi viö hann um frumvarp land- búnaöarráöherra um forfalla- og afieysingaþjónustu i sveitum, sem lagt var fram á Alþingi fyrir skömmu. — Er frumvarpið þá i nákvæmu samræmi viö þaö sem þiö höföuö hugsaö ykkur i þessum efnum? Þaö er i smáatriöum sem vikiö er frá þvi sem viö höföum lagt til en i öllum megin atriöum er frumvarpiö i samræmi viö hug- myndir okkar. — Hvaöa þýöingu kæmi sam- þykkt frumvarpsins til meö aö Fyrirframgreiðslur skatta á árinu 1979 hækka um 5% Nýtt 50% skattþrep á hátekjur og skertar fyrningarheimildir fyrirtækja AM — Aö sögn Arna Kolbeins- sonar, deildarstjóra I fjármála- ráöuneyti, munu fyrirfram- greiöslur skatta á árinu 1979 veröa 75% af gjöidum fyrra árs. Fyrirframgreiöslurnar á árinu 1978 eöa fyrri hluta þess voru hins vegar 70% gjalda ársins á undan, svo hér ræöir um 5% hækkun. Þetta hlutfall reiknast af tekjum ársins 1978, en viö út- reikning er ekki innifalinn skyldusparnaöur né bráöa- birgðalagaskattgjöld skv. lög- um no. 96 1978. Arni kvað erfitt aö segja hverjum almennra gjaldenda hin nýju skattalög kæmu til góöa fremur öörum. Hann benti á aö sjúkratryggingagjaldiö yröi nú lægra og kæmi tekjulágu fólki til góöa, skattvisitalan heföi hækkaö um 43%, ef miöaö heföi veriö viö verölagsbreyt- ingar milli ára, en á endanum veriö samþykkt nú aö hún hækkaöi um 50%, sem er nán- ast.en þóekki alveg, isamræmi viö tekjubreytingar á milli ára. Þá minnti Arni á, sem aö framan er sagt, aö ekki væri nú reiknaö meö almennum skyldu- sparnaöi né viðbótarskattar lagöir á I óbreyttri mynd. Af þáttum, sem telja mætti byröi fýrir marga, taldi hann aö nú væri bætt viö nýju 50% skatt- þrepi á hátekjur og aö fyrning- arheimildir I atvinnurekstri væru skertar. Þegar litiö væri til eigna- skattsins, kvaö Arni bæöi um já- kvæö ogneikvæð atriöi aö ræöa, hækkun skattfrelsismarka miö- aö viö hækkun á fasteicnamati og sérstök skattfriöindii eigna- skatti til elli- og örorkulifeyris- þega og lágtekjufólks. Nú hækkar skatthlutfalliö miöaö viö reglulega álagningu hjá einstaklingum um 50% en um 100% hjá félögum. Ónýttur persónuafsláttur gekk áöur upp i útsvar og nefndi Arni þá breytingu til bóta, aö nú mun hann ganga fyrst I sjúkra- tryggingagjald og svo I útsvar og nýtistá þann hátt tekjulágu fólki betur en veriö hefur. Spurningu um hvort vænta mættí aö fólki mundi þykja álögur þyngri á árinu 1979 en i ár, svaraöi Arniá þá leiö, aö hjá flestum vænti hann aö ekki yröi um mikla breytingu aö ræöa. hafa fyrir sveitafólk? Þaö eykur ákaflega mikiö á öryggi þess. Ef veikindi eöa vinnuslys ber aö höndum, þá er möguleiki á aö fá starfskraft til aö hlaupa i skaröiö. Þaö veltur auövitaö mikiö á þvi aö vel takist til meö framkvæmdina og aö starfhæft fólk fáist I þessi störf, sem býr bæöi yfir þekkingu og reynslu. — Nægja 2 menn fyrir hver 150 heimili eins og frumvarpið gerir ráö fyrir? Þetta er svipað og hjá Norö- mönnum, þegar þeir tóku upp þessa þjónustu. Siöan hafa þeir oröið aö f jölga og þaö má reikna meö aö sama þróun veröi hér ef þetta reynist sæmilega. Framhald á 19. slðu. Annaö kvöld munu margar brennur loga glatt vlöa um land- iö. Hér er veriö aö hlaöa mikinn bálköst i Breiðholti. Timamynd Eóbert. „Heföi kannski verið boðið sæti” sagði Guðmundur J. um pólitiskar kosningar innan verkalýðshreyfingarinnar HEI — 1 viötölum sem Timinn haföi fyrr I þessum mánuöi viö fólk sem situr í stjórnum ýmissa verkalýösfélaga kom fram mjög hörö gagnrýni á heildarsamtökin bæöi A.S.t. og Verkamannasam- bandiö. Þvi var haldiö fram aö i stjórnir þessara samtaka væri fólk einungis valiö eftir pólitisk- um skoöunum og þeim hreinlega ýtt til hliöar sem ekki væru merktir réttum fiokkslit. Blaöiö bar þessa gagnrýni undir Guö- mund J. Guömundsson, formann Verkamannasambandsins, rétt fyrir jól og spuröi hvort hún heföi viö rök aö styðjast. „Já, þetta gildir um hana Aöal- heiöi Bjarnfreösdóttur illu heilli, — raunar algert hneyksli þvi hún átti allan guös og manna rétt á aö vera kosin I miöstjórn A.S.l. En þetta atvikaöist svolitiö klaufa- lega. Hún bauð sig fram i sæti varaforseta en ella heföi henni kannski veriö boöiö sæti I miö- stjórninni. En þrátt fyrir þetta, þá átti vitanlega aö kjósa hana Aöalheiði. En þetta er nú lika beggja blands. Menn hafa komist 1 miö- stjórn A.S.l. bara fyrir þaö aö vera framsóknarmenn. Þetta gildir aö visu ekki núna, þvi Jón Eggertsson, framsóknarmaöur- inn I miðstjórninni, er einn starf- hæfasti formaöur verkalýös- félags á landinu. — En I þeirri stjórn er liklega fólk úr öllum flokkum. Sannar þá Jón þaö ekki um leiö aö hægt er aö stýra verkalýðsfélagi meö árangri án þess aö stjórnin sé flokkspólitisk? — Jú þaö er hægt. En Jón er auðvitaö fágætur maöur og ágætt dæmi um hvernig flokkar kunna Framhald á 17. slöu. „Skipulagsmálin skera úr um framtíð landbún-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.