Tíminn - 01.04.1980, Blaðsíða 1

Tíminn - 01.04.1980, Blaðsíða 1
Síðumúla 15 ' Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 i. —..................... Fískverð ákveðið í gær: Skiptaverð hækkar um 4% olíugjald lækkar úr 5% í 2,5% HEl — Nýtt fiskverö sem gilda á frá 1. mars tii 31. mai var ákveðiö af yfirnefnd Verölags- ráös sjávanítvegsins i gær. 1 meginatriöum uröu niöurstöður þær, aö skiptaverö til sjómanna hækkar um 4%, hiutur útgeröar i fiskveröi hækkar um 0.6% og hráefniskostnaður fiskvinnsl- unnar hækkar um 1,7%. Með ókvöröuninni greiddu at- kvæöi Árni Benediktsson, annar fulltrúi fiskkaupenda og Jón Sigurösson, oddamaöur nefndarinnar. Kristján Ragnarsson greiddi atkvæöi á móti en þeir Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson og Ingólfur Ingólfs- son fulltrúi sjómanna sátu hjá. Forsenda þessarar ákvöröun- ar er aö oliugjald til fiskiskipa lækki úr 5% I 2,5% af skipta- veröi og var stjórnarfrumvarp þess efnis lagt fram á Alþingi I gær. I athugasemdum með frum- varpinu segir aö þegar 5% oliu- gjald hafi veriö samþykkt I janúar s.l. hafi þaö m.a. veriö ákveðiö með tilliti til hættu á 5- 10% oliuveröshækkun frá þvi verði er gilti f des. s.l. Nú hafi mál hinsvegar skipast svo, aö oliuverö á Rotterdammarkaöi hafi farið lækkandi aö undan- förnu. Meiri likur séu því á lækkun enhækkun oliuverös hér á landi, þrátt fyrir hækkun á veröi BandarlkjadollarsV Verðiö hafi hinsvegar ekki lækkaö enn- þá, vegna nokkurra birgöa sem keyptar hafi veriö á hærr^ veröi. Kristján Ragnársson, greiddi atkvæöi á móti eins og fyrr sagði. 1 bókun sem hann lét gera, segir aö meö þessari fisk- verðsákvöröun hafi vandi fisk- vinnslunnar veriö færöur yfir á útgeröina og muni afkoma hennar breytast frá þvf aö vera 1% hagnaöur í 4% tap. Viö fisk- verösákvörðun i janúar hafi oröiö samkomulag um 5% ollu- gjald allt áriö 1980, sem staðfest hafi veriö meö lagasetningu á Alþingi meö samhljóöa atkvæö- um. Samningar viö rikisstjórn viröist nú ekki lengur halda þótt bundiiir séu meö lögum. Þessi lækkun oliugjalds segir Kristján aö lækki tekjur útgeröarinnar um 3 milljaröa á ári. Framhald á bls 19 ^mmmmmmtm^^^^mmrnM Óskar Vigfússon: „Betri er einn fugl í hendi - en tveir í skógi” HEI — „Persónulega get ég nú ekki lýst yfir neinni ánægju með þessa fiskverösákvörðun. En „betri er einn fugl i hendi en tveir I skógi”eins og þar segir og þaö á kannski viö i þessu tilfelli”, svar- aði óskar Vigfússon, form. Sjó- mannasambands Islands í gær, Framhald á bls 19 Karlsefni heimsmet AM — I gærmorgun seldi togarinn Karlsefni i Cuxhafen fyrir hæsta verösem fengist hefur til þessa f einni sölu hjá fslensku skipi fyrir isfisk og meira en það, — salan mun vera heimsmet. Skipið land- aöi 270 tonnum af isfiski og feng- ust fyrir aflann 615.500 þýsk mörk, eöa 135.9 milljónir. Viö leit- uöum upplýsinga i gær hjá Agúst Einarssyni, fulltrúa hjá LIÚ. Karlsefni selur þarna bæði stóran farm og á besta tima fyrir RE setti í Cuxhaven karfasölu f Þýskalandi, og fiskur inn góöur, en eigi að sföur sætir salan stórtiðindum, þvi þótt borg að hafi verið hærra meöalverö á fisk er þetta hæsta brúttósala, sem um getur. Fyrra metiö átti togarinn Ogri frá Reykjavik, en hann seldi f Grimsby þann 10. janúar sl. fyrir 144.400 sterlingspund eöa 134.1 milljón og var þaö einnig heims- met. Milliöl á markaðinn „Afengislöggjöfin alls ekki pottheld” segir Hringur Skorrdal hjá Sól hf. AM — „Jú, aö er rétt aö viö ætlum aö láta reyna á þetta svona einu sinni, hvort yfirvöld telja sér stætt á aö banna sölu á sterku öli hérlendis, enda alveg tvfmæla- laust skeröing á mannréttindum aö Islendingar einir þjóöa eigi þess ekki kost aö drekka gott öl”, sagöi Hringur Skorrdal hjá Sól hf„ þegar viö ræddum viö hann f Fernurnar eru frá „Quadrapak” I Hollandi og sérstyrktar til að þola þrýsting. Pökkunarvélar ganga nú dag og nótt, en ölið veröur keyrt út i dag. gær, en fyrirtækiö sendir i versl- anir nú fyrir hátiöina bjór á fern- um, undir heitinu „Páskaöl”. „Ég trúi þvl ekki fyrr en ég reyni að þessi tilraun verði stööv- uö”, sagöi viömælandi okkar”, aö minnsta kosti látum viö ódeigir reyna á þetta. Þetta er sami styrkleiki og á svokölluöu milliöli, eöa 3.6% og þessi tilraunafram- leiösla er aöeins seld nú um há- tlðisdagana. Viö spurðum Hring hvort ekki væri óvanalegt aö tappa öli á fernur. „Jú, en þetta er lfka ný aöferð sem byrjaö er aö nota meö góöum árangri í Hollandi. Þessar fernur eru framleiddar af fyrirtæki sem heitir „Qadrapak”, og eru fern- urnar sérlega styrktar, til þess aö þola þrýstinginn. Viö erum löngu klárir meö þessa framleiöslu og höfum samið við ölgeröina Egil Skallagrímsson um þeirra upp- skrift af Pólarbjórnum, sem þeir hafa nú hætt aö framleiða i bili. Þetta er nokkurs konar prufu- keyrsla hjá okkur”. En hvað ef tilraunin veröur nú stöðvuö eigi að síður? „Viö erum alveg óttalausir um þaö, þvi við höfum rætt málið viö okkar lögfræöing, Björn Salvars- son hrl. og hann telur að áfengis- löggjöfin sé alls ekki nógu pott- held til þess að þetta megi stööva. Viö höfum látið yfirvöld vita um þessa fyrirætlun. Þeir segjast ætla að skooa málið og taka auð- vitaö heldur dræmt i þetta, en við biöum og sjáum og látum okkur ekki fyrr en i fulla hnefana. Vil- mundur var heldur alls ekki viss Framhald á bls 19 Togarinn Karlsefni 3% gengissig í gær — Krónan hefur hækkað talsvert gagnvart ýmsum Evrópumyntum frá áramótum HEI — Bankastjórn Seölabank- ans hefur meö samþykki rfkis- stjómarinnar ákveöiö aö breyta meöalgengi Islensku krónunnar gagnvart erlendum gjaldmiöli til lækkunar I einu skrefi um 3% til aö jafna aö nokkru þaö misræmi, sem aö undanförnu hefur skapast I gengisskráningu gagnvart Flugleiðir 76 manns ráðningu 1 gær tilkynntu Flugleiöir aö gengiö hefði veriö frá endurrán- ingu 14 flugmanrla á DC-8-63 flug- vélar og endurráöningu tveggja flugmanna á Friendship skrúfu- þotur. Ráðningartimi er frá 1. april. Þá var ennfremur frá sama tima gengið frá endurráöningum sjö flugvélstjóra á DC-8-63. Endurráðningar þessar eru vegna verkefna hjá Cargolux sem standa munu fram i september, Evrópumyntum, vegna hækkana á gengi dollarans, aöþvi er segir I frétt frá Seölabankanum I gær. Þá segir aö áöur en til þessarar breytingar kom, hafi Bandarikja- dollar hækkaö um 5% gagnvart Islenskrikrónufrá áramótum. En hann hafi hækkaö svo ört gagn- vart flestum Evrópumyntum, aö bjóða endur- svo og vegna þriðju DC-8-63 flug- vélarinnar á Noröur-Atlantshafs- leiöum Flugleiöa I sumar. Vegna þess hefur einnig veriö ákveöiö aö endurráöa frá 1. april 20 flug- freyjur. Þá hafa sjö flugvirkjar sem sagt var upp störfum fyrr á árinu meö gildistöku frá 1. aprfl veriö endurfáönir, til starfa i viöhalds- deild Flugleiöa. 'Ennfremur hefur 26 manns I flugstööinnii Keflavik veriö boöin endurráöning til haustsins. Samtals hefir nú 76 manns ver- iö boöin endurráöning. meöalgengi hafi haldist óbreytt frá áramótum. Krónan hefur þvf hækkaö verulega gagnvart ýms- um Evrópumyntum á þessum tlma, t.d. um 7% gagnvart þýsku marki, 6,6 gagnvart danskri Framhald á bls 19 Ötsvars- heimíldín að lögum JSG —1 gær voru breytingar á iögum um tekjustofna sveitar- félaga samþykktar sem iög frá Alþingi. Þessara breyt- ingar voru flestar gerðar sem aölögun aö þeim skattalögum sem koma i fyrsta skipti til framkvæmda á þessu ári. Þá var meöal breytinganna heilhild til að hækka útsvars- álagningu um 10%, þannig aö álagningarprósentan I ár get- ur oröið 12,1% i staö 11% i fyrra. Þetta er þó aðeins heimild, sem sveítarstjórnir geta sótt um til félagsmála- ráöherra, en hann hefur vald til að samþykkja eöa hafna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.