Ísafold - 12.09.1903, Blaðsíða 3

Ísafold - 12.09.1903, Blaðsíða 3
235 Jarðarförin fór fram í dag með allri þeirri viðhöfn, sem meat er höfð hér við slík tækifæri; líkfylgd óvanalega fjölmenn. Goodtemplarar fylgdu, skrýddir einkennum, og höfðu yfir jaröarfarasiði sína við gröfina. Síðdejfisguðsþjónusta á morgun kl. 5 (B. H.) Innbrotsþjófnaður var framinn í fyrri nótt í verzlun- arhús kaupmanns G. Zoega hér í bæn- um. Hafði þjófurinn brotið rúðu i skrifstofuglugga á norðurhlið verzlun- arhússins, er frá götunni veit, og skrið- ið þar inn um úr stiga, er hann hafði náð í allskamt þaðan og reist upp við gluggann. Púlt er á skrifstofunni og peningar geymdir í því öðru hvoru. Hafði þjófurinn ætlað að sprengja upp púltið en ekki tekist, enda að líkind- um ekki haft til þess önnur áhöld en fiskhníf, er hann svo notaði til að tálga með stykki úr púltlokinu, er ekki tókst að sprengja það upp. Hafði hann tálgað púltlokið þar til er læs- ingarjárnið lá eftir í skránni en púltið var opið. í púltinu var kassi með peningum í, eitthvað á 7. hundrað krónur, og stóð lykilhnn í skránni. Hirti þjófurinn peningana, en skildi eftir kassann á gólfinu og hnífinn á púltinu. Grunaður um verknaðinn og þegar tekinn fastur er færeyskur sjómaður, Tomas J. Thomsen, er var í sumar háseti á einu af skipum G. Zoega. þorvaldur lögregluþjónn Björnsson hafði komist, á snoðir um að maður þessi hefði haft ótrúlega mikið af pen- ingum milli handa í gær og keypt ýmislegt hér í búðunum, 2 vindlakassa, Whiskyflöskur o. fl. Fór hann þá að spyrjast fyrir um manninn og frétti að hann væri kominu eitthvað áleiðis inn að Kleppi og ætiaði að fara það- an með gufuskipi, er þar lægi ferðbú- ið. Brá þorvaldur þegar við, hitti Tomas í Laugunum og tók hann þar fastan. Hafði hann þá á sér 500 kr. Situr hann nú í hegningarhúsinu með- an hann er að átta sig á, hvar hann hafi eignast þetta fé. Bæjarstjérn Keykjavikur úrskurð- aði á fundi sinum 27. f. m. reikninga bæj- arsjóðs og ijafnarsjóðs fyrir árið 1902, samkvæmt tillögum endurskoðenda og fjár- hagsnefndar. Landshöfðingi hafði hent á, að gera þyrfti nokkrar smáhreytingar á byggingar- samþyktinni til þess að hún gæti hlotið staðfestingu. Bæjarstjórnin féist á þær hendingar og breytti samþyktinni samkv. þeim. Samþykt var að fara þess á leit við stjórn Brnnahótafélags kanpstaðanna, að staðfest verði reglugjörð fyrir Reykjavík um alment eftrlit með acetylengasljósi. Bæjarstjórnin samþykti áætlnn um kostn- að við bygging nýs slökkvitólahúss, 6ti4 kr. 14 a. Auk þess var samþykt að kaupa fyrir fé brunabótasjóðs: sogdælu fyrir 125 kr., 250 fet af striga-slöngum fyrir 150 kr., 3 ítalska stiga og 10 járnhlera til að setja fyrir glugga á húsum, sem í hættu eru stödd, er eldsvoða ber að höndum. Sveitarhöfðingi í slökkviliðinu var skip- aður Ásgeir Signrðsson kaupm., og stigaliðs- foringjar Júl. Jörgensen veitingamaður og járnsmiðirnir Eirikur Bjarnason, Grísli Finnsson og Þorsteinn Jónsson. Eoringi vatnsburðarliðs var skipaður Casper Hert- ervig kaupm., og deildarstjórar i þvi liði: Benedikt Sveinsson cand. phil., Björn Rós- enkranz verzlunarm., Davið Jóhannesson í Stöðlakoti, Giunnar Dorhjörnsson kaupm., Jón Þórðarson kaupm., Lúðvik Hafliðason verzlunarm., Magnús Ólafsson ljósmyndari, Páll Stefánsson verzlunarm. og Sigurður ’VYaage verzlunarm. Hafnarnefnd var falið að átvega áætlun yf- ir kostnað við að hreikka hafnarbryggjuna til helminga og að lengja hana og hækka svo, að 100 tonna seglskip geti lagzt við hana. Felt var hurt útsvar Magnúsar heitins Snorrasonar (12 kr.), og útsvar Andrew Jokn80n lækkað niður i 50 kr. Bæjarstjórnin afsalaði sér forkaupsrétti að erfðafestulandi ungfrú Ólafíu Jóhanns- dóttur við Skólavörðustig og Gísla JÞor- hjörnssonar í Norðnrmýri, en áskildi sér ó- skertan rétt til ókeypis vegarstæðis þar á sinum tíma. Samþybtar voru þessar brunahótavirðing- ar: Hús Magnúsar Stephensens landshöfð- ingja i Þingholtsstræti 13,388 kr.; hús Magnúsar Jónssonar við Brunnstíg 5475 kr.; hús Th. Thorsteinsson konsúls við Vesturgötn 5400 kr. Reikningur styrktarsjóðs handa alþýðu- fólki árið 1902 var samþyktur. Á fundi 3. þ. m. hafði bæjarstjórnin til fyrri umræðu áætiun fjárhagsnefndar nm tekjur og gjöld kanpstaðarins árið 1:;04, og verðnr hún látin ganga milli bæjarfull- trúanna til næsta fundar. Bæjarstjórnin lækkaði útsvar ekkjufrúr Jóhönnu h'rederiksen nm 40 kr. (úr 120 kr.), sökum þess að maður liennar dó eftir að niðurjöfnun fór fram. Bæjarstjórnin afsalaði sér forkaupsrétti sínum að erfðafestulandi Önnu Benedikts- dóttor, Suðurholti á Bráðræðisholti, en á- skildi sér óskertan rétt til ókeypis vegar- stæðis, ef á þarf að halda. Þessar brunahótavirðingar voru samþykt- ar: Húsið nr. 8 í Snðurgötn, eign síra Jóh. Þorkelssonar (l/2) og Friðriks Egg- ertssonar skraddara (‘/a) 17,345 kr. (J. Þ. 8121 kr., Fr. E. 9224 kr.); Gunnars Björns- sonar við Skólavörðustíg 11,419 kr.; Magn- úsar G. Guðnasonar við Grettisgötu 5370 kr.; geymsluhús Guðm. Björnssonar við Amtmannsstlg 2484 kr.; Jóns Magnússonar við Laugaveg 1212 kr.; Péturs Þórðarsonar við Hverfisgötu 7-0 kr. Veðurathuganir í Reykjavik, eftir aðjnnkt Björn Jensson. 1903 sept. Loftvog miilim. Hiti (C.) í>- cr- c+ < ct> c* c >-i ET 8 OK œ B p K Urkoma millim. Minstur hiti (C.) Ld 5.8 747,1 7,8 NNE 1 9 4,9 2 742,7 N 3 10 9 736,1 6,1 N 3 10 Sd. 6.8 735,4 5,8 N 2 6 17,5 3,0 2 738,4 6,7 N 2 10 9 740,3 5,6 N W 1 6 Md 7.8 744,2 4,8 N 2 6 1,0 2 747,7 6,8 N 2 7 9 750,1 5,1 N 1 4 Þd 8.8 752,2 4,9 N 2 4 2,0 2 754,0 N 1 4 9 752,2 5,1 N 1 5 Md 9.8 756,0 4,8 NW 1 3 1,0 2 758,5 N 1 2 9 754,5 3,7 N 1 1 FdlO.8 751,3 3,0 NE 1 3 1,0 2 755,8 10,2 N 1 4 9 755,6 7,6 0 2 Fdll.8 757,4 5,3 0 4 1,0 2 756,7 7,5 sw 1 10 9 755,6 5,9 w 1 9 100 timar i ensku óskast keyptir. Ritstj. visar á KyöM- og siðdegiskensla. Unglingar (og fullornir) geta fengið hjá mér mjög ódýrar kvöld- og síðdegiskenslu- stundir fyrst um sinn, í ölltim venjulegum alþýðuskólagreinum, einkum mannkynssögu (Isl. Norðurl. hókm. og lista). náttúrnsögu, eðlisfræði og landafræði, kristilegnm fræð- um o. fl. Kenslan verður aðallega munn- leg (líkt eins og á lýðskólum) og þarf þvi engan undirbúningslestur. Heppileg tilsögn fyrir iðnaðarnema. Unglingar úr harnaskól- anum geta einnig notað kenslu þessa. Nán- ar verður ákveðið hvar og hvenær kenslan fer fram. Laugaveg 49. Guðra. Magnússou. Tvö sainanliggjandi góð herbergi fyrir einhleypa til lelgu frá 1. okt. á hezta stað i hænnm. Ritstj. visar á. Barnfóstra. JLíuÆ; þrifin og vel uppalin, getur feugið vist i apótekinu frá 1. október. KP II M Uundur fyrir báðar deildir á morguu kl. 8x/a siðdegis. Allir ungir menn velkomnir. Hjá Breiðfjörð bezta ogódýr- asta útleazka smjörið. © Litið jpp i Breiðfjörðs-búð © Stjórnarvalda-augl. (ágrip). Skuldheimtufrestur er 6 mánuðir frá 4. þ. m. í dánarbúum Sigtryggs Sigurðs- sonar lyfsölnmanns og Erlendar Hákonar- sonar sjómanns í Rvik. (Skiftaráðandinn i Rvik). Skiftafundur i dánarbúi fröken Þuríð- ar Ásmundsdóttur Johnsen verður haldinn á bæjarþingstofu Rvíkur 9. nóv. þ. á. Þar verður skorið úr, hvort arfleiðslugerningur hinnar látnu, sem er glataður, verði tekinn gildur. Hvar fást bezt kaup á skófatnaði Hvergi betri en i Ódý rast Magarine Gott Margarine verður selt mjög ódýrt í þessvtm inánuði í verzl. G. Zoesja. Jarðarför Finnboga sál. Árnasonar fyrv. bónda á Suður Reykjum, sem andaðist 5. þ. m , fer fram að öllu fortallalausu frá Reykjahvoli i Mosfellssveit næstkomandi miðvikudag 16. þ. m. kl. II árdegis. Þetta tilkynnist vinum og vandamönnum liins látna. Fyrir ættiugjanna iiönd Jón Þórðarson kauptn. JSampar. JSampar. Með eimskipinu »ísafold« komu aðalbirgðirnar af lömpum og lampa- áhöldum. Hátt á anriað þúsund Iampar verða til sýnis næstu dag- ana uppi á loftinu og niðri í gömlu búðinni. Sérstaklega skal benda á: Hengilampa með vönduðum brennurum, snotru lagi og nýjustu gerð, ótrúlega ódýra. Borðlampa úr alabasti, onyx, látúni og bronce, og ódýra steipta, og á glerfæti. Hidliúslampa, handhæga og hentuga, ótal tegundir fyrir mjög lítið verð Náttlampa í svefnherbergi. Ampla með ýmsum litum. Búðarlampa af beztu tegund. Verkstæðislampana al- þektu. Lugtir í pakkhús, fjós og úti- hús. Veggjalampa og ljósaliljur. Lampaáhöld: Glös, kveikir, brennarar og alt annað, sem brúkað er til að endurbæta lampa. H. Th. A. Thomsen. Hotiö ^œkifæriö J úr Yefnaðarvörubuðinni í Liverpool verður til mánaðarmóta seld margs konar álnavara. og fleira, t. d. Kjólatau, Hálf- klæði, Svuntutau, allsk. bóm- ullartau, Flanel, £nskt Vaömál, Léreft bl. og óbleikt, Lakaléreft, Tvisttau, Sirtz, Bomesi, Flonell, Enskt leð- ur (Moleskin), allsk. Sjöl stór og smá. Nærfatuaður fyrir karlm.- og kvenmenn. Stórt úrval af <JJi<2gnfiápum fyrir börn og fullorðna m. m. Alt selt með io—2o0j0 © afslætti. © MUNIÐ EFTIR að þetta kostaboð stendur eiyi lengur yflr en til mán- aðamóta. Th. Thorsteinsson. *ffín6er í verzl. Guðni. Oisen, Ef yður fýsir að vita hvað þeir aögðu um fjárhag landains á þing- iuu og hverjir þingmenn mest og bezt studdu bitlingana, þá lesið Alþingistíðindin |>au fást í afgreiðslu ísafoldar. Send- ið 3 kr. í frímerkjum eða póstávísun- nm og tíðindm verða seDd yðurkostn- aðarlaust, hvar sem þér eigið heima. í VERZLUN cTfi. cKfiorsteinsson nýkominn skóíatnaður af allskonar gerð, sterkur vandaður og ódýr. Einnig gummi-vatnsstígvél. Þeir sem ætla að kaupa sér Waterproof-kápu gerðu rétt í því að bíða til 8. okt. næstk. og fá hana þá í Þingholtsstræti 4. 40—50% ódýrari en annarstaðar hér í Rvík. Reynslan er ólygnust. Hjá W. 0. Breiðíjörð fást nú í haust keyptar ljómandi fall- egar lífkindur. Týnzt hefir að heiman grákúfótt hryssa með hita aftan hægra, hlaöstýft aft. v.T með leðurspjald i tagli, merkt N.E. og A.I. Heiði i Selvogi 5. sept. 1905. Nikulds Erlendsson. ísl frímerki, gamla peninga (allra þjóða) kaupir hæsta verði Lúðvig Haflidason, Edinborg.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.