Ísafold - 09.10.1909, Blaðsíða 2

Ísafold - 09.10.1909, Blaðsíða 2
262 ISAFOLD er tekið í samningi um gufuskipaferSir fyrir árin 1908 og 1909, bæði milli Danmerkur og íslands og milli Leith og íslands, hvora leiðina sem er. Þó áskilur félagið sór rótt til að hækka farþegagjald á Botniu eða því skipi, sem kemur í hennar stað, þó svo, að það verði eigi hærra en: 100 kr. í 1. farrymi fyrir aðra ferð og 65 — - 2. — — — — og fyrir ferð fram og aftur 170 og 115 krónur. Enn fremur áskilur félagið sór rétt til að halda athugasemdum þeim, sem verið hafa i ferðaáætlunum og farm- gjaldaskrám. Fólagið skal koma sór saman við það fólag, sem fær styrk til strandferðanna, um farmgjaldsgreiðslu fyrir flutnings- muni til og frá viðkomustoðum strand- ferðaskipanna, þannig að farmgjaldið hækki ekki, þótt skift só um skip. Ekki má hækka fargjald nó farmgjald milli tveggja staða, þótt skift só um skip á leiðinni, en skyldur er þá far- þegi að nota fyrsta skip, sem á að fara þangað, sem ferð er heitið. Á ferðum þeim milli íslands, Leith og Kaupmannahafnar, sem ræðir um í samningi þessum, skal veita alt að 25 stúdentum og alt að 50 efnalitlum iðn- aðarmönnum og alþ/ðumönnum þá í vilnun í fargjaldi, að þeir geti ferðast í 2. farr/mi báðar leiðir ?yrir sama far- gjald og venjulegt er fyrir aðra leið, enda s/ni þeir vottorð frá forstjóra ís- lenzku stjórnarráðsskrifstofunnar í Kaup- mannahöfn eða þá s/slumanni eða bæjar- fógeta í s/slu þeirri eða kaupstað, þar er maðurinn á heima. Sömu ívilnun skal gera árlega 10—15 dönskum bænda- stóttarmönnum, er s/ni vottorð frá stjórn arráði innanríkismálanna. Loks skuldbindur fólagið sig til að flytja innflytjendur frá Leith til íslands fyrir sama fargjald eins og tekið hefir verið hingað til af farþegum í 3. far- r/mi frá íslandi til Leith. 3. gr. Fólaginu er skylt að flytja á öllum þeim ferðum, sem um er rætt í 1. gr., póstflutning allan, bróf og bögla og ber ábyrgð á öllum póstflutningnum meðan hann er í vörslum skipsins, það er að segja frá því að skipverjar taka við honum og þangað til hann er feng- inn í hendur þjónum póststjórnarinnar. Skal geyma hann mjög vandlega í lok- uðu herbergi, nema bréfakassann, hann skal láta þar, er allir geta að honum komist. Félagið ber ábyrgð á því tjóni, þeim missi eða þeim skemdum, sem póstflutningur kann að verða fvrir sök- um þess að hans er illa gætt. Farist skip eða hlekkist því á, skal, svo sem framast er kostur á, reyna að bjarga póstflutningnum og flytja hann til næsta pósthúss. Þurfi maður að fylgja póst- flutningi á skipinu sökum þess, hve mikill póstflutningur þessi er eða d/r- mætur, fær hann ókeypis far bæði fram og aftur, en sjálfur verður hann að sjá sór fyrir fæði. 4. gr. Póstflutning skal afhenda á skipsfjöl og af samkvæmt skrá og gegn kvittun skipstjóra og hlutaðeigandi póst- embættismanns. S/ni viðtakandi, að póstflutningurinn só ei samkvæmur skránni, skal sá er afhendir póstflutn- inginn skyldur að rita undir athuga- semd þar að lútandi. Þegar eftir komu gufuskipsins skal flytja póstflutning úr skipi, hvort sem það liggur við land eða fyrir akkerum á sjó úti, til næsta pósthúss, og skal fólagið bera kostnað af flutningi þeim, nema í Kaupmannahöfn, þar verður póstflutningurinn sóttur. Sömu reglum skal fylgja um flutning póstflutnings á skip. 5. gr. Fólagið skuldbindur sig til að sjá um, að enginn skipverji eða nokk- ur maður annar flytji með sór muni, er skylt er að senda með pósti. Sá er Bkiprækur, er sllkt er uppvíst um, og greiði að auki lögboðna sekt. Þó er skipstjóra vítalaust að flytja bróf um málefni skipsins frá útgerðarmönnum þess til afgreiðslumanna og þeirra í milli. 6. gr. Fólagið greiðir öll útgjöld, enda bera því öll fargjöld og farmgjöld. Fyrir alt það, er félagið lætur í tó samkvæmt því, sem að framan er talið, fær fólagið alls 40,000 — fjörutíu þús- und — krónur um árið úr ríkissjóði, sem er þóknun sú, er Danmörk innir af hendi vegna póstgufuskipa til íslands. Þóknunin greiðist sem hér segir svo framarlega sem fólagið þá hefir fullnægt skuldbindingum sínum, 4000 kr. í apríl- mán. og 4000 kr. hvern hinna mánað- anna á eftir, og afganginn, 4000 kr., þá er lokið er hinni síðustu ferð í des- embermánuði. 7. gr. Hamli ís því, að skipið kom- jSt út frá Kaupmannahöfn á leið til ís- lands f einhverri þeirri ferð, sem getur um í 1. grein, fellur sú ferð niður og skal draga frá ársþókuuninui 2500 kr. fyrir hverja ferð, sem fyrir þá sök ekk^ er farin. Ef ís tálmar því að lokið verði ein- hverri ferð í kringum ísland og tilhl/ði- legar sönnur eru á það færðar af hálfu félagsins, skal ekki draga frá umsaminni ársþóknun. En verði það ekki sannað, að ís hafi tálmað ferð, sem fallið hefir niður að einhverju eða öllu leyti, eða fólagið læt- ur mót von ekki fara umsamdar ferðir, greiðir það 1000 króna sekt fyrir hverja ólokna ferð — nema skipi hafi hlekst á, — og skal auk þess draga frá árs- þóknuninni fyrir hverja ferð, sem ekki er lokið, kr. 2500 fyrir millilandaferð og 2400 krónur fyrir ferð í kringum landið. 8. gr. Samningur þessi gildir fyrir árin 1910—1919, að báðum árum með- töldum, svo framarlega sem félagið full- nægir settum skilyrðum og rlkisþing Danmerkur veitir 40,000 kr. á ári sem pósttillag til að halda uppi póstgufu- skipaferðum til íslands. Eftir fjárhæðinni 10 sinnum 40 þús- und krónur, er stimpilgjaldið fyrir samn- inginn kr. 66,65, og greiðir hvor samn- ingsaðili helming þess. "Samningur þessi er gerður í 3 sam- ritum, og fá stjórnarráð þau, er samn- inginn hafa gert, og 'sameinaða gufu- skipafólagið sitt eintakið hvert. Kvennaskólinn nýi vigður. Sd athöfn fór fram fimtudag 6. þ. mán. á bádegi. Allmargir bæjarbúar voru viðstaddir sem gestir skólans, þeirra á meðal frú Thora Melsted, ráðgjafi, biskup, forstöðumenn menta- skólans, prestaskólans, lagaskólans og kennaraskólans o. fl. Athöfnin hófst með því, að for- stöðukona skólans jröken Ingibj'órq Bjarnason afhjúpaði mynd af jrtí Thoru Melsted, og ávarpaði hana um leið þessum orðum: Frú Thora Melstedl pér eruð sann- kölluð móðir skólans. Iiann má heita einkabarn yðar, og pér hafið borið hann jyrir brjósti, jrá pví hann jyrst komst rvy— —yyy—- ■■ y.y Frú Thora Melsted. á jót, ogyður á hann jramar nokkrum óðrum pað að pakka, að hann nú er kominn svo vel á veg. Þér hafið varið líji yðar i parfir pessa skóla og rœkt starj yðar við hann með peirri alúð og samvizkusemi, sem á jáan sinn lika. Þess vegna viljum við geyma mynd yðar og minningu sem hinn helzta dýrgrip vorn i pessum nýja sköla, okkur til jyrirmyndar og uppörj- unar. Þið ungu námsmeyjar, sem 'óðrum jremur er œtlað að horja á pessa mynd, ykkur er óhælt að líta upp til pessarar konu, pvi hafi nokkurri konu verið hughaldið um mentun ís- knzkra kvenna, hefir henni verið pað. Og pó er pað ekki eing'óngu jyrir pað, sem pér eigið að heiðra mynd hennar, Þið eigið einnig að taka jrú Þóru ykk- ur til jyrirmyndar, sakir mannkosta hennar, pví að jáar eru pœr konur, sem haja sýnt svo mikla trygð og trú- mensku i starfi sínu ,sem hún og jáar konur munu jremur geta verið ykkur til ejtirdœmis í siðgœði og sannri sálar- g'ójgi. Biðjum pess vegna guð að bkssa konu pessa og heimili hennar öll ólijuð afiár og vonum, að pessi móðir skóla vors vaki hér eins og lieilladís yfir iðju okkar um ókomnar aldir. Allir viðstaddir hlustuðu standandi á ávarp þetta. Því næst lýsti fröken Ingibjörg hinu nýja kvennaskólahúsi (sjá síðar) og vék loks máli sinu til námsmeyjanna. Var ræða hennar og framkoma öll hin skörulegasta. Að ræðu forstöðukonunnar lokinni, þakkaði frú Thora Melsteð fám inni- legum orðum sóma þann, er sér væri sýndur og bar kveðju frá manni sín- um, öldungnum Páli Melsteð, er eigi gat verið viðstaddur, vegna þess að hann er nú við rúmið ætíð að heita má. Því næst voru húsakynni skólans skoðuð. Virðist vera ljómandi vel frá öllu gengið, Stofur allar stórar og mjög bjartar. Kvennaskólahúsið stendur við Fri- kirkjuveg austanvert við Tjörnina. Það er 30VsX1^ al. að stærð og útbygging að bakhlið þess 58/4X6 al. Húsið er gert úr steinsteypu og er alt kalkdregið og olíumálað að innan. Kjallari er undir öllu húsinu. Þar er hússtjórnardeild skólans. Henni veitir forstöðu frk. Ragnhildur Péturs- dóttir frá Engey, sem auk þess er bústýra skólans. í kjallaranum er og stórt búr, þvottahús, baðherbergi og geymsluherbergi o. fl. A 1. gólfi eru 4 kenslustofur, 1 kennaraherbergi, fatageymsluherbergi, 2 gangar og andyri með stigum upp á 3. loft. Þar er 5% alin undir loft. A 2. gólfi eru 2 kenslustofur, 1 skrifstofa og 4 fbúðarherbergi, og 2 gangar. Þar er íbúð forstöðukonu og bústýru. A 3. gólfi eru 8 svefnstofur og 2 gangar. Vatnsleiðsla er inn á hvert herbergi. (Þetta loft er ætlað náms- meyjum þeim, er heimavist hafa, en þær geta verið 30. Upp yfir því lofti er þurkloft. Útaf 1. sal eru veggsvalir 17V2X2 al. úr steinsteypu. Við forstofudyr eru tröppur úr höggnum grásteini, en við kjallara og skúr dyr úr steinsteypu. Lóðin með húsinu er 4680 feral. að stærð. Húseignin er metin til peningaverðs á kr. 76,783,00. Að öllum líkindum verður húsið gaslýst innan skamms. Húsið hefir Steingrímur Guðmunds- son snikkari bygt og leigir skólanun: það fyrst um sinn til 5 ára fyrir að eins 2300 kr. á ári. Vatnsleiðsla er um alt húsið og miðstöðvarhitun. Það bagar kvennaskólann mjög, að ekki er neinn leikfimissalur til, ekki fé fyrir hendi til hans, En væntan- lega eykur alþingi hið næsta styrkinn til þessa aðalkvennaskóla vors, svo að hægt verði að bæta úr þessum og öðrum smáannmörkum. í kvennaskólanefndinni eru nú: Frú Anna Daníelsson (formaður), frú Katrín Magnússon, frú Guðrún Briem, Jón yfirdómari Jensson og Eiríkur Briem prestaskólakennari. Ósannindaverksmiðjan. Hr. skrifstofustjóri Indr. Einarsson hefir beðið ísafold fyrir eflirfarandi yfirlýsingu : í 47. tölublaði blaðsins Lögréttu, sem kom út 6. þ. m., stendur að Indr. Einarsson (skrifstofustj.) hafi talið, að rannsókninni á hag Landsbankans væri lokið og ekki viljað meira við hana fást, og ennfremur, að I. E. hafi neit- að að eiga sæti í henni og dregið sig út úr öllu saman og sagt að í því væri ekkert framar að gera. Þetta eru tilhæfulaus ósannindi frá upphafi til enda. Eg hefi aldrei sagt eða látið í ljósi við nokkurn mann, að rannsókninni á hag Landsbankans væri lokið, eða, að eg vildi ekki meira við hann fást, eða, að við hana væri ekkert framar að gera. Eg bað um lausn frá störfum nefnd- arinnar af því, að þegar nefndin hlaut að vera að verki meiri hluta dagsins, var mér ekki unt að vera í henni, nema með því að vanrækja skrifstof- una í stjórnarráðinu, sem er aðalstarf mitt. Reykjavík 8. okt. 1909. Indr. Einarsson Munurinn. Af kirkjumálum Yestur-Islendinga. Gufuskipasamningur- inn 1909. 49 millilandaferðir. 3 strandbátar. Kælirúm I 2 milli- landaskipum og 2 strandbátum. Ferðirnar reglu- bundnar, minst 4ferð- ir til Hamborgar. Varnarþing annars félagsins í Rvik. Borgun: 100.000 kr. Þegar þess er gætt, að Sam. fél. krafðist 20,000 króna aukaborgunar fyrir að bæta við einum strandbát, með öðrum orðum, heimtaði 90,000 kr. fyrir 26 millilandaferðir og 3 strandbáta — þá sést, að núverandi ráðgjafa hefir tekist, jyrir einum 10,000 kr. harra gjald, að auka millilanda- jerðirnar um 23 ferðir (19 til Dan- merkur, 4 til Hamborgar), gera pær allar reglubundnarr já kœlirúm í 2 millilandaskip og 2 strandbáta, koma á varnarpingi jyrir annað jélagið i Reykja- vík o. fl. o. fl. Öllum er kunnugt um, að Ham- borgarferðirnar sættu megnum and- róðri af Dana hendi. Eigi að síður tókst að hafa þær fram. Ætla mætti, að þessar afarmikils- verðu samgöngubætur, sem stjórninni hér hefir tekist að hafa fram, myndu afla henni þakklætis og viðurkenningar um land alt. En það er nú eitthvað annað I Minnihlutablaðið annað ræður sér ekki fyrir vonzku, getur auðvitað ekk- ert að samningnum lundið með réttu, og fer því að skrökva eins og vant er, skrökvar því upp á ráðgjafa, að hann hafi framið fjárlagabrot með samningnum, skrökvar því upp á ísa- fold, að hún hafi farið með ósannindi um samninginn, sagt rangt frá um styrk Thorefélagsins. Óslitin ósannindakeðja er þetta hjá Lögréttu. Um fjárlagabrotið nægir að vísa til fremstu greinarinnar í blaðitiu. Styrkinn hefir ísafotd ætíð sagt vera 60,000 kr. eins og hann er. En Lögrétta hefir hinsvegar margendur- tuggið þau ósannindi, að, styrkurinn væri 73,000 kr. á. ári, þótt margrek- iti hafi verið ofan í hana. Svona et Lögrétta. Hún má sjálf varla satt orð mæla, en er eigi að síður síbrigslandi öðrum um ósann- indi! Vöruverð. í miðjum sept. voru söluhorfur á íslenzkum afurðum í Khöfn sem hér segir: Saltfiskur. Vor- eða sumar-fiskur, góð og vönduð vara, selst á þessa leið: málfiskur á 60—65 kr., smá- fiskur á 50 kr., ísa á 38—40 kr. — Langa á 53 kr., keila á 35 kr. Hnakkakýldur málfiskur á 77 kr., en millifiskur á 55 kr. Fyrir stóran, vetrarsaltaðan fisk, nálægt 48 kr. Harðfiskur, nýr, hefir selst á 100 kr. skpd. — Lýsi. Hákarlalýsi á 28 kr., sellýsi á 27 kr., ljóst þorskalýsi á 27 kr., en dökkt á 24 kr. Meðala-lýsi í blikktunnum á 35 kr. Verðið miðað við 210 pd. — Síld, stór, vel verkuð, á 18 kr. tn. Milli-síld nálægt 16 kr. tunnan, netto 170 pd. — Selskinn, dröfnótt, seld fyrir fram á 4 kr. hvert. — Æðardúnn á 12 kr. pd., fyrirfram sala. — Haustull. Hvit haustull á 60 aúr., en mislit á 50 aura pd. — Prjónks. Alsokkar á §5 aur., hálf- sokkar á 55 aur., sjóvetlingar á 30 aur., en fingravetlingar á 70 aur., par- ið. — Saltkj'ót. Allmikið hefir verið selt fyrir fram á 50—51 kr. tunnan, 224 pd., og líklegt, að sama verð fáist áfram, verði fjártaka eigi meiri en í meðallagi. Ella má vænta verð- lækkunar. Fyrir gott, linsaltað dilka- kjöt, sem fyrst kemur á markaðinn, fást liklega 54 kr., en þegar meira berst að, Verður verðið líklega eigi hærra en fyrir venjulegt saltkjöt. Söltuð læri á 31 eyri pd., en rúllu- pylsur á 42 aur. pd. — Gcerur, ialt- aðar, á 6 kr. 60 a., hertar 3 kr. 30 a. hver, jafnt fyrir einlitar og mislitar. sr%p á söltuðum gærum er miðað við hver 16 pd. Eftir Þjóðviljanum. Sundrungin í kirkjumálum Vestur- Islendinga er orðin mjög mögnuð. Lesendur ísafoldar minnast sjálfsagt þess miður hyggilega afreksverks sið- asta kirkjuþings, að kveða upp strang- an áfellisdóm yfir skoðunum minni- hlutans og gefa það fyllilega i skyn, að þeir menn mundu verða reknir úr kirkjufélaginu, sem héldu þeim skoð- unum fram. Afleiðingin af þessu atferli hefir meðal annars orðið sú, að tveim mán- uðum eftir kirkjuþingið höfðu sjö söfn- uðir og einn af allra-helztu mönnum andlegrar stéttar, vestan hafs og aust- an, sira Friðrik J. Bergmann, sagt sig úr kirkjufélaginu. Auk þess hefir þremur af prestum kirkjufélagsins verið sagt upp: síra Kristni Ólafssyni, sira Runólfi Fjeld- steð og síra Pétri Hjálmssyni. Og tveir prestar, sem vígðir voru á síð- asta kirkjuþingi, virðast ekki munu geta fengið neinn söfnuð, eftir því sem skrifað er að vestan. Eftir síðustu fregnum lizt forseta kirkjufélagsins, sira Birni B. Jónssyni, svo þunglega á blikuna, að hann hefir stefnt prestunum á fund til þess að bera saman ráð sín um, hvað til bragðs skuli taka. En sú prestastefna var ekki enn komin saman, þegar síðast fréttist. Söfnuður sá, sem síra Kristinn Ólafsson þjónar og kendur er við Gardar, mun vera talinn einhver veiga- mestur sveitasöfnuður Vestur-íslend- inga. Síra Friðrik J. Bergmann þjón- aði honum áður en hann fluttist til Winnipeg. Þeim söfnuði hefir verið við brugðið, eins og reyndar fleiri vestur-íslenzkum söfnuðum, fyrir það, hve vel hann fari með presta sína. Þegar hann gekk úr kirkjufélaginu, bauð hann síra Kristni að halda áfram prestþjónustu þar, eins og ekkert hefði í skorist, og auðvitað kom ekki til nokkurra mála að leggja nokkurt haft á skoðanir hans eða prédikanir. En prestur greip til þess ógætilega óynd- isúrræðis, að fara að kljúfa söfnuðinn, fekk eitthvað þriðjung hans til þess að segja sig úr og mynda nýjan söfn- uð. Eðlilega fanst gamla söfnuðinum þá hann vera grátt leikinn, hélt fund, og sagði þá presti upp, kvaðst gjalda honum laun fratn að næsta nýári, en hann mætti fara, hvenær sem honum þóknaðist. Eins og liggur í augum uppi, er nú svo komið málum safnaðanna vestra, að meirihlutinn hefir alt of marga presta, er ráðalaus að koma þeim fyrir, en minnihlutinn er ráða- laus út af prestaskorti. Og þar sem minnihlutinn er i samræmi við hina íslenzku kirkju, eins og skoðanir henn- ar koma fram í blaði því, er biskup landsins gefur út, í prestaskólanum, hjá miklum meiri hluta presta, er tóku til máls á síðustu sýnódus, og víðar, þá væntir hann sér liðsinnis héðan. Af Breiðablikum er auðséð, að minni- hlutinn hugsar sér að koma stúdent- um að vestan á prestaskólann hér, og koma sér upp prestum með þeim hætti. Það er hinn frámunalega aftur- haldsami, lúterski prestaskóli í Chicago, sem vestur-íslenzkir námsmenn hafa sótt, er víst hefir átt langmestan þátt í að koma kirkjufélaginu út á þá ófrjálslyndis-braut, sem nú er að verða því svo viðsjáll vegur. Þangað getur minnihlutinn að sjálfsögðu ekki leitað. Og vafalaust leitar hann til presta- skólans hér. En meðan þeir prestar eru ófengn- ir, eru menn i mestu vandræðum. Það er afartorvelt að halda saman prestlausum fríkirkjusöfnuðum, sem vanir eru mikilli prestþjónustu. Og menn hugsa sér að reyna að fá presta héðan. í þessum örðugleikum hefir Gardar-söfnuður snúið sér til síra Har- alds Níelssonar og beðið hann að ger- ast prestur sinn þótt ekki væri nema um fárra ára bil, svo sem tveggja eða J’riggja. ísafold hefir fengið að sjá bréf það, sem síra Haraldi hefir verið ritað fyrir safnaðarins hönd. Söfnuðurinn telur afar-mikið í húfi-, ef ekki tekst að fá vestur góðan prest, sem talað geti máli frjálslynds kristindóms, stórhætta andlegu lífi og íslenzku þjóðerni þar. Launakjörin, sem söfnuðurinn býður Gufuskipasamningur- inn 1907. 26 millilandaferðir. 2 strandbátar. Engar ívilnanir, eng- in kælirúm. Borgun: 70,000 kr.

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.