Tíminn - 26.01.1980, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.01.1980, Blaðsíða 14
22 leikfelag „ REYKIAVlKUR OFVITINN i kvöld uppselt þriðjudag uppselt fimmtudag uppselt KIRSUBEKJAGARÐUR- INN 10. sýn. sunnudag kl. 20.30 Bleik kort gilda 11. svn. föstudag kl. 20.30 ER ÞETTA EKKI MITT LIF? miðvikudag kl. 20.30. Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Simi 16620. Upplýsingasim- svari um sýningar allan sólarhringinn. MIÐNÆTURSVNING í AUSTURBÆJARBÍÓI t KVÖLD KL. 23.30. MIÐASALA t AUSTUR- BÆJARBtÓI KL. 16-23.30. SIMI 11384. Kiarnaleiðsla til Kína (The China Svndrome) Islenskur texti. Heimsfræg ný amerisk stórmynd i litum um þær geigvænlegu hættur sem fylgja beislun kjarnorkunn- ar. Leikstjóri: James Bridges. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Jack Lemmon og Michael Douglas. Sýnd kl. 2.30,5,7.30 og 10. Ilækkað verð. jYlfjLMr'r' Sýnd kl. 5 og 7. 3*16-444 Stúlkur í ævintýraleit Bráöskemmtileg og djörf litmynd um stiilkur sem eru til i tuskið tslenskur texti Endursýnd kl. 5 - 7 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. * ' Tímlnn er penlngar * Xx 77 Fé!ag V y járniðnaðarmanna Allsherjar- atkvæðagreiðsla Akveðið hefur verið að viðhafa allsherjarat- kvæðagreiðslu um kjör stjórnar og trúnaðar- mannaráðs Félags járniðnaðarmanna fyrir næsta starfsár. Frestur til að skila tillögum rennur út kl. 18,00 þriðjudaginn 29. janúar n.k. Tillögur eiga að vera um 7 menn í stjórn félagsins og auk þess um 14 menn til viðbótar i trúnaðarmannaráð og 7 varamenn þeirra. Tillögum skal skila til kjörstjórnar félagsins i skrifstofu þess að Skólavörðustíg 16, 3. hæð, ásamt meðmælum a.m.k. 79 f ullgildra félags- manna. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Staða forstöðumanns (deildarstjóra) við ný- stofnaða Skráningardeild fasteigna hjá Reykjavíkurborg er laus til umsóknar. Laun skv. launakerfi borgarstarfsmanna. Staðan er veitt til 4 ára. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar n.k. Borgarstjórinn i Reykjavík, 25. janúar 1980. 3*3-20-75 Buck Rogersá 25. öldinni IN THE 25th CENTURY- AUÉ8SWM ■gjgfPGl O W9 UNIVÉRSAl atv STUOIOS IHC ALL flK3HT9 RCSERVeO Ný bráöfjörug og skemmti- leg „space” -mynd frá Uni- versal. Aðalhlutverk: Gil Gerard, Pamela Hensley. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. 3*1-15-44 Jólamyndin 1979. Lofthræðsla MEL BROOKS Sprenghlægileg ný gaman- mynd gerö af Mel Brooks ( „Silent Movie” og „Young Frankenstein”) Mynd þessa tileinkar hann meistaranum Alfred Hitchcock, enda eru tekin fyrir ýmis atriði úr gömlum myndum meistar- ans. Aöalhlutverk: Mel Brooks, Madeline Kahn og Harvey Korman. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lönabíó 3*3-11-82 Ofurmenni á tíma- kaupi (L'Animal) Ný, ótrúlega spennandi og skemmtileg kvikmynd eftir franska snillinginn Claude Zidi. Myndin hefur verið sýnd við fádæma aðsókn víð- ast hvar i Evrópu. Leikstjóri: Claude Zidi. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Raquel Welch. islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slðustu sýningar. Laugardagur 26. janúar 1980 Fanginn í Zenda (The prisoner of Zenda) Spennandi bandarisk kvik- mynd. Islenskur texti. Stewart Granger — James Mason. Sýnd kl. 7 og 9. Björgunarsveitin. PRODUCTIONS' Ný bráðskemmtileg og frá- bær teiknimynd frá DISNEY-FÉL. islenskur texti. Sýnd kl. 3 og 5. 3*1-13-84 (iíjíUni . LAND OC SYNIR Glæsileg stórmynd i litum um islensk örlög á árunum fyrir strið. Gerð eftir skáldsögu Ind- ríöa G. Þorsteinssonar. Leikstjóri: Agúst Guðmundsson. Aðalhlutverk: Sigurður Sigur jóns s on, Guðný Ragnarsdóttir, Jón Sigurbjörnsson, Jónas Tryggvason. Þetta er mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5,7 og 9. Hækkað verð. 3* 2-21-40 Ljótur leikur Spennandi og sérlega skemmtileg litmynd. Leikstjóri: Colin Higgins Tónlistin I myndinni er flutt af Barry Manilow og The Bee Gees. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. I ánauð hjá indíánum Sérlega spennandi og vel gerð Panavision litmynd með Richard Harris og Manu Tupou. tslenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. úlfaldasveitin Sprenghlægileg gaman- mvnd, og það er sko ekkert plat, — að þessu geta allir hlegið. Frábær fjölskyldu- mvnd fvrir alla aldurs- flokka. gerð af JOE CAMP, er gerði myndirnar um hundinn BENJI. JAMES HAMPTON, CIIRISTOPHER CONN- EI.LY, MIMI MEYNARD. islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 6.05, 9.05. Hjartarbaninn 7. sýningarmánuður. Sýnd kl. 5.10 og 9.10 salur l& Leyniskyttan Frábær dönsk sakamála- mynd I litum. Meöal leikara er Kristin Bjarnadóttir. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.