Ísafold - 02.06.1925, Blaðsíða 3

Ísafold - 02.06.1925, Blaðsíða 3
ÍSATOLD Þar sem rætt er um aukaskatt á fisk og fiskafurðir í símskeyti forsætisráðherra, er átt við frum- varp það, sem íhaldsflokkurinn hafði á reiðum höndum, þar sem leggja átti sjerstakan skatt á afurðir sjávarútvegarins, — og bæta bændum með því þann ihalla, sem þeir biðu vegna kjöt- tollsins. Mál þetta hefir áður ver- ið gert kunnugt landsmönnum, og þess vegna eigi ástæða að end- urta'ka hjer. ítarlegra símskeyti frá forsæt- isráðherra var sent 27. mars, og er það á þessa leið: „Tilvísun gærskeytis skal fram tekið út af síðustu upp- lýsingum frá yður þetta: Um sjöunda lið vísast til gærskeytis vors. Neitað sje fyrsta, öðrum og þriðja lið. Pimta og sjötta lið má ganga að. Nota má báta til flutninga á höfnum“. Svarskeyti Sv. Björnssonar og Kruse 29. mars, er svo hljóðandi: „Tvö símskeyti móttekin. — Norska stjórnin segir sem vænta mátti, tilslakanir þær, sem boðnar eru í símskeytunum, fjarri því, að fullnægja minstu kröfum Norðmanna um tilslak- j •anir fiskveiðalögunum og úti- lokað að stórþingið muni telja fullnægt skilvrðum læ'kkun kjöttollsins með þeim. Samn- ingum þó ekki slitið. Við reyn- um semja áfram. Veik von um við getum 4— fengið málinu þokað áfram, ef við fáum heim- ild til að lýsa yfir nú þegar, að fiskveiðalögin verði skýrð og framkvæmd með velvild af fslands hálfu. Bf fært þykir gefa slíka heimild væri æski- legt að fá hana sem fyrst“. Pessu svarar forsætisráðhérra með símskeyti 30. mars, svo hljóð- andi: WAS ICH IN í ISLAND SAH! f* _____ (Pramh.) Málfræði. Kjafturimi á íslandi (sbr. hók Dr. Mohrs, bls. 85, fsl. Maul). Dr. Mohr getur þess allframar- iega í bók sinni, að á „Gullfossi“ hafi orðið fyrir honum bókstafir, er hann kunni ekki deili á; varð honum því ógreitt um lestur ým- islegra nafna á skipsfjöl. petta þótti honum því kynlegra, sem hann kveðst skrumlaust mega kveða svo að orði, að hann sje ékki öldungis á nástráunpm, er um tungumálakunnáttu sje að ræða. pessi ummæli sín sannar «vo doctorinn þegar á 20. bls., er hann þýðir Reykjanes með 'Rauchnase (þ. e. Reykjanef eða Reykjanös). En jeg vík betur að þessu síðar. Mál vort ljet svo í eyrum doct- -ol'sins, er hann heyrði það, sem væri það sambland af hundgá •og mjálmi (bls. 16); og hann er «vo sem ekki einn um þetta, held- ilr eru höríum sammála að þessu lcyti allif pjóðverjar, sem hjer ■dvelja. En nýja uppgötvun hefir nöíj gert, a sviði málvísindanna (bls. 3,6), og er hún sú, að ís- lenska sje forn-germanska, svo að kalla öidungis óbreytt sama mál, sem forfeður hans töluðu endur „Staðhæfum ákveðið fiski- veiðalögin hingað til skýrð með miklum velvilja gagnvart Norð- mönnum, og það munum vjer einnig gjöra framvegis. Ykkur því heimilt lýsa yfir að lögin verði skýrð og framkvæmd með velvild. Til leiðbeiningar ykkur sjálfum athugast að gjört er ráð fyrir að eklti sje með því liaggað grundvallaratriðumfiski veiðalaganna, sjerstaklega úti- lokuð söltun innan landhelgi og á höfnum og reglubundin eða samningsbundin sala til söltun- ar. Símið áður en slitið samn- ingum“. Sveinn Björnsson og Kruse siíma svo 4. apríl á þessa leið: „Björnsson sendiherra liefir á grundvelli tveggja símskeyta yðar (móttekinna) 27. og 31. mars, átt marga einkafundi með verslunarráðherra til samninga. Eftir að verslunarráðherra hef- irglöggvað sig á afstöðu annara stjórnarvalda og stórþingsins, ef til kemur, hefir hann í dag tjáð Björnsson ,under haanden* þetta: Auk þess sem boðið er í simskeytum yðar 27. mars óskast umrædd skýring fisk- veiðalaganna og framkvæmd með velvild sjerstaklega á- kveðin þannig: 1. liður: Á- kvæðin um bátana óskast fram- kvæmd með svo mikilli vægð, að raunverulega sama sem ekki sje refsivert að hafa bátana á floti innan landhelgi. 2. liður: IHverju veiðisikipi leyfist um- hleðsla einusinni á veiðitíman- um. 3. liður: Skipunum sje heimilt að pækla tunnur, slá botna í þær og koma þeim fyrir í farmrúmi o. s. frv., áður en þau halda heim a leið. 4. liður: Afgreiðslugjald greiðist ekki fyrir að kasta akkerum innan landhelgi án sambands við land og ekki sje greitt fult afgreiðslu gjald þegar leitað er neyðar- hafnar. Gegn þessu er von um, að kjöttollurinn fáist lækkaður í 15 aura grunntoll auk 33%% auk gulltollsálag’s, alls nú 38 au. á kíló“. — — — „Ekki sennilegt betri kjiir fáist,, óskað er sem fyrst fyrirlags um hvað gera skuli, simleiðis“. Svar forsætisráðlierra 8. apríl er á þessa leið: „Eftir að hafa borið.mig sam- an við þingið held fram að fiskiveiðalögin hafi hingað til verið skýrð og framkvæmd með velvild og verða það framvegis ef úr samningum verður. prír fyrstu liðirmr í seinasta mót- teknu símskeyti fara langt fram xir lögskýringu, fela raunveru- lega í sjer breytingar á grund- vallaratriðum laganna, sem aðr- ar þjóðir með bestu kjörum yrðu þá og að verða aðnjótandi. pessum þrem liðum ber því að , hafna, en ganga má að 4. lið. ■ Ef samningar fást eigi á grund- velli umsímaðra tilslakana má slíta samningum, þar sem álit-! ið er með öllu óleyfilegt að landhelgin verði notuð til stuðn- ings fiskiveiðum erlendra þjóða“. | Ennfremur símar forsætisráð- herra sama dag: j I „Stjórn þing sammála neita fyrsta til þriðja lið síðasta skeytis. Stjórn meiri liluta þings telur ekki mega bjóða frekara. Komi fram nýtt atriði, er þjer álítið samþykkja megi, símið áður slitið“. pað er vert að veita þeim eftir- tekt þessum tveim síðustu sím- skeytum frá forsætisráðherra. par eru lokatilboð frá okkur. En æinmitt þar hafa þeir mestu ryk- inu þyrlað upp, Tímamenn, og sagt ósatt frá, bæði í Tímanum, hinni löngu „sögu“, sem -Tónas ritaði, og einnig hafa þeir sagt ósatt frá þessu á opiilberum mann fundum. Ættu Strandamenn að bera þessi símskeyti saman við I frásögn þingmanns þeirra á þing- málafundunum í haust. Einnig væri þess vert fyrir Mýrdælinga, sem hlustuðu á Tr. p. á Víkur- fundinum í fyrrasumar, að bera þessi simskeyti saman við um-! mæli hans þar. — pessu lokatilboði íslensku stjórnarinnar svöruðu þeir Kruse og Sveinn Björnsson með sím-! ákeyti 9. apríl, sem er á þessa I leið: „Eftir móttöku tveggja sím- skeyta í gær, höfum við á fundi með verslunarráðherra í dag, tjáð honum fullnaðarafstöðu íslensku stjórnarinnar, sam- kvæmt því, sem fyrir er lagt í þessum og fyrri skeytum. Hann leit mjög svart á að takast mætti að koma á samningum á þessum grundvelli. — — Við lögðum fast að um að fá fulln- aðarúrslit, en að árangurslausu af eftirfarandi ástæðum: Á morgun fimtudag byrjar páska- frí stórþingsins og ráðherranna. Verslunarráðherra fer sjálfur á dag í nauðsynlega embættisferð til útlanda.----Björnsson fer til Kaupmannahafnar fimtudag síðdegis, nema annað fyrir- lag komi áður, og sendir þaðan ítarlega skýrslu xneð næstu póst- f erð“. Varð nú nokkur kyrstaða í mál- inu vegna páskahátíðarinnar. — Sendiherra vor, Sveinn Björnsson, sendi ítarlega skýrslu xxm síðustu ferð sína til Oslo, og lýsti því, hvernig málið þá stæði. Hann leit svo á, að úrslita-tilboð ísl. stjórnarinnar væri nú fram kom- ið, en benti jafnframt á, hvort eigi mætti bæta við sem þrauta- boði, ef með þyrfti, einhverju á þessa leið: „íslenska stjórnin lofar að leggja fyrir þá, sem löggæslu hafa með síldveiðum, að beita ’• ekki báta-ákvæðinu í tilfellxun,1 þar sem það er ljóst af öllxun atvikum, að bátarnir eru ekki hafðir á floti í þeim tilgangi að veiða eða verka veiði innan landhelgi“. Hinn 27, apríl fór sendihei’ra vor sjöttu ferðina til. Oslo, til þess að halda áfram samningum; !1 þeirri ferð átti hann marga fundi með verslunarráðherranum norska — Hinn 29. apríl fær sendiheri'a svo hljóðandi skeyti frá fbrsætis- ráðherra: „Samþykkjum að uppástunga yðar unx bátana í skýrslu yð- ar um Noregsferðina sje boð- in Norðmönnum með sama örða- lagi sem í skýrslunni, þó aðeins ef alveg nauðsynlegt. — — — Bið yður flýta málinu sem unt er, með því þingi líklega slitið föstudag laxiga,rdag“. Hinn 1. maí síma þeir Sveinn Björnsson og Kruse þau gleðitíð- indi, að samkomulag hafi náðst. Er símskeyti þeirra á þessa leið: „Undirhxxningssamningum lok ið með tilkynningu verslunar- i'áðherra um að norska stjórnin muni lækka kjöttollinn niðui' í 15 aura grunntoll, auk 33% a£ hundraði og 90 af hundraði gulltollsálag án annara tilslak- ana vorri hálfu en þeirra, sem felast í bi'jefi frá Björnsson til verslunarráðherra samhljóða xxppkasti sendu forsætisráðhen’a auk fyrirlagsins um bátana eins og orðað af Sveini Björnssyni- — — — ítarlegar tilraunir fá lækkað 10 aura gnxnntoll á- raiigurslausar. — -— — Toll- lækkunin gengur á gildi 1. júlí- Sannfærðir um, að þetta sje besta fáanleg niðurstaða. Vamt- um bráðrar tilkynningar uin, hvort ísl. stjórnin telji aðgengi- leg þessi málalok sem við nifeb' um ákveðið nxeð. Björnsson <æsk- ir símleiðis samþykkis fara til Ka u jim a nn ah af n a r “. Niðiirl. fyrir löngu. pessi nýja speki skýt- ur aftur upp höfðinu síðar í bók hans, t. d. á bls. 85. Höf. ætti að benda löndum sínum, t. d. pró- fessorunum Streitberg, Kluge, Heusler o. fl. o. fl. á þessa nýju uppgötvun sína, því að mjer’ er nær að halda, að þeir hafi ekki ennþá komið auga á þessi „sann- indi“ ; gæti þá svo farið, að Mohr yrði „víða frægxir um síðir,“ og færi þá að maklegleikum. „Maxxl‘‘ (þ. e. múli, kjaftur) segir nú höf., að hafi að upphafi þýtt mál (þ. e. Sprache),,og sann- ar hann þetta með ósmám(!) lærdómi(!) á þá leið, er nú skal greina: „Maul“ er fyrri liður orðsins „Maultasch,“ en „tasch“ er sama sem ítalska orðið ,tassa,‘ sem fyr á tímum þýddi landa- mæri. Fyrir því þýðir ,Maultaseh‘ málstakmöx’k (= Sprach-grenze, 85). Að vísu segir hann, að sjer geti skjátlast í þessu, en sennileg er þó skýringin, bætir hann við fslenska er ekki komin af forn- norrænu, heldur er hún foi*nnor- rænan sjálf, svo að kalla sama mál sem á Eddu (Sæmundar?), og af þessari fornnorrænu eru svo öll germönsk mál komin, t. d. pýska, Danska, Norska, Sænska, og líklega (segir hann) Hollenska líka (85). En ekki er íslenskan auðlærð; höf. segir að fslendingar sjálfir geti tæpast lært hana, hvað þá erlendir menn (88). Að vísu segir hann (bls. 102), að við get- um Játið skilja ökkur á íslensku um hversdagslega hluti, en þurfi að segja eitthvað óvenjulegra, þá verður maður, þótt mentaður sje, jafnvel málakennari, að grípa til kenslubókar eða orðabókar, að minsta kosti til þess að sjá, hvort rjett sje það, sem hann hefir álit- ið vera rjett. Og svo er mörg sjerviskan í máli þessU, að enginn getur munað það alt; t. d. beygj- ast greinir og lýsingarorð hvort i sínu lagi (sbr. bls. 100—102), beygingar sagna skifta mörgum tylftum, og þótt búið sje að læra alt þétta, er það engan veginn nóg, því að eiginlega eru allar sagnir óreglulegar. pó er málið ekki reglulaust, og skynsamlega ástæðu má finna, fyrir hverri breytingu frá reglunni. En ekki er alt hjer með búið, því að auk alls þessa verða menn að læra orðatiltæki (og virðist dr. Mohr þeirrar skoðunar, að það eigi sjer ekki stað í neinu öðru tungumáli), eins og t. d. „það liggur ekki á,“ er Mohr þýðir: das liegt nicht auf,“ en er annars á þýsku: „das eilt nicht (== það er ekki fljótt, hratt; það flýtir, hraðar sjer ekki), „jeg verð að borga,“ er Mohr þýðir: ,ich werde zxi zahleiT (á þýsku: ich muss bezahlen). Ef nokkra ályktun væri hægt að draga af þessum hugleiðingum Mohrs, yrði hún nitthvað á þessa leið: „íslenskan er lifandi“ tal- að mál, en enginn maður kann hana; þó eru til bæði kenslubækur og orðabækur á máli þessu, er segja til um það, hvað rjett er. En hver hefir þá getað samið þessar bækur? pess getur Mohr ekki. pá er höf. ekki mjög hrifinn af því, hve tunga vor sje rök- föst, og færir það til (92), að miklu rjettara sje, eins og Þjóð- verjar orða það: auf Eiern sitzen (= sitja á eggjum), en hið ís- lenska „að liggja á eggjum,“ og „Eier legen,“ heldur en okkar : „að verpa eggjum.“ petta ætti að nægja til þess, að sýna naglaskap og fáfræði höf., því að fáir munu þeir vera, sem komnir eru til vits ! og ára, og hugsandi verur mega kallast, að ekki hafi veitt því eft- irtekt, að mál skeyta yfirleitt furðu lítið um rökfræðina. En þótt við getum ekki lært vora eiúin txingxx, segir liöf. (100), að okkur veiti yfirleitt ljett að læra mál (líklega þá erlend mál), en auðvitað jöfnumst við ekki á við pjóðverja í því, fremur en öðru, enda kveður hann þeim veit- as't allra þjóða auðveldast að nema erlendar tungur. Jeg minn- ist þess, að jeg hefi sjeð það í enskri bók, að Englendingar eigi hægra með að nema erlend mál en nokkur önnur þjóð, að Rússum undanskildum. En livor segir nú satt: Englendingxirinn eða Mohrl Eða segja báðir satt? Eða segh hvorugur satt? Engin erlend Urð þekkja íslend- ingar. Orð eins og telefón, tele- gramm^ könsert, servietta, piano; sígari, hafa aldrei heyrst á ís' landi (90—91), segir Mohr, enda þýða íslendingar alt á íslensku, og hlífa ekki einu sinni landa- og þjóðanöfiium, sem með þessxiw hætti verða óþekkjanleg. — E*1 hversu fara aðrar þjóðir að í þessxx ■ Mohr veit vafalaust, að Spánn er á spönsku >s)Espanja, en PjóSv- kalla það land „SpanienT' B11 það er óþarft að draga hjer dænd til; hvert fífl, að Mohr einum fra' töldum, veit, að þetta gera alla1 þjóðir. Á bl s. 91—92 getur höf. þesS’ að hjer heiti hver iðnaðarmaður smiður (Schmied) t. d. glersmið- ur(!) og prentsmiður(!) o. ð-5 gerist hann nú útaf þessu heldxir er ekki fyrirferðarmikill á sviði málvísindanna, og að sama skap1 tortrvgginn á skýringar annara manna, og kveður það býsna hæpið að ætla, að Völundur s miður hafi verið vopnasiniður- *) „Espanja“ er svona stafa hjér af því, að stafur sá, er tákr ai nj-hljóðið er ekki til hjer. B. Ól- ISAFOLD 3 t STEFÁN STEFÁNSSON fyrv. alþingismaður. Hann ljest aðfn. 25 f.m. hjá dótt- íir sinni á Hjalteyri við Eyjafjörð. Yar banameinið lungnabólga. — Hann var á heimleið frá Akur- j æyri þegar hann ljest. — En sjúkdómurinn tók hann svo geyst, ,að hann treystist ekki til að halda ferð sinni áfram heim, og er þó stutt frá Hjalteyri til Fagraskógs. Oftast lá hann þungt lialdinn, en þó munu menn hafa hugað honum líf, efir því sem símað var að r norðan. En sunnudaginn versn- aði sjúkdómui’inn svo, að dauðinn varð endir þeirrar glímu. Stefán Stefánsson var fæddur 29. júní 1863 á Kvíabekk í 6l- afsfirði, og því tæpra 62 ára. Jöreldrar hans voru Stefán prest- rxr Árnason, síðast prestur að Hálsi í Fnjóskadal, og Guðrún - Jónsdóttir. Hann fluttist ungur að | 'Hálsi með foreldrum sínum, og «ólst þar upp. Gekk hann síðan! á búnaðarskólann á Eiðum, og út-1 .skrifaðist þaðan 1885. Hann var ^ -X)g eitt ár eftir það á Möðrxivalla- j ■skólanum, en tók þaðan ékki próf. | Árið 1890 kvongaðist hann Ragnheiði Davíðsdóttur, prófasts ’Guðmundssonar á Hofi, og hóf sanm ár búskap í Fagraskógi, er iann hafði þá keypt. Bjó þar; til dauðadags. 1901 bauð Stefán sig fram til þings, og var kosinn. En ekki sat. 1 Ixann á þingi 1902—03, en var svo kosinn við næstu kosningar þar á -eftir, og sat hann síðan á þingi _ alla tíð úr því sem þingmaður Ey-, firðinga þar til við kosningar, 1923. | pingseta Stefáns, um 20 ára skeíð, ber ótvíræðan vott um það,| ’lhvað Fastur hann hefir verið í sessi, j 'og hve óskift traust hann hafði lengst af. Vafalaust gætu og sam- þingsmenn hans allan þennan ára- fjölda borið því vitni, hve sam- viskusamlega hann stóð þar í stöðu sinni eins og annarstaðar. Hann var ekki einn þeirra þing- manna, sem mikill gnýr eða stormur stóð um. En vafalaust eru þaxi rjett orðin,' sem einn reyndur þingmaður ljet falla um hann fyrir mjög stuttu 'síðan: „Jeg tel liann lxafa verið í röð góðra þingmanna, vandaðan, sam- viskusaman og athugulan í smáu sem stóru. Hann vildi aldrei gera neitt, sem hann ekki taldi rjett vera í liverju þingmáli.“ Stefán var með betri ræðumönn- um á þingi; talaði sjaldan en skýrt og ljóst og einarðlega, þeg- ar hann tók til máls, og fylgdi jafnan orðum hans sannfæringar- þróttur og kraftur. Það lætur að líkindxun að mikil störf hafi hlaðist á Stefán heima í hjeraði, enda má svo að orði kveða, að hann væri viðriðinn flest opinber störf sveitar sinnar. | Hann var sýslunefndarmaður og hreppstjóri um fjölda mörg ár, forniaðxir sparisjóðs og Búnaðar- fjelags hreppsins, auk margra annara starfa sem honum voru falin. Og það er eftirtektarvert, að öllum þessum störfum gegndi hann nú er hann ljest. Sýnir það eitt með öðru vinsældirnar og traustið á manninum. Stefáni efnaðist vel í búskap sínum í Fagraskógi, og hafði mannmargt og myndarlegt heim- ili. Og þó mæddi árið um kring gestanauð mikil á Fagraskógs- lijónunum. Jörðin liggur í þjóð- braut, og tiðfarið er frá Akur- eyri um Fagraskóg til úthjeraða Eyjafjarðar vestanvert. par gisti því fjöldi manna, sumar sem vet- ur.En tekið var jafnan með rausn og skörungsskap á móti hverjum, sem að garði bar. Og áttu þau hjón sammerkt í því að gera garðinn hlýjan öllum þeim, sem þangað þxirftxi að leita. Stefán Stefánsson var hinn gervilegasti maður, alt fram á endadægur. Hann var meira en meðalmaður á hæð, en þrekinn mjög og rammur að afli; andlitið frítt og karlmannlegt og svipur- inn bjartur og glaðlegur. Fjör- maður var hann mikill, kátur oft ast og þá spaugsamur og hnittinn í svörum og umsögnum um menn og málefni. Ragnheiðxir Davíðsdóttir, kona Stefáns, lifir mann sinn, ásamt 7 börnxim, öllum uppkomnum, nema 14 ára dreng í föðurgarði. Ullarmarkaðurinn. Ullarverðið svo lágt í Englandi að stórvandræði eru að. Á ófriðarárunum fækkaði sauð- fjenaði að miklum mun í heim- inum, eins og kunnugt er. En notkun ullarinnar minkaði ekki að sama skapi. Varð það til þess, að ullarverðið hækkaði nijög, og ört. Síðan á ófriðarárunum hefir ullarverðið verið meiri og snögg- ari breytingum iindirorpið en áð- ur tíðkaðist. Kemur það m. a. til af því, að örðugra hefir verið fyrir verslunarmenn og ullar- framleiðendur að gera sjer grein fyrir, hvernig framboð stæðist a við eftirspurn á heimsmarkaðin- um. Síðan um nýjár hefir ullar- verðið í Englandi farið mjög lækkandi. Verð á Merino-ull er nú 50% lægra en það var fyrir tæpu missiri síðan. Er talið, að verðlækkun þessi stafi að miklu leyti af því, að ullarkaupmenn og verksmiðjur hafi misreiknað hve vel ullarforðinn nægði til að full- nægja eftirspurninni. í fyrrahaust var alment álitið, að mi'kil vönt- un á ull væri fyrir dyrum. — Keyptu menn þá hver í kapp við annan, og sprengdu verðið upp. Er haustrúningarullin frá Ástral. fór að koma á markaðinn, komust menn brátt að raun um, að engin þurð var fyrirsjáanleg. Um nýjár- ,iö fór ullin þá að falla í verði, og hefir fallið fram á þennan dag. Að hún hefir fallið svona ört, kemur m. a. til af því, að ullar- notkun hefir verið með minna ! móti í ár; verksmiðjur, er fram ' leiða ullarföt, hafa átt erfitt með að selja framleiðslu sína, og ull- arbirgðir þeirra því tæmst dræmt. j Kaup almennings á ullarfatnaði ; hefir minkað, m. a. vegna þess, I að almenningur hefir sókst meira ■ eftir ódýrnm bómullarfatnaði og fatnaði úr silki og silliilíki en undanfarin ár. Talið er, að fjártöp manna á ullarsölu í Englandi undanfarandi mánuði niuni nema 20 miljónum sterlingspunda. En verðið er sem stendur lægra en það hefir verið nú til margra ára. Til þess að koma einkverju tauti á ullarsöluna í sumar, liafa kaupmenn í Ástralíu, svo og nokkrir f jársýslumenn Breta, liyggju að mynda fjelag með sjer, með 8 miljóna sterlingspd. hlutafje, til þess að stöðva fram- boð ullar á breska markaðinum nú á næstunni. Er búist við því, að ullin muni ef til vill geta hækkað í verði á þessu ári, ef fjelag þetta nær tök- 'xxm á framboðinu; því talið er líklegt, að hið lága ullarverð stafi nú orðið frekar af hræðslu manna við ullarkaup, heldur en af því, að nll sje fyrir hendi langt fram yfir þarfir nllariðnaðarins næstxi mánuði. (Ofanrituð frásögn er að mestu eftir greinum í Daily Mail, dag ana 7.—9. maí). Hættan af flugunum. pað liggur hverjum aðgætum manni í augum uppi, að flugur eru hin mestu óþrifadýr. pær leggja sjer fíest til munns. Syk- ur og kökur eru þær sólgnar í og leita yfirleitt í allan mat, en sje ekki slíkt á boðstólum jeta þær állsk. skarn, hráka og óþverra. Með öllu skarninu jeta þær ó- grynni af bakteríum og alskonar sýklum, en alt slíkt sleppur ó- skaddað gegnum meltingarfæri flugnanna. par sem þær skríða á hreinum rúðum má fljótt sjá fjölda. af örsmáum óhreininda- ögnum. pað er saur flugnanna og er hann ætíð fullur af alskonar bakteríum. Nokkuð af ögnum þessxim er þó ýmislegt æti, sem flugurnar æla upp. Ofan á þetta bætist, að sjálfar flugurnar eru loðnar um skrokk og lappir, og venjulega eru hárin ötuð alls- konar skarni, mat, hrákuin og ýmislegu ryki, sem flugurnar hafa skriðið í. pær draga þá heldur óþokkalegan slóða á eftir sjer. Oftast eru dýr þessi á eirðarlausu flakki innan um herbergin, fljúg- andi, skríðandi, ælandi og skít- andi, — svo maður segi söguna eins og hún gengur. Og hvaðan eru svo þessi kvik- indi komin? peirra verður lítið eða ekki vart á vetrom, en A hverju vori rísa þær úr rotinu, inni í húsum og úti um hagann. Hvað húsafluguna algengu og maðkafluguna snertir, ér þessn fljótsvarað . Húsaflugan verpir eggjum sínum í allskonar áburð og rotnandi efni, hrossatað, kúa- mykju, hænsnaskít og flest rusl, sem einhver áburður er í. Hrossa- tað er þó sú vistarveran, sem flugurnar kjósa helst. Þær verpa- allstórum, aflöngum eggjum í smásprungur eða holur 'i áburðin- um, og oft margar flugur í sömov því að „forfeður vorir“ kölluðu j hvern handiðnaðarmann smið, og verður >á smiður (Schmied) lijer „Alieskönner,“ eða sá sem alt liann. (93) ,Forfeður vora‘ og Is-j lendinga skortir orð til að tákna j „,konu,“ «r svari til orðsins ,karl,‘ ’ pví að „frú“ er víst sama sem „,húsfreyja“ (Herrin) og „víf“ in á aðeins nota xim konur, er -mienn ætlxxðu gæddar einhverjum -æðri gáfum, og þá kastar fyrst tólfxxnum, er hann kemst að því, að „maðixr“ þýðir líka manneskja (Mensch), rjett eins og konur væru ekki taldar með manneskj- um. Enn hnýtur Mohr um orð • »eiiis og „kvenmaður“ og „kven- rfólk,“ en nxi skal eigi rugl þetta ■ rákið nánar. „fþrótt“ þýðir höf. „Innen- kraftbewegung (93) (= innri- þróttarhreyfing ?) og verður hon- um þessi kvnduga þýðing tilefni til nokkura lofsorða um „móður- kjaft“ (Muttermaul) íslendinga. En engin ósköp standa til lengd- ar, og á bls. 93—94 kemst höf. að þeirri niðurstöðu, að ærin elli- mörk sjeu á íslenskxx, og að hún sje þung í vöfum, og langorðari en þýska, enda engan veginn slík listasmíð sem vel rituð þýska; hann tekur nú tvö þýsk orð ,ewig‘ og „unendlich“ til þess að sýna, hvílíkt furðuverk þýskan sje, og “®r satt best að segja, að rugl hans •'ain þ-au eru einhver átakanlegasti vottur andlegra óþrifa og gor- geirs, er jeg hefi sjeð. Og enn lieldur „málviskan“ áfram. Á bls. 96 segir höf., að ekki verði ritað um þjóðmegunarfræði á íslensku, vegna þess að málið kunni ekki að gera greinarmun t. d. á ,verði‘ og ..gildi“ (Preis und Wert), og þá eiga ekld lögfræðingar hjer- lendir, sjö dagana sæla, ef þeir A’ilja rita eitthvað. Hjer skulu nú að lokum sýnd nolckui’ dæmi enn, um þekkingu höf. á íslenskri tungu: (bls. 90— 91) : símskeyti == Drahtsendung; aðgöngumiði = Zugangsmittel; bifreið = Zitterwagen eða Bebe-' wagen; (bls. 97) Guðbrandur = Gottesflamme; bls. 103, virðist | höf. hafa haldið að „svangur“ þýddi óljettur (= schvanger), en gladdist þá mjög, er hann varð, þess vísari, að það þýddi bara. „hungraður.“ Á bls. 120 Becher- bucht = ? Kollafjörður; Aschen- húgel = ? Öskjublíð; Moosfels = ? Mosfell; á blaðsíðu 171 isegir hann að ,,hraun“ sje borið fram „hrön“ og að h-ið hljómi líkt og ch á þýsku. „Hraun“ er sama orð sem „Röhn“ (þýskt fjallsheiti), og hefir hjer orðið stafavíxl; af sömu ástæðu er Rhei'n (áin) = íslenska lýsingar- orðið „hrein“ og þýðir því „sú hreina, glampandi, lýsandi.“ A bls. 177 er Múlafoss þýtt Miililen| þá kjaftur (= Maul) höf. alt í einu orðinn að myllu. Á bls. 182 —183 er „Geysir“ þýtt „hinn gríðarstóri.“ Á bls. 209 Flosagjá — Flieszschlucht (= flotgjá); bls. 211 „Drit.sker“ = ,Trittstein‘; á bls. 79 er „síðasti vetrardagur“ á íslenslru kallaður „síðasta vetr- arnótt' ‘ (=letzte Winternacht). En við ísl. námið hefir og nokkuð skýrst fyrir höf. ýmislegt í þýskri tungu, t. d. sögnin „bergen“ = in die Berge schaffen = flytja í fjöll. Allir furstar eiga einn titil á íslensku, og eru þeir kallaðir: „lians hátinger“ (bls. 79), og bolludaginn kallar Mohr „Bollar- ' tag.“ Rjett þykir að enda þessa skraddaraþanka Mohrs á hugleið- ingum sjálfs hans um íslenska oi’ðið „ha“. Um það segir hann á bls. 18—19, að það sje sagt hárri röddu, hvast og nærri ógnandi, og finst því erlendum mönnum sem vaðið sje upp á þá. „Orðið er óvingjarnlegt, fjandsamlegt og nærri því ruddalegt.“ En hrædd- astur hefir þó höf. orðið, er hann heyrði það í síma, og virðist. ekki einleikið, live smáorð þetta hefir skelft hann; en svo kemur skýr- ingin von bráðar: hann virðist rugla því saman i’ið erlenda upp- hrópun, sem stundum er notuð á leiksviði til þess að skjóta glæpa- mönnum skelk í bringu. Frá ! . ekkert ruddalegt í því að nota orðið „ha,“ og víst mun það ekki lagt niður á landi hjer fyrir þá sök eina, að það hefir vakið hjá höf. óþægilegar endurminningar. Rjettarfar á íslandi. Um það farast höf. orð á þessa leið, (bls. 70—71): „Það er ekki laust við, að í skyggilegt sje, að „kxinningsskap arreglan“ skuli hafa áhrif á refsi- rjettarfræðina, eins og fyrir víst á sjer stað. Höf. getur að vísu ekki sagt neitt um þetta, sem bygt sje á þekkingu hans sjálfs á málinu; en skilríkir, erlendir menn, er dvalið höfðu langvistum í landinu, fullyrtu við hann, að meðferð sakamála lyki nær aldrei með því, að ákærði væri sakfeldur. Hann heyrði lýsingar á örgustu ’svikum af augljósasta tæi, og ‘rjetturinn sýknaði glæpamanninn! Honum og vífilengjum hans var trúað. Hjer er ekki tilætlunin að vekja grun um vísvitandi, óleyfi- leg-a lagatúlkun (Rechtsbeugung) ; yfir slíkan grun eru íslenskir dómarar hafnir, eins og aðrir (dómarar). en hitt er sennilega óhætt að segja, að kvnning sú, sem af samvistum leiðir, og sú skoðun, að hver sje öðrum skvld- ur, freistar dómara til að sýna mildi og auðtrvgni, jafnvel þá, er hvorugt á við. HinsVegár verð- fanst hvorki slíkir sýknudómar, er oss útlendingum eru óskiljan- legir, ínóðgun við sig, nje heldur varð þeim gramt í geði út af þessu. Menn lögðu samþykki sitt á dómana, og salkborningarnir lifa eftir sem áður vel metnir meðal samborgara sinna, er marg- ir hverjir höfðu tapað a þeim stórfje. pó má efast um það, hvort mönnum var raunar alvara, er þeir lögðu samþykki sitt a dómana. í því efni má ekki gleyma skorti íslendinga á hug- rekki til þess að játa hreinskiln- islega sjálfstæða skoðun sína. Á þetta mun aftur verða minstnokk- uð í kaflanum um pjóðverja á íslandi' ‘. iHöf. segir (á bls. 140), að lagt sje liald á skip, sem veiða í land- helgi, þan gerð upptæk með afla og veiðarfærum og seld á nauð- ungaruppboði. Vægari sekt fyrir smærri sakir eru 10000 gullkrón- ur. En gullkrónur eru ekki til á íslandi. Á bls-. 113 getur liöf. þess, xið fæst lagaboð á ísl. sjexx virði þess- pappírs, seni þau eru prentuð á. Bogi Ólafsson. 3

x

Ísafold

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ísafold
https://timarit.is/publication/315

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.